Vikan


Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 15

Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 15
tinn, af húsum." ¦7......<n :mii,% Við Tjarnargötu standa þrjú gömul og falleg hús, sem Rögnvaldur Ólafsson teiknaði: Tjarnargata 18, þar sem Þorleifur H. Bjarnason bjó, 22, þar sem Klemenz Jónsson bjó, og loks húsið númer 33, sem myndin hér að ofan er af, en Hannes Hafstein, ráðherra, byggði það árið 1909. ¦-¦¦:-¦¦-¦¦¦: ¦¦ ¦ ¦ . .....¦ HHHIF ¦¦¦¦; - Lengi hefur staðið til að flytja læknisbú- staðinn svokalJaða npp að Árbæ, en ekki hefur enn orðið að þvf. Þetta hús, sem er illa farið og þarfnast vissulega lagfæringar, byggði Stefán Gunnlaugsson árið 1838. Var það þá talið fegursta hús f bænum. Guðmundur Björnsson, landlækn- ir. bj6 í þvi frá 1897. Húsið stendur skakkt við stefnu Mennta- skólans. Turninn var ekki byggður fyrr en 1905 og gerði Rögn- valdur Ólafsson þaö. UOSMYNDIR: SIGURGEIR SIGURJÖNSSON

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.