Vikan


Vikan - 29.10.1970, Blaðsíða 22

Vikan - 29.10.1970, Blaðsíða 22
4 Pétur Gautur er eitt erfiðasta hlutverk, sem leikari getur fengið, en jafnframt eftirsóknar- vert og býður upp á mikla möguleika. í síð- ustu uppfærslu á Pétri Gaut, í Þjóðleikhúsinu 1962, lék Gunnar Eyj- ólfsson þetta vandasama hlutverk. 4 í Afturgöngunum, 1965, lék Gunnar Eyj- ólfsson hinn sjúka Os- vald Alving, son frú Helenar Alving, sem Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir lék. -4^ Indriði Waage var ógleymanlegur í Villi- öndinni, sem Þjóðleik- húsið sýndi 1953, en þar fór hann með hlutverk Rellings læknis. Hinn fláráði og marglyndi Eng- strand smiður tekur í hönd Manders í Afturgöngunum. Lárus Pálsson lék smiðinn halta og Valur Gíslason klerkinn. 4 Hér er önnur mynd úr Afturgöng- unum og enn eru það Engström smið- ur og séra Manders sem ræðast við. Á bak við þá má greina þóttafullan svipinn á frú Alving.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.