Vikan - 25.03.1970, Qupperneq 20
Hinn 21. júli fékk Jack
London tilboð frá „Ameri-
can press“ þess efnis að fara
til Suður-Afríku og skrifa
um Búastriðið. Skuldir hans
námu enn um þrjú þúsund
dollurum. Bessie var ennþá
ófrísk og það krafðist auk-
inna útgjalda. Ævintýrið
kallaði og einni klukkustund
síðar hafði hann svarað til-
boðinu símleiðis játandi.
Steinbogarnir undir stórbrúm Lund-
úna eru oft og tíðum einu næturstað-
irnir, sem margir af öreigum borgar-
innar áttu kost á. En jafnvel þar er
þeim meinað að vera, sagði Jack
London í bók sinni.
Hér segir frá því,
er Jack London fer til Evrópu og skrifar bók
um fátækrahverfi Lundúnaborgar.
Sú bók vakti á sínum tíma geysimikla athygli
og er eitt af hinum sígildu verkum
heimsbókmenntanna
um hina kúguðu og undirokuðu.
9. GREiN
SIATURHOS MANNHLAGSINS
Þegar Jack kom til Eng-
lands beið hans skeyti frá
„American Press“, þar sem
ferðin til Suður Afríku var
afturkölluð. Hann hafði
fengið greiddan ferðakostnað
20 VIKAN 13-tbl-
Aftur kom hann til New
York í miðjum sumarhitun-
um. En i þetta sinn þurfti
hann ekki að betla sér pen-
inga til að kaupa sér eitt
glas af kældri mjólk eða fá
skemmd eintök af nýjustu
bókunum, sem hann las á
meðan hann lá og bakaði
sig í sólinni í City Hall. í
stað þess fór hann nú beint
til „Macmillan Company“
þar sem hann fékk í fyrsta
sinn tækifæri til að kynnast
útgáfustjóranum, George P.
Brett, persónulega. Brett var
slunginn útgefandi og hafði
miklar mætur á bókmennt-
um. En hann var líka trygg
ur vinur, sem í framtíðinni
átti eftir að reynast Jack
sannkallaður vemdarengill.
Jack hafði nauman tíma,
því að hann þurfti að ná í
skipið til Evrópu, en þeir
urðu þó ásáttir um, að þeg-
ar Jack kæmi aftur frá Suð-
ur-Afríku, skyldu þeir hefja
fasta samvinnu, þannig að
Macmillan gæfi út allar bæk-
ur hans.
fram og aftur og örlitla fyr-
irframgreiðslu, sem liann
þegar var búinn að eyða.
þarna stóð liann nú uppi,
meira en 10.000 kílómetra
frá heimili sínu og algerlega
félaus.
Hann ákvað þó að reyna
að hafa eitthvað upp úr dvöl
sinni og fór út i Eastend í
London, sem var eitt af al-
ræmdustu fátækrahverfum
Evrópu á þeim tíma, til að
rannsaka ástandið þar. Hon-
um datt alls ekki í hug, að
það væri djarft og erfitt verk
fyrir bráðókunnugan mann,
sem ekki-hafði verið á enskri
grund nema í tvo sólarhringa
að ætla sér að reyna að skilja
og kryfja til mergjar eitt af
erfiðustu hagfræðilegu
vandamálum brezku þjóð-
arinnar í þá tíð — og krefja
liana næstum því reiknings-
skapar gerða sinna.
Fyrsta smásögusafn hans
var þegar komið út í Eng-
landi og liafði fengið ótrú-
lega góða dóma. Útgefend-
urnir voru honum velviljað-
ir, og hann liefði getað dval-
ið í góðu yfirlæti á meðal
enskra rithöfunda í tvær til
þrjár vikur. í stað þess fór
hann inn í skranbúð í Petti-
Gamlar konur, vafðar tötrum, sváfu á bekkjunum í lystigörðunum. Jack London fylltist réttlátri reiði gegn því þjóð-
félagi, sem bjó þegnum sínum slík lífskjör.