Vikan - 02.03.1972, Síða 3
9. tölublaS - 2. marz 1972 - 34. árgangur
Vikan
EFNISYFIRLIT
GREINAR BLS.
Ég veit að hinir látnu lifa, Astrid Gilmark, kunnasti miðill Svía, segir frá lífi sínu og starfi 6
Hann kunni að eldast fallega, grein um franska leikarann Maurice Chevalier, sem lézt á nýársdag 8
Þú verður að hlaupa, Örn Eiðsson skrifar greinar um tékkneska stórhlauparann, Emil Zatopek 14
SÖGUR
Að leika fíl, smásaga 16
Ast hennar var afbrot, ný og athyglisverð framhaldssaga, byggð á sannsögulegum at- burðum, fyrsti hluti 12
Kona um borð, framhaldssaga, sjöundi hluti 20
ÝMISLEGT
Þegar sjálfvirk þvottavél er keypt. VIKAN kynnir allar helztu tegundir þvottavéla, sem eru á islenzkum markaði, og birtir yfirlits- grein um kaup á þvottavélum 24
Hús og húsbúnaður: Höfum nóg af púðum á heimilinu 18
Matreiðslubók Vikunnar, litprentaðar upp- skriftir til að safna i möppu 29
Simplicity-snið 23
Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn, um- sjón: Herdís Egilsdóttir, kennari 47
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Heyra má 32
Myndasögur 38, 40, 42
Stjörnuspá 34
Krossgáta 31
I næstu viku 50
FORSÍÐAN
Sjálfvirk þvottavél sparar húsmóðurinni tíma en nokkurt annað heimilistæki. Vikan ir helztu tegundir sjálfvirkra þvottavéla á síðum 24—30. meiri cynn- blað-
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
Ég veit
að hinir
látnu lifa
Við höfum áður sagt frá
Astrid Gilmark, hinum
unga og þekkta miðli í
Svíþjóð. Að þessu sinni
birtum við athyglisvert
viðtal við hana, þar sem
hún lýsir miðilsgáfu sinni
og skoðunum á framhalds-
lífi. Sjá bls. 6.
Kunni að
eldast
fallega
Maurice Chevalier stóð
lengur á sviðinu en nokk-
ur annar skemmtikraftur.
Hann gat ekki hætt að
skemmta og áhorfendur
fengu aldrei leið á hon-
um. Hann lézt síðastlið-
inn nýársdag, 84 ára að
aldri. Sjá bls. 8.
Greina-
flokkur um
Zatopek
Zatopek er einn kunnasti
langhlaupari, sem uppi
hefur verið. Nafn hans
komst aftur í kastljósið, er
hann mótmælti innrásinni
í Tékkóslóvakíu. Orn
Eiðsson skrifar greina-
flokk um Zatopek, og
birtist fyrsti hluti hans
á bls. 14.
KÆRI LESANDI!
Okkur þykir ásiæða til að vekja
athygli á nýju framhaldssögunni,
sem hefst í þessu blaði oy heitir
,,Ást hennar var afbrot“. Hún er
byggð á sönnum atburðum, sem
voru í stuttu máli á þessa leið:
Ilinn 31. ágúst árið 1969 svipti
sig lífi ung, frönsk kennslukona,
Gabrielle Russier að nafni.
Nokkru áður hafði hún verið
dæmd til fangelsisvistar fyrir að
hafa orðið ástfangin af nemanda
sínum, Christian Rossi. Ilann var
1H ára, en hún 32. Gabrielle var
fráskilin og tveggja barna móð-
ir, en bæði börnin voru tekin frá
henni.
Þessi óvenjulega ástarsaga
vakti gífurlega athygli í Fraklc-
landi á sínum tíma og skipti þjóð-
inni nánast í tvo hópa. Sjálfur
Pompidou forseti tók afstöðu til
málsins og sakaði sjálfan sig og
frönskn þjóðina um danða
kennslukonunnar.
örlög Gabriellu Russier uðru
til þess, að André Cayatte fann
sig knúinn til að gera um hana
nú er farið að sýna víða um
lönd. Vikan birtir kvikmynda-
söguna ásamt myndum úr kvik■
myndinni.
9. TBL. VIKAN 3