Vikan


Vikan - 29.01.1970, Side 17

Vikan - 29.01.1970, Side 17
Bernhöftsbakarí við Bankastræti byggði Knudtson kaupmaður árið 1834 og var það þá fyrsta verulega brauðgerðarhúsið. Skrúðgarður var fyrir utan það. Árið 1845 keypti Bernhöft eignina. 1871 var húsið lengt til suðurs og 1885 var sölubúðin byggð við norðurendann. Öll geymsluhúsin eru mjög gömul, hið yngsta frá 1861. ■ f v. ■ ■; í - Ú - ■ ■ ' ■: x;,: •• : ::':"x ' ■•■<■■■■ x , 11; '• x-xx-x'": é p! Ix.p' i mp: húsum" Ilelgi Helgason teiknaði einnig Þingholtsstræti 14, sem Benedikt Svein- bjarnarson Gröndal byggði árið 1881. Jón Jensson, háyfirdómari, keypti það 1889 og Bjarni Sæmundsson 1906 og bjó í því alla tíð sjálfur. « Ef til vill er stjórnarráðshúsið þckktast af göml- um húsum í bænum og tvímælalaust virðuleg- ast. Hér sjáum við skemmtilega mynd af þess- ari sögufrægu byggingu. I»að lætur ekki mikið yfir sér þetta hús, Vestur- gata 16 A. Það var byggt árið 1882 og Benedikt Gröndal bjó í því um skeið. 5. tbi. viican 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.