Vikan


Vikan - 25.03.1970, Qupperneq 37

Vikan - 25.03.1970, Qupperneq 37
Læknir í Sambíu FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Framhald af bls. 11. stjórnmál. Hann er þrjátíu og eins árs, kvæntur og á tvíbura. Hann hefur gaman af að fljúga, hagnast sæmilega á því og hann gengur flugbrautina alltaf á enda áður en hann ræsir Clementine. — Ég vil gjarna verða gam- all maður, segir hann. Jane O'Brien er írsk í húð og hár. Hún er tuttugu og sex ára, og hún hitar kaffi yfir eldi í biðstofunni og sótthreinsar af sömu bjartsýninni og hún fram- kvæmir allt, sem hún gerir: trúnni á að þetta sé til gagns. Hún var hjúkrunarkona í Lund- únum og fór til Afríku til að leita sér ævintýra. Hún segist ekki hafa lent í þeim neinum til þessa, enda ekki haft tíma til að leita þeirra þegar til kom. Duncan drekkur kaffið úr skál, sem er ætluð til að sótthreinsa skurðartæki. Það eru fáir sjúkl- ingar í dag, því að fáir höfðu trúað því að Clementine gæti lent. Regnið hafði verið óvenju mikið þetta árið og flugbrautin illa leikin að því skapi. ÞAU VITA ÞEGAR STUNDIN KEMUR Sjúklingarnir eru einkum kon- ur og börn, sem hafa beðið þarna þolinmóð frá því snemma morguns. Nú er klukkan hálf- ellefu. Sumar höfðu farið lang- an veg. Það heyrir lífi þeirra til að fara á fætur eldsnemma, binda barnið á bak sér og ganga fimmtíu kílómetra veg til að finna lækni. Þær ganga tuttugu og fimm kílómetra á dag, og hafa ekki annað með sér auk barnsins en brauð og teppi. Þeg- ar Duncan hefur skoðað þær og Jane afhent þeim pillurnar þeirra, leggja þær af stað heim. Þær labba sig af stað þótt svo þær séu með háan hita, og geti þær alls ekki gengið reyna þær að fara á hjóli, og geti þær ekki einu sinni hjólað, fæst alltaf einhver til að bera þær. Þær veikustu deyja á leiðinni, en líka kemur fyrir að sjúklingun- um sé batnað þegar þeir ná til læknisins. En Duncan skoðar þá samt. íig býst við að það þætti slæmt í Evrópu, segir Duncan, - en ég get ekki farið að segja við konu, sem gengið hefur í tvo daga til að hitta mig, að það sé ekkert að henni. Eg gef henni þá vítamín og iárn og lofa henni fullum bata. Það er svo sem engin sóun, því að þær þjást hvort eð er allar af vítamíns- skorti. Með veikustu sjúklingana er flogið á sjúkrahúsið í Ndola, en svoleiðis lúxus kemur því aðeins til greina að góðir möguleikar séu á bata. Alvarlegustu tilfellin er enginn tími til að fást við. — Þau vita að þau eru dauð- Neðstu þrepin slitna örar- en lausnin er á efsta þrepinu! HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ EFTIR ÞVÍ — að teppift á neftstu stigaþrepunum slitnar örar en á hinum. Sandur, stein- korn, glersalli og önnur gróf óhreinindi, sem berast inn af götunni, þurrkast af skónum á neftstu þrepun- um, setjast djúpt í teppift, renna til, þegar gengift er á því, sarga sundur hárin vift botninn og slíta þannig teppinu ótrúlega fljótt. Og grófu óhreinindin berast líka inn á gólfteppin í sjálfri íbúftinni, inn um opna glugga og á skónum, því ekki er alltaf gengift um teppalagftan. stiga. En æftrist ekki - lítift bara upp hinn tæknilega þróunarstiga - þar blasir lausnin vift - Á EFSTA ÞREPINU: NILFISK - heimsins bezta ryksuga! NILFISK VERNDAR GÓLFTEPPIN — því ekki skortir sogaflift, og afbragfts teppasogstykkift rennur mjúk- lega yfir teppin, kemst undir lágu húsgögnin (mölurl) og DJÚPHREINSAR fullkomlega. NILFISK slitur ekki teppunum, hvorki bankar né burstar, en hreinsar mjúklega meft nægu, stillanlegu sogafli. FJÖLVIRKARI — FLJÓTVIRKARI — VANDVIRKARt — ÞÆGILEGRI — HREINLEGRI — TRAUSTARI • fleiri og betri fylgistykki • fjöldi aukastykkja: bónkústur, fatabursti, málningarsprauta, hitablás- ari, húsdýraburstar, blástursranar o.m.fl. • meira sogafl • stöftugt sogafl • stillanlegt sogafl • hljóftur gangur • hentug áhaldahilla • létt og lipur slanga • gúmmístuftari • gúmmíhjólavagn, sem eltir vel, en taka má undan, t.d. í stigum • hreinlegri tæming úr málmfötunni efta stóru, ó- dýru Nilfisk pappírs-rykpokunum • áratuga reynsla • dæmalaus ending • ábyrgft • traust vara- hluta- og viftgerftaþjónusta • gott verft og greiftsluskilmálar. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 prestolite „THUNDERVOLT** kertum. prEstolitB TRANSISTOR kveikjur DINAMOAR STRAUMLOKUR HÁSPENNUKEFLI ALTERNÁTORAR Sendum i póstkröfu. og fleira. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. — Sími 12314.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.