Vikan


Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 17

Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 17
Bernhöftsbakarí við Bankastræti byggði Knudtson kaupmaður árið 1834 og var það þá fyrsta verulega brauðgerðarhúsið. Skrúðgarður var fyrir utan það. Árið 1845 keypti Bernhöft eignina. 1871 var húsið lengt til suðurs og 1885 var sölubúðin byggð við norðurendann. Öll geymsluhúsin eru mjög gömul, hið yngsta frá 1861. ■ f v. ■ ■; í - Ú - ■ ■ ' ■: x;,: •• : ::':"x ' ■•■<■■■■ x , 11; '• x-xx-x'": é p! Ix.p' i mp: húsum" Ilelgi Helgason teiknaði einnig Þingholtsstræti 14, sem Benedikt Svein- bjarnarson Gröndal byggði árið 1881. Jón Jensson, háyfirdómari, keypti það 1889 og Bjarni Sæmundsson 1906 og bjó í því alla tíð sjálfur. « Ef til vill er stjórnarráðshúsið þckktast af göml- um húsum í bænum og tvímælalaust virðuleg- ast. Hér sjáum við skemmtilega mynd af þess- ari sögufrægu byggingu. I»að lætur ekki mikið yfir sér þetta hús, Vestur- gata 16 A. Það var byggt árið 1882 og Benedikt Gröndal bjó í því um skeið. 5. tbi. viican 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.