Vikan


Vikan - 25.03.1970, Blaðsíða 21

Vikan - 25.03.1970, Blaðsíða 21
stjórnarskýrslur talað við ótrúlegan fjölda manna og kvenna, gengið tugi kiló- metra um daunillar götur, búið i fátækrahúsum, staðið í röðum fyrir framan brauð- sölubúðirnar, sofið í lysti- görðum ásamt hinum nýju vinum sínum og auk alls þessa loldð við að skrifa bók —- einstakt dæmi um starfs- orlcu lians, skipulagsgáfu og ástríðuþrunginn áhuga á málefninu. Hann kom með handritið til New York i nóvember. Einn vinur hans, sem mætti lionum við höfnina, skrifar: „Hann var í þvældum lér- eftsjakka með fulla vasana Framhald á bls. 40 Við útbýtingu Hjálpræðishersins á matarkortum tók Jack sér einnig stöðu á meðal þeirra, sem biðu. Hann kynnti sér af eigin reynslu það líf, sem öreigar Lundúnaborgar lifa og skrifaði bitra ádeilu á það í bók sinni „í djúpum stór- borgarinnar“. coat Lane, keypti þar gaml- ar buxur, slitinn jakka, sem aðeins var eftir ein tala á, rammgerða verkamannaskó, sem sýnilegt var, að ein- hver kyndari hafði átt og sldtuga derliúfu. Hann leigði sér herbergi í einu af þétt- býlustu fátækrahverfunum og og bjó þar til þess að kynnast fólkinu þar. Jaek var álitinn vera amerískur sjómaður, sem hefði verið afskráður þar í höfninni. Nú var liann aftur orðinn „Sjómanna-Jack“ og liann féll svo auðveldlega inn í hlutverldð, að það var eins og hann hefði aldrei verið neitt annað. Hann var svo sannarlega af þeirra sauðahúsi, atvinnulaus sjó- maður, sem barðist i bökk- um. Eastendbúar báru traust til hans og töluðu við hann. Það sem hann kynntist ])arna, sú vitneskja sem hann aflaði sér af eigin raun um „sláturhús mannfélagsins" varð að bók, sem liann kall- Sérhver tilraun til hreinlætis verður að skrípamynd. Alls konar ódaunn svífur um loftið, og kæfandi deyfðar- drungi leggst eins og mara á mennina og gerir þá sljóa. Ár eftir ár streymir kjarn- mikil og lífsglöð æslca þang- að úr sveitunum, en er orð- in að úrkynjuðum vesaling- um eftir tvo til þrjá ættliði.“ Á krýningardegi Játvarðar sjöunda fór Jack inn á Tra- falgar Square til að horfa á hina mikilfenglegu, forn- lielgu slcrúðgöngu. Félagar hans á þessari gönguför voru ökumaður, smiður og sjó- aði „Úr djúpum stórborgar- innar“ —- og er eitt af liin- um sígildu verkum heims- bókmenntanna um liina kúguðu og undirokuðu: „Undirdjúp Lundúnaborg- ar eru eitt allslierjar slátur- hús. Ömurlegri sjón er ekki hægt að hugsa sér. Lífið er tilbreytingarlaus endurspegl- un vonleysis og örvæntingar. Baðker þekkjast alls ekki. Hann klæddi sig eins og atvinnulausan sjómann, kynnti sér lífið í fátækra- hverfum Lundúna og skrifaði átak- anlega bók um það. minna leyti að lenda í rusla- kistunni.“ Á milli þess, sem hann fór í þessa leiðangra til Eastend, bjó hann hjá enskum leyni- lögreglumanni, þar sem hann gat lifað eins og maður, fengið sér heitt bað, skipt um föt, lesið og skrifað. Á þrem mánuðum hafði hann farið í gegnum mörg hundr- uð bæklinga, bækur og maður, sem nú var orðinn gamall og atvinnulaus. Hann tók eftir því, að þeir tíndu appelsínu- og eplabörk upp úr forugri götunni og borð- uðu hann. „Menn liafa fullyrt, að dómar mínir um ástandið í Englandi séu alltof svart- sýnir. Við því verð ég að segja, að ég er allra manna bjartsýnastur. Ég sé fram á bjarta og gæfuríka framtið fyrir Englendinga, en ég fæ ekki betur séð, en að það stjórnmálakerfi sem nú rík- ir þar, hljóti að meira eða Sóðalegt leiguhús í YVhitechapel. f einu slíku bjó Jack London, og það var hræðilegt, segir hann. 13. tbi. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.