Vikan


Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 41

Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 41
tæknibrellna. Jú, í einu lagi tóku þeir sönginn upp í baðherberg- inu svo þeir gætu fengið rétta bergmálshljóðið! Þeir búa líka í „Big Pink", en það er nafn hlöð- unnar. Þrír þeirra, Robertson, Manuel og Danko, eru nýgiftir og eiga börn ¦— og öll þeirra til- vera snýst um Woodstock og Big Pink. HLJÓMSVEITIN er engin venjuleg hljómsveit; þeir eru músikin sem þeir spila. — Og músikin er góð! Þannig lifir Svetlana nú Framhald af bls. 24. síðasta degi mínum í Moskvu, og hún endar 10. desember 1967, þegar ég settist að hér í Prince- ton. Hún fjallar mestanpart um það, hvernig og hvers vegna ég ákvað að snúa aldrei aftur til heimalands míns, og hún útskýr- ir, hvers vegna ég gat ekki leng- ur lifað í þeim heimi, sem ég yfirgaf. Hún lýsir áhrifum þess að flytjast frá heimi kommún- ismans til þess að lifa — ekki endilega í Bandaríkjunum — heldur í hinum frjálsa heimi yfirleitt. Og hvernig munu Rússar breg- ast við slíkri bók? — Þetta er andkommúnistísk bók og þess vegna munu þeir lík- lega bregðast við henni eins og öðrum slíkum bókum. Hvaða áætlanir hefur Svetlana um framtíðina? — Ekki aðrar en þær, að ég var gjörsamlega tæmd og þurr- ausin, þegar ég lauk við þessa bók, að ég býst ekki við að ég leggi í að skrifa þá þirðju, ekki í bráðina að minnsta kosti. Og hvað ætlar hún að gera, ef allt það fé, sem hún fékk fyrir fyrstu bók sína, „20 bréf til vin- ar", skyldi nú einn góðan veður- dag vera gengið til þurrðar? — Það veit ég ekki, svarar hún hlæjandi. — Sg reiknaði aldrei með að bók mín mundi vekja slíka eftirtekt. Ég vonaði að- eins, að hún gæti orðið til þess að flýta fyrir byggingu sjúkra- húss í Kalkankar til minningar um manninn minn, Brijesh Singh og það hefur hún sannarlega gert. — Peningar hafa aldrei verið mér svc mikils virði. Þegar ég bjó í Moskvu fyrir tíu árum hafði ég varla til hnífs og skeiðar. Ef það á fyrir mér að liggja að verða fátæk aftur, mun ég ekki hika yið aS fá mér einhverja vinnu. Mér mundi ekki finnast það neitt auðmýkjandi. Hið eina sem auðmýkir mig er að vera blekkt og svikin. N?TUR þess AÐ VERA FRJÁLS Hún veit, að fylgzt er með hverju fótmáli henanr. Það er einmitt þessvegna sem pósturinn hennar frá Sovétríkjunum er svo lengi á leiðinni. Þegar hún er að því spurð, hvort hún álíti að sími hennar sé hleraður og njósn höfð um hús hennar, svarar hún: — Hlerað, hvað er það? Þegar útskýrt hefur verið fyrir henni hvað það tákni, segist hún þekkja mætavel allar slíkar að- ferðir frá því landi, sem hún hafi séð sig knúna til að yfirgefa. — En ég er hissa að rekast á slíkt hér. Ég vissi ekki að Bandaríkjamenn notuðust við rússneskar aðferðir! Hún situr hugsi um stund, en heldur síðan áfram: rngulrei:ð og óáran. En ég vil heldur Ufa sem frjáls manneskja í ringulreið, heldur en þvinguð og f jötruð í landi, þar sem allt á að heita í röð og reglu. Hringur soldánsins Framhald af bls. 31. til hliðar nokkrum rósagreinum, til að koma mér í gegnum gerðið. — Fjandans rósirnar, sagði hann ergilegur. — HvaS þarf til að gera þig róm- antískan? spurði ég. — ÞaS skal ég segja þér síSar, » FRÁ RAFHA RAFHA eldavél, gerS 2650, með föstum hellum, 30 ára reynsla. - ÓDÝRASTA RAFMAGNSELDAVÉLIN á markaðinum. - Heim- keyrsla og Rafha ábyrgð. VIÐ ÖÐINSTORG - SÍMI 10322 — En auðvitað er fullkomið þjóðfélag ekki til. Hið góða við Bandríkin er þó, að maður getur farið frjáls ferða sinna hvert sem maður vill. í Rússlandi er ekki einu sinni hægt að fara frá Moskvu til Leningrad án sérstaks leyfis, eða með því að skipta um búsetu eða atvinnu. Hér hafa menn þó leyfi til að kjósa sjálfir. Hér lifum við í frjálsu landi, þar sem allir geta sagt það sem þeir vilja og gert það sem þeir vilja. Kannski er árangurinn aðeins þegar betur stendur á. Geturðu komizt yfir þetta? „Þetta" var brúin. AAánaskinið á vatninu gerSi það aS verkum að brúin var vel sýnileg, og við sáum að það vantaSi í hana miSja, að minnsta kosti einn og hálfan meter. Charles stökk fyrst yfir, og tók svo á móti mér. Svo fálmuðum viS okk- ur áfram, meSfram tjörninni og upp aS garShúsinu. Þetta var lítiS lysti- hús, gylltur kúpullinn hvíldi á grönnum súlum. ÞaS var ekkert inni f húsinu, nema sexhyrnt ker, sem greinilega hafði veriS gosbrunnur. ViS tvær hliSar kersins voru breiðir stein- bekkir, en engar sessur, enda voru bekkirnir þaktir fugladriti. Veggur- inn á móti bekkjunum var málaður litfögrum myndum, sem eflaust hafa veriS máSar í dagsbirtu, en voru fallegar ( skininu frá vasa- Ijósinu. Charles lýsti fram og aftur um vegginn. MynstriS var á þrem flötum, skipt niSur meS beinvöxnum trjám. Á annarri brúninni á miSfletinum var dökk rák. — Þarna er það, sagSi Charles. Hann lýsti hægt meSfram rák- inni og barSi laust á flötinn. Svo heyrSist gleSihróp frá honum. Á miðjan stofn appelsínutrésins var málaSur hringur, sem féll niSur við átak hans. Það var hringur, sem var boltaSur í tréverkiS. Hinn málaSi flötur opnaSist, án þess aS nokkurt hljóS heyrSist. svo vel smurSar voru lamirnar. ViS sáum inn í svartan gang, eða gat. Ég fékk hjartslátt og hef líklega verið hræðsluleg á svipinn, því Charles hló að mér. — ViS erum stödd í kvennabúri, og þaS er ekki nema eSlilegt að furstinn hafi haft einkainngang inn ( það. Lethman og hundarnir hljóta að hafa komiS þessa leiS. En ég treysti ekki hurSinni, viS verSum aS finna eitthvað til aS halda dyrunum opnum. — Þú ætlar þó ekki aS fara þarna inn? — Hvers vegna ekki? Hann lýsti meS vasaljósinu niS- ur í þennan svarta svelg og steig yfir þröskuldinn. Ég tók ( útrétta hönd hans og fylgdi honum eftir, dauðskelkuð. Rétt innan við dyrnar voru þrep, sem lágu niður þröngan hringstiga úr járni. HandriS úr svörtum málmi var fest f vegginn, sem var fagur- lega málaSur og skreyttur meS málmhandföngum, sem voru fest ( steininn. — Ertu ekki aS koma? sagði Charles. — Nei nei, skilurSu ekki, ef þetta hefur veriS inngangur furst- ans, þá liggia þessi þrep aS svefn- herbergi Harrietar frænku, og hún er vakandi núna, já, og John Leth- man er örugglega hjá henni. — Stiginn hlýtur að liggja að einhverjum öSrum inngangi líka, hundarnir hljóta að hafa komið þessa leið. Þetta er líklega leiSin aS einhverjum bakdyrum líka. — En ef viS mætum einhverj- um.... — Ja, það væri ekki heppilegt, sagði Charles. — Þú hefur á réttu aS standa, viS bíSum svolítiS. Hann fylgdi mér eftir til baka, málaSa hurðin féll að stöfum að baki hans. — Hvenær sofnar hún? — Það hef ég ekki hugmynd um, sagði ég. — En John Lethman verð- ur eitthvað hjá henni. Hefurðu hugs- að þér að tala við hana? — Nei, svona gömul manneskja gæti geispað golunni, ef ég birtist Framhald á bls. 50. 5. tbi. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.