Vikan


Vikan - 21.01.1971, Page 31

Vikan - 21.01.1971, Page 31
ekki vera ókurteis við vesalings Gretu Stening. Ef hún gæti aðeins gert henni Ijóst, að hún væri tíma- bundin. Greta var ekki aðeins ein af elztu og beztu vinkonunum hennar, heldur var hún einnig full aðdáunar og óspar á hrósyrði. Og Ellen Rickardson hafði sannarlega ekkert á móti slíku. — Ef ég hefði bara vitað það, sagði Greta með sínum hvella mál- rómi. — En ég skal ekki tefja þig lengi, Ellen mín. Ellen brosti vingjarnlega. ustan hans Ingvars þíns, hún Mika- ela Irtla, kunni vel við okkur öll. Ellen Rickardson beit á vör. Aumingja Greta, hugsaði hún. Eins og unnusta sonar hennar þarfnað- ist nokkurrar verndar frá ekkju Sigfrid Stenings! — Þú hefur alltaf verið mér svo góð, sagði Greta Stening, og rödd hennar titraði eilítið. — Hvað hefði svosem orðið um mig, ef ég hefði ekki notið hjálpar þinnar, þegar erfiðleikarnir dundu yfir mig? Eða Börje! Eg veit ekki, hvernig við þerra tárin, og Ellen hafði sannar- lega samúð með þessari góðu vin- konu sinni. — Greta mín, vertu nþ ekki að minnast á þetta. Minning okkar allra um Sigfrid er bundin hans góðu hliðum. Við erum fyrir löngu búin að gleyma veikleika hans. Greta Stening þurrkaði sér með vasaklútnum og snýtti sér. Um leið og hún tróð vasaklútnum ofan í veskið sitt, sagði hún: — Ellen, ég get ekki lýst því, hvað það gleður mig að sjá, að verið heiðursgestir við brúðkaupið ykkar. — En góða bezta, hrópaðj Ellen. — Anna missti myndina í gólfið cg bæði glerið og ramminn brotn- aði. Það tók svona langan tíma að fá sama rammann aftur. Að þér skyldi detta annað eins og þetta í hug um mig! Við sem höfum verið vinkonur, síðan við vorum í skóla. — Auðvitað hefði ég ekki átt að ímynda mér þetta, sagði Greta og stóð á fætur. starði á hann og lokaði augunum . . . — Þetta er svosem ekkert há- tíðlegt boð, sem ég ætla að halda hér á eftir. Aðeins ofurlítið te- samkvæmi fyrir fjölskylduna. •— En elskan mín! Ég verð enga stund, sagði Greta. — Að hugsa sér! Ætlar Ingvar að koma heim með unnustuna sína? Og þá hittir hún náttúrlega hann Börje þinn í fyrsta sinn. Kæra Ellen: Stelpurnar og ég munum gera allt sem í okk- ar valdi stendur til þess að unn- hefðum farið að án hans. Þú mátt sannarlega vera hamingjusöm yfir því að eiga slíkan mann. — Ég er það líka, sagði Ellen. — í hvert skipti sem ég horfi á vesalings dæturnar mínar, þá dettur mér í hug, hve allt hefði verið öðru vísi, ef Sigfrid hefði ekki lent í þessari ógæfu. En hann var góður maður þrátt fyrir það, það verð ég að segja. Hún tók upp vasaklút til að þú skulir hafa hengt brúðkaups- myndina þá arna upp aftur. Mig tók svo sárt, þegar ég varð þess vör, að þú hafðir tekið hana niður. — Tók þig það sárt? át Ellen upp eftir henni undrandi. — Þú hefur þó ekki haldið, að ég hafi tekið hana niður af því að . . . — Jú, ég hélt það satt að segja, sagði Greta. — Ég hélt, að þú hefðir ekki getað afborið þá til- hugsun, að við skyldum bæði hafa Hún gekk að stóru Ijósmyndinni og virti hana fyrir sér. — Hugsaðu þér bara! Það eru tuttugu og sjö ár síðan, sagði hún dreymin á svip. Og Börje hefur bókstaflega ekkert breytzt. Og reyndar þú ekki heldur, Ellen. Og aumingja Sigfrid minn . . . hann fitnaði reyndar dálítið með aldrin- um. Æi jæja! Ekki grunaði okkur í þá daga, hvað síðar mundi gerast. Framhald á bls. 47 3. tbi. VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.