Vikan


Vikan - 29.10.1970, Qupperneq 33

Vikan - 29.10.1970, Qupperneq 33
. Loksins korrt að því að ég fékk ástæðu til að skrifa um Ríó-tríó- ið. Og ástæðuna má sjá hér á síðunum, en þessar myndir voru teknar af Agli Sigurðssyni á hljómleikum þeim sem Ríó-tríó- ið hélt í Háskólabíói fyrir rétt- um irtánuði síðan, í félagi við hljómplötudeild Fálkans. Á þess- um hljómleikum var hljóðrituð LP-plata með þeim félögum, fyr- ir fullu húsi. Háskólabíó var troðfullt þetta kvöld og komust markfalt færri að en vildu. Að vísii var boðs- miðamagn töluvert en miðað við eftirspurn hefðu þeir félagar áreiðanlega fyllt húsið þó engir boðsmiðar hefðu verið. Skemmt- unin hófst kl. 21.30 stundvíslega, Framhald á bls. 42. Río-tríóið: Hafa afsannað þá kenningu sína að þeir séu hálf-glataðir bútungar. Ágúst syngur Prcstsvisur: „En hvar á ÉG þá að sofa.... í" Þeim félögum var til að- stoðar Gunnar Þórðarson, en hann lék með á flautu og gítar, auk þess scm hann aðstoðaði þá við út- setningar á nokkrum lög- um. Segist Gunnar hafa haft mikið gaman af þcssu viðfangsefni, og þeir sjálf- ir hafa haft mikið gaman og gagn af að vinna ineð honum. Helgi scgir frá kvenrétt- indakonunni og vlðureign hcnnar við hina óbreyttu húsmóður. * UIJÖMIEIKAR RIO ÍLJDIRITADIR f lASRDlAIÍDl 44. tbi. VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.