Vikan


Vikan - 23.12.1970, Síða 9

Vikan - 23.12.1970, Síða 9
r Astamál bama Onassis Það er ekki einleikið hve ástamál Onassisfjölskyldunnar eru flókin. Onassis, sem hefur nóg með sín eigin ástamál, stendur í stríði við bæði börnin sín. Tina, sem er 19 ára, er hrifin af amerískum pilti, Dany Marentette, sem er með henni hérna á myndinni, en faðir hennar vill að hún giftist syni grísks skipaeiganda. Alexander er tuttugu og tveggja ára og elskar baróns- frú Fionu von Thyssen, sem er 16 árum eldri, fráskilin og á tvö böm. En óánægja Onassis með þann ráðahag er ekki það eina sem kemur í veg fyrir að Alexander kvænist baróns- frúnni. Hún er sjálf óánægð með ill'naðarhætti hans. Hún vill búa úti í sveit, en hann er heimsborgari, sem vill halda sig á glæsilegum skcmmtistöðum stórborganna. 52. tw. viK/gy 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.