Vikan - 25.03.1970, Qupperneq 40
í brjóstinu. Það er ekki einungis
tungumálsmúrinn, sem skilur
Duncan frá sjúklingum hans í
Lunsemfwa-dal. Þar við bætist
hugtakamúr. Og þótt svo Moses
finni til í brjóstinu, þá er ekki
þar með sagt að hann sé veikur
einmitt þar. Sjúkleiki hans get-
ur allteins verið í hryggnum eða
fótunum. „Að finna til í brjóst-
inu“ er aðeins ein aðferð til að
gefa til kynna, að maður sé ekki
vel frískur.
Fyrsti sjúklingurinn þennan
dag er nokkurra mánaða gamalt
stúlkubarn. Móðirin ntan ekki
fyrir víst hvenær hún fæddist,
en barnið hefur niðurgang og
slæman hósta. Helmingur allra
barna í Sambíu hefur niður-
gang, og niðurgangurinn getur
gefnar penisillín-pillur, og held-
ur í ríflegra lagi. Duncan veit
ekki hvort hann hittir þessa
sjúklinga aftur. Þeir höfðu átt að
fá sprautur, en sprauturnar voru
meðal þess sem brann á laugar-
daginn.
Tveimur klukkustundum síðar
er aftur flogið frá „Austur-fjög-
ur“. Toffee er farinn að byggja
nýtt sjúkraskýli og hefur til þess
tuttugu manna flokk.
— Það verður tilbúið eftir
þrjár vikur, segir hann.
—■ Hafðu það tvær vikur,
svarar Duncan.
MARGT TIL ERGELSIS
„Austur-þrjú“ er í Sukashi-
dal, en þangað er hálftíma flug
frá „Austur-fjögur" í Lunsem-
komast yfir fljótið, og í gær
drukknaði karlmaður, sem var
á leið til sjúkraskýlisins. Hann
var með malaríu.
Litla dóttir Christine er fyrsti
sjúklingur Duncans hér. Hún
hefur niðurgang, er stungin af
moskítóum og með sár á fæti.
Niðurgangur ásamt höfuðverk
bendir eindregið á malaríu.
Ung kona kemur til að segja
lækninum, að hún sé stálhraust.
Duncan þakkar henni, segir það
gleðja sig að heyra það, og
minnir hana á að koma aftur ef
hún veikist á ný. Karlmaður
nokkur hefur dottið í fljótið og
drukkið ósköp af vatni. Hann er
hræddur. Hann fær pillur og
hughreystingarorð.
Kona í slitnum undirkjól seg-
litlum vonbrigðum. Hann langar
til Suður-Afríku....
Sjúklingarnir standa úti og
veifa honum, er flogið er frá
T3ukashi-dal.
Sláturhús
mannfélagsins
Framhald af bls. 21.
af bréfum. Buxurnar voru
ópressaðar. Hann var vestis-
laus og skyrtan var allt ann-
að en hrein. Hann notaði
belti í stað axlabanda og á
liöfðinu hafði hann lítið,
snoturt kaskeiti.“
Georg P. Brett vildi ólmur
Horn-
sófasett
með hornborði
og sófaborði
FJÖLBREYTT ÚRVAL
ÍSLENZKRA OG
NORSKRA ÁKLÆÐA
VerS aðeins um 25.000
SKEIFAN, Kjörgarði
VÖRUMARKAÐURINN,
Armúla
ÓÐINSTORG,
Skólavörðustíg
BÓLSTRUN
K. ADOLFSSONAR
Grettisgötu 29
TRÉTÆKNI
banað þeim á sólarhring, ef hann
er nógu slæmur. Duncan fyrir-
skipar pillur, og Jane O'Brien
útskýrir hvað pilla sé, hvernig
eigi að taka svoleiðis inn og hve
oft.
En sá er hængurinn á að móð-
irin kann ekki að telja, svo að
hún verður að koma með barnið
þrisvar í næstu viku og fá pill-
urnar. í einni viku eru sjö dag-
ar, svo að Jane dregur þrjú strik
á pappírsblað og fær henni það.
Fimm ára drengur situr og
skelfur af hitasótt. Hann er með
malaríu. Hana fá allir í Lunsem-
fwa-dal, enda er loftslag þar
heitt og rakt. Loftslagið gerir
lungnakvef líka að þjóðarsjúk-
dómi.
Hinn nýi bakari þorpsins hef-
ur fengið sár á fótinn, og dreng-
ur einn bólgu í eyrað. Enn eru
40 VIKAN 13-tbl-
fwa-dal. Þangað lá leiðin næst.
Þetta sjúkraskýli er nýtt og ekki
alveg tilbúið, og það eru blóm
á borðinu og gul tjöld fyrir
gluggum. „Læknishéraðið" sem
skýlinu tilheyrir nær hundrað
sjötíu og fimm kílómetra í allar
áttir.
Blómin eru frá Christine. Hún
er aðstoðarstúlka í skýlinu, talar
ensku, getur gefið sprautur og
hefur þrjú þúsund króna laun á
mánuði. Elias, sem þarna aðstoð-
ar einnig, hefur svipaða mennt-
un og svipuð laun. Hankee, sem
er túlkur, fær heldur minna.
f dag eru ekki margir sjúkl-
ingar. Muswishi-fljótið hefur
flætt yfir bakka sína, brotið brú
sem á því var og einangrað
sjúkraskýlið. Fyrir tveimur dög-
um drukknuðu móðir og bam
hennar, þegar þau reyndu að
ist hafa mikla verki í brjóstinu.
Ekki tekst að finna út af hverju
þeir stafa, en hún er hins vegar
ófrísk. Hve langt hún er komin
á leið veit hún ekki, en hún veit
allavega að „barnið hefur ekki
hreyft sig síðustu tvo mánuð-
ina“.
Duncan skoðar hana og segir
henni að bíða, unz barnið komi.
„Það er áreiðanlega dáið, en það
kemur samt út.“ Hún kinkar
kolli, sveipar að sér undirkjóln-
um og lofar að koma aftur í
næstu viku.
— Maður verður stundum
ákaflega þreyttur, viðurkennir
Duncan. — Og líka pirraður. Það
er svo margt sem mistekst, og
allt gengur svo hægt fyrir sig.
En Duncan á aðeins þrjár vik-
ur eftir í Sambíu. Hann er
þreyttur og hefur orðið fyrir dá-
ná i handrit Jacks. Honum
fannst „f djúpum stórborg-
arinnar“ vera gott verk og
samvizkusamlega unnið, setti
fram livassa gagnrýni á viss-
um atriðum, en tók bókina
eigi að síður. Jack sagði við
hann: „Ég vil gjaman losna
við Klondike. Ég hef lokið
námstima mínum með því
að skrifa um lifið þar. Ég
hef hugsað og skrifað mikið
siðan ég skrifaði fyrstu
skáldsöguna mína, og ég er
viss um, að ég get skrifað
bækur, sem hafa varanlegt
gildi.“
Brett var jafn vongóður
og féllst strax á beiðni Jacks