Vikan


Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 16

Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 16
Allir þekkja húsið, sem stendur við Skálholtsstíg 7, sem Magnús Stephen- sen, landshöfðingi, byggði og er sfðan kall- að „Landshöfðingjahús" eða „Næpan" eftir hin- um sérkennilega turni þess. Ekkert er vitað um höfund hússins, en við nýlega rannsókn kom í ljós, að hyggingin var mjög vel viðuð. Menn- ingarsjóður á eignina og hefur á síðastliðnu ári endurhyggt og lagfært, svo að til eftirhreytni er. Þetta er eitt af fáum liúsiiin. sem ekki hefur verið klætt með háru- járni. Húsið númer 8 við Aðalstræti, „Breiðfjörðshús", byggði Valgarð Breiðfjörð kaupmaður. Það var reist í áföngum á árunum 1876—1893. Þetta er elzta ieik- hús í bænum. Fenginn var danskur sérfræðingur til landsins til að aðstoða við leikhússmíðina. Húsinu var síðar hreytt í kvikmyndasal. Nú hafa Silli og Valdi þarna vörugeymsiu. „Bærinn er skrítinr hann erfulluraf í Þingholtsstræti eru mörg merkileg hús, eins og Ol dæmis þetta hér, sem er Þingholtsstræti 12. Helgi Helgason, tónskáld, teikn- aði það og bjó í því sjálfur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.