Vikan


Vikan - 21.01.1971, Side 10

Vikan - 21.01.1971, Side 10
Á þessu korti sést leiðin, sem Wright-hjónin sigldu umhverfis ísland. 10 VIKAN 3- «>i. mælandi skipverji af Ingólfi Arnarsyni og færði okkur laxflök til morgunverðar, svo indæl, að við lá að þau bættu upp allar skemmdirnar. „Hvernig hefur veiðzt á þessari vertíð?“ spurði ég. Flest allt verður að flytja inn til eyjarinnar, en meira en níutíu hundraðs- hlutar af öllum innflutningi er greitt með útfluttum fiski og fiskafurðum. „Lélegar veiðar,“ svaraði maðurinn. „Erlendir togarar eru að eyðileggja fyrir okkur þorskstofninn. Og breyting sem nýlega hefur orðið á köldum sjávarstraumum hefur valdið því að síldin hefur fjarlægzt alla leið norður undir Spitzbergen. Það er of löng veiðisókn fyrir okkur.“ Þorskinn sem Ingólfur Arnarson var með, átti að verka í fryst flök og selja megnið af því til Bandaríkjanna. Það var fjölda margt nýstárlegt að sjá í Reykjavík. Meðal annars komumst við að því, að íslenzku stúlkurnar gengu í nær jafn stuttum kjólum og kynsystur þeirra í New York borg. Við fórum í kurteisisheimsókn til Karls Rolvaag, ambassadors Bandaríkjanna, og þar varð mér á að segja: „Það er ég viss um

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.