Vikan


Vikan - 21.01.1971, Side 48

Vikan - 21.01.1971, Side 48
síðan síðast ' v málshátturinn • Einn glópur kann meira að spyrja en tíu vitrir fá svarað. v_________________y ríku nýlega. Við komuna til Eng- lands voru stúlkur, sem hann auð- vitað þekkti ekki nærri búnar að knúskyssa hann í hel. I ferðinni hafði hann þénað um tvöhundruð milljónir króna svo að sá aðili sem mest hefði átt að kyssa hann eru skattayfirvöldin í heimaland- inu, sem hafa heiðurinn af því að leggja á hann tekjuskatt. Hann hafði verzlað þó nokkuð I ferðinni, því að hann varð að borga um sjötíu þúsund krónur í yfirviat i flugvélinni. Ofan á allt annað hafði hann f leiðangrinum verið kjörinn ,,mest aðlaðandi karlmaðurinn í Bandaríkjunum". Að vera frægur Að vera frægur í popheiminum hefur sínar góðu hliðar, til dæmis þá að allir eru hrifnir af manni. Þeim sem fyrir slíkri fjöldahylli verða þykir þó stundum nóg um, og það átti við um Tom Jones þeg- ar hann kom úr söngferð til Ame- Karlmenn á midi Midi er ekki beinlínis eins ný tízka og haldið hefur verið, að minnsta kosti ekki hjá karlþjóð- inni. Þessir hérna eru landslið Fipjieyja í rugby, og myndin var tekin er þeir komu til Englands í keppnisferð. Fidjieyjar eru annars í Kyrrahafi og íbúar þeirra bæði af innfæddum, melanesískum stofni og innfluttir Indverjar. geturðu botnað? Vonir okkar rættust með þetta litla horn. Það streyma til okkar botn- arnir á hverjum degi og útlit fyrir mjög góðar undirtektir hagyrðinga um land allt. Enn hefur póstur utan af landi ekki borizt, en við bíðum eftir honum. Til þess að fyrripartarnir berist ekki of ört, ætlum við að rifja upp þá tvo, sem nú eru í gangi. Þeir eru svona: Víst er nóg um vandamál, versnar heimur okkar. Sumir byrja sérhvert ár soldið utangátta. Versjálfum þér nægur Hasjneysla hefur verið mikið í tízku síðustu árin, eins og varla þarf að minna á. Þar sem nautna- vara þessi er víðast hvar bönnuð í Evrópu, verður fólk yfirleitt að út- vega sér hana langar leiðir austan úr löndum, og það getur kostað sitt, fjármagn, málarekstur og fang- elsisvist, svo eitthvað sé nefnt. En nú er það svo að hasjjurtin getur vel sprottið í lofslagi flestra Ev- rópulanda, og er því dálítið um það að framtakssamt fólk bregði á það ráð að koma sér upp eigin hasjplantekrum. Meðfylgjandi myndir eru frá þeirri frægu og gamalrómantísku háskólaborg Heildelberg í Vestur- Þýzkalandi, en þar hafði á ein- hverjum stað hippakommúna nokk- ur komið sér upp slíkri plantekru úti á akri. Um hríð fengu hÍDD- arnir í friði að stunda þessa akur- yrkju ásamt tilheyrandi smáiðnaði. en svo komust yfirvöldin í spilið og þá var úti um það gaman. hvar er borgin San Rafael? Hasjið skorið upp. Hampurinn síaður. Og hér er varan fullunnin: hasi. Hampurinn þurrkaður. hvenær eru páskarnir í ár? hver samdi skáldsöguna „Anna"? hvernig hefst fyrsti passíusálmurinn? 48 VIKAN 3- tbi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.