Vikan - 15.04.1971, Blaðsíða 14
einfalt rokk og ekkert annað. Ég
lenti í dópi og varð fyrir áhrifum af
því eins og öll kynslóðin, varð
„psychdelic“, en mér hefur alltaf
gengið bezt að tjá mig í einföldu
rokki. Ég var með nokkrar hug-
myndir í sambandi við „Mother“,
að gera þetta og gera hitt, en þegar
ég fór að lilusta á píanóið eitt sam-
an, fannst mér það nóg. Píanóið ger-
ir allt sem þarf, liitt á að verða til í
höfðinu á manni. Ég lield að undir-
leikurinn á minni plötu sé full eins
margbrotinn og lijá hverjum sem er
öðrum, ef fólk hefur músíkeyra á
annað horð.
Allir vita það. Spurðu hvaða mús-
íkant seni er, spilaða eina nótu á
píanó og þá heyrirðu að liún harm-
ónerar. Það er á plötunni minni.
Helviti, ég þurfti ekkert annað.
Ilvenær vissir þú að þú værir
að færast í áttina að „ég trúi ekki á
Bítlana“? (lína af nýjustu plötu
Lennons).
-— Ég veit ekki hvenær ég gerði
mér grein fyrir því, að ég var að
hrjóta niður alla þessa hluti sem ég
Irúi ekki á. Það var eins og að taka
allt fyrir og skrifa á blað, 'eins og
jólalistinn: Ilvar stoppa ég? Chur-
chill? Hoover? Mér fannst ég verða
að stoppa.
Yoko: Hann ætlaði að hafa það
einskonar „gerðu það sjálfur“...
Jolin: Já, ég ætlaði að skilja eftir
bil og svo mátti hver setja það sem
honum sýndist. Skrifa niður alla þá
sem maður trúir ekki lengur á. Ég
var að verða búinn með minn lista
og Bítlarnir kornu siðast vegna þess
að ég trúi ekki lengur á goðsagnir
og Bítlarnir voru goðsögn.
Ég trúi ekki á þá. Draumurinn er
búinn. Ég er ekki bara að tala um
Bítlana, ég er að tala um allt kyn-
slóðakjaftæðið. Það er búið, og við
verðum — allavega ég, persónulega
— að komast niður í þennan svo-
kallaða raunveruleika.
(Þau Jolin & Yoko dvöldu í fjóra
mánuði á sl. ári hjá þekktum sál-
fræðingi í Los Angeles, Dr. Arthur
Janov, en hann er höfundur bókar-
innar „The Primal Scream“, en
„primaling“ er aðferð, ákaflega
mögnuð, sem fær fólk lil að upplifa
hluti á nýjan leik, og eru margar
kenningar Janov’s byggðar á þessari
aðfcrð).
- Maður myndi til dæmis segja
að lag eins og „Well, Well, Well“
væri í i einlwer jum tengslum við
„Primaling“ ...
—• Hvers vegna það?
— Argið ...
—- Nei, nei. Hlustaðu á „Cold
Turkey“.
Yoko: Hann er farinn að arga þar.
John: Hlustaðu á „Twist and
Shout“. Ég gat ekki sungið lielvítis
lagið, svo ég varð að öskra. Hlust-
aðu á það. Wop-Bop-a-loo-bob-a-
Wop-bam-boom. Ruglaði ekki ther-
apiunni við músíkina. Yoko átti
hugmyndina að öllu þessu öskri.
„Don’t Worry, Kyoko“ var djöfull
góð plata. Ein bezta rokk-plata sem
hefur verið gerð. Hlustaðu á hana
og spilaðu svo „Tutti Frutti“. Hlust-
aðu á „Don’t Worry, Kyoko“, hinum
megin á „Cold Turkey“.
Ég er að víkja frá mínu eigin efni,
en ef einhver með góðan rokk-haus
myndi heyra hennar músík, myndir
þú kannski skilja hvað hún er að
gera. Það er stórkostlegt, maður.
Það er jafn mikilvægt og nokkuð
sem Stones og Townshend (í Who)
hafa nokkurn tíma gert. Ég er að
nálgast það. Illustaðu á hana og þá
lieyrir þú hvað hún er að gera. Ég
hef orðið fyrir 1000% meiri áhrif-
um af hennar músík en ég hef orðið
fyrir af nokkru eða nokkrum áður.
Hún gerir músík sem er ekki eins
og neitt sem þú hefur heyrt áður.
— Þú sagðir einu sinni um „Cold
Turkey": „Það er ekki lag. Það er
dagbók."
— Það er rétt. Ég kynnti lagið í
Lyceum i London með því að segja :
„Nú ætla ég að syngja lag um sárs-
auka.“ Ég var byrjaður að öskra áð-
ur en Janov kom lil sögunnar. Janov
sýndi mér meira af mínum eigin
sársauka. Ég gekkst undir meðferð
hjá honum og ég er sennilega laus-
ari og afslappaðri fyrir bragðið.
— Ertu minni kleifhugi nú?
— Nej. Janov sýndi mér og
kenndi hvernig átti að finna eigin
sársauka og ótta, og þessvegna á ég
ekki í eins miklum erfiðleikum með
að meðhöndla sjálfan mig. Ég er
allur hinn sami, nema hvað að núna
eru ákveðnar rásir i mér. Það er
ekki kyrrt í mér, heldur fer það í
hringi og síðan út. Ég á hægar með
að vera til.
— Hver er reynsla þín af heróíni?
— Það var ákaflega lítið skemmti-
legt. Ég sprautaði þvi aldrei i mig
eða neitl svoleiðis, heldur þefaði ég
af því nokkrum sinnum. Við þefuð-
um þegar allt var óskaplega sárt.
Allir reyndu að fara illa með okkur
og ég fékk slcít frá öllum — Yoko
fékk þó meiri slcít. Til dæmis Peter
Brown á skrifslofunni lijá Apple -—
þú mátt skrifa þetta — þegar við
komum til haka eftir sex mánuði
kom hann og tók i liendina á mér,
en sagði ekki einu sinni halló við
bana. Svona var það alltaf. Og okk-
ur kenndi svo til að við urðum að
gera eitthvað i því. Það er það sem
.
Víi
wsr
m.
lllplL
V -
■
IIBHM