Vikan


Vikan - 29.01.1970, Qupperneq 16

Vikan - 29.01.1970, Qupperneq 16
1 Húsið númer 8 við Aðalstræti, „Breiðfjörðshús“, byggði Valgarð Breiðfjörð kaupmaður. Það var reist í áföngum á árunum 1876—1893. Þetta er elzta leik- hús í bænum. Fenginn var danskur sérfræðingur til landsins til að aðstoða við leikhússmíðina. Húsinu var síðar breytt í kvikmyndasal. Nú hafa Silli og Valdi l>arna vörugeymslu. Allir þekkja húsið, sem stendur við Skálholtsstíg 7, sem Magnús Stephen- sen, landshöfðingi, byggði og er síðan kall- að „Landshöfðingjahús“ eða „Næpan“ eftir hin- um sérkennilega turni þess. Ekkert er vitað um höfund hússins, en við nýlega rannsókn kom í ljós, að byggingin var mjög vel viðuð. Menn- íngarsjóður á eignina og hefur á síðastliðnu ári endurbyggt og lagfært, svo að til eftirbreytni er. Þetta er eitt af fáum húsum, sem ekki hefur verið klætt með báru- járni. „Bærinn er skrítinr hann er fullur af i Þingholtsstræti eru mörg merkileg hús, cins og tii dæmis þetta hér, sem er Þingholtsstræti 12. Helgi Helgason, tónskáld, teikn- aði það og hjó í því sjálfur.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.