Vikan


Vikan - 25.03.1970, Blaðsíða 50

Vikan - 25.03.1970, Blaðsíða 50
Ég varS fyrstur til Colgate fluor gerir tennurnar sterkari við hverja burstun. SPYRJIÐ TANNL/EKNI YÐAR . . . hann veit betur en nokkur annar, hvað Colgate Fluor hefur mikla þýðingu fyrir tennur yðar og allrar fjölskyldunnar. BYRJIÐ í DAG - ÞAÐ ER ALDREI OF SEINT . . . Frá allra fyrstu burstun styrkir Colgate Fluor tannglerunginn og ver tennurnar skemmdum. Með því að bursta tennurnar daglega með Col- gate Fluor tannkremi, fáið þér virka vörn gegn sýrum þeim, sem myndast í munninum og mjög er hætt við að eyðileggi tennurnar, ekki sízt tennur barnanna. Auk þess er þetta dásamlega, ferska bragð sem aðeins Colgate Fluor tannkrem hefur. Framhald af bls. 17. Grindhoraður maður kom til móts við okkur. Hann var klædd- ur cushma. Það var Tschamariri, Campa-Indíáninn, sem við vorum að leita að. Hann bauð okkur að setjast við eldinn. Nöktu Indí- ánarnir, þrír karlmenn, fjórar konur og sjö börn, húktu á mott- um sínum, undrunin uppmáluð. Þeir héldu um hnén og störðu á okkur, með djúpt liggjandi, gneistrandi augum. Eg bað Tschamariri að segja þeim að við værum komnir í friðsamlegum erindum. Það tók nokkurn tíma að koma þeim í skilning um þetta. Kashoma- shiri-Indíánarnir töluðu mál- lýzku sem ekki einu sinni Tscha- mariri skildi til fullnustu. Gjaf- irnar, sem ég kom með vöktu undrun og ánægju, og smám saman hvarf þeim tortryggnin. En ég var ekki þar með búinn að ná tilgangi mínum, ég viidi sjá fleiri af þessum frumbyggj- um. Eg bað því mennina um að sækja nokkra kynbræður sína til stærri þorpa. En þá kom tor- trygenin í ljós. Mennirnir voru hræddir um að við ætluðum að ræna hinum fögru konum þeirra, meðan þeir væru fiarverandi. En Tschamariri gat fullvissað þá um að við hefðum engan áhuga á því, svo tveir þeirra lögðu af stað. Næsta dag hafði ég það á til- finningunni að þeir vöktuðu mig með augunum. Til öryggis héld- um við okkur langt frá konum og börnum, og fórum í rólegheit- um að búa til fleka, til að kom- ast niður ána. Eftir þrjá daga komu mennirnir aftur, en þeim hafði ekki tekizt að fá með sér nema tvo af kynbræðrum sín- um. Eg tók svo mvndir af hópn- um og lét þá tala inn á segul- bönd. Indíánarnir voru mjög hrifnir af segulbandinu, og án þess að vita það, þá hafði ég komið af stað nokkurs konar hátíð. Menn, konur og börn. æstu hvert ann- ar unn til að svngja, öskra og æDa í hlióðnemann. Þegar ég vfirgaf Kashoma- shiri Indíánanna, var ég búinn að vinna bað mikinn bug á tor- trygeni þeirra, að ég er ákveðinn í að leggia upp i reslulegan leið- angur til að kanna lifnaðarhætti þeirra .... ú 50 VIKAN 13 tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.