Vikan


Vikan - 16.03.1972, Blaðsíða 13

Vikan - 16.03.1972, Blaðsíða 13
i4t'i|>i. loðfeldi, falleg föl oi> fleira og fleira. Eg skal viðurkenna, acS liún liefur verið ah hún hefur verið Jjakklát. En hún skilur mig ekki núna. Hún skilur ekki tilfinningar ininar." „Áttu við, að inesti glansinn sé að fara af, herra Arnold ?“ , Á vissan hátt, já.“ ,()g j)ig langar að láta liana sigla sinn sjó?" ,.Einmitt.“ Emkvörtunartónninn kom aftnr í röddina. „Sjáðu til, Harry, eins og þú segir sjálfur, þá er ég orðinn —eli — leiður á Maxine. Það er nefnilega önnur stúlka, einkaritarinn minn; vndis- leg stúlka. Mig langar að hún flvtji hér inn, en Maxine neitar að flvtja út.“ ,.Það er alltaf liægt að horga þessar stelpur í hurtu,“ sagði ég. „Ég á náttúrlega við að það sé heldur riflegt . . .“ Hann lnisti liöfuðið. „Ég er búinn að hjóða Max- ine 2500 dollara. Hún heimtar það tvöfalt." Rödd tians skalf. „Fjandinn hafi það, Harry, það er of mikið! Ég læt liana ekki hafa finnn þúsund í við- hót við allt annað!“ „Kannski nevðist þú til þess.“ „Nei!“ Hann fór út úr bilnum. „Ég ætla að gera út um þetta i eitt skipti fyrir öll og það strax i kvöld." Ég kinkaði kolli samþvkkjandi. „Láttu hana vita liver afstaða þín er.“ ,Já, svo sannarlega. Ég verð ekki lengi.“ Ég horfði á eftir Arnold ganga inn í sambýlis- lu’isið og gat satt að segja ekki annað en skemmt mér dálitið. Ivannski var ég sigri hrósandi, því að hvernig sem allt veltist í kvöld, þá var greinilegt, að hann ætlaði ekki að hætta þessum heimsóknum sínum. Hvort sem það yrði Maxine eða einkaritar- inn, þá héldi ég áfram ,.föstu“ vinnunni. Ég lét mig síga niður í sætið og kveikti mér i sigarettu. Tuttugu mínútur liðu; hálftimi; Það fór ekkert á milli mála, að Maxine var þrjózk. En þá birtist Arnold, ótrúlega snöggur i hreyf- ingum. Þegar ég sá hann koma, gerði ég inér grein fyrir því, að i fari hans var ótti og örvænting. „Harry!“ sagði hann móður og másandí. Áugun voru stjörf og slagæðin i hálsi lians stóð út og barð- ist ákaft. „Harrv, j)ú verður að hjálpa mér!“ Ég tók viðbragð. Rétt eins og ég hafði verið að luigleiða, þá borgaði Arnold mér fvrir þjónustu mína, en það var tiltölulega lítil upphæð. Greini- lega hafði eitthvað alvarlegt komið fyrir hann — livað sem það nú var — og ef til vill var þetta tæki- færi fyrir mig til að fá þessa borgun lians hækk- aða. „Já, auðvitað, herra Arndld,“ sagði ég róandi. „Þú getur treyst mér. Hvað gerðist?“ „Ég . . . ég sló hana!“ stamaði hann. „Hún hlust- aði ekki á mig og við rifumst. Hún neitaði alveg að hlusta á mig og hljóp inn i baðherbergið og revndi að læsa á eftir sér. Ég náði í hana og sló hana . . Hann hætti að tala og varir lians skulfu. „Ég ætl- aði ekki að slá liana. Það gerðist bara. Svo datt hún og skall . . .“ Arnold hætti aftur og kreisti öxlina á mér. „Harry ég lield að hún sé dáin." Bingó! Það gat ekki verið alvarlegra! Ég vissi ekki nákvæmlega hvernig ég færi að, en ég vissi að þetta var gullna gæsin sem ég hafði leitað að alla inina ævi. „Ertu viss?‘ spurði ég. „X — nei, en hún er alveg grafkyrr." Ég tók ákvörðun. „Hresstu þig við og komdu með mér þarna upp.“ íbúðin var á þriðju liæð. Enginn var í lyftunni og ekki lieldur á ganginum. Hendurnar á Arnold skulfu tryllingslega þegar liann opnaði með lyklin- um sinum. Hann hafði skilið ljósin eftir á. Ég fór inn i svefnherbergið og hann kom hikandi á eftir mér. Maxine var lostafull, ljóshærð fegurðardís í til- fallandi kvöldklæðnaði, sem örlitið sást í gegnum. Hún lá kylliflöt á gólfinu í svefnherberginu, beint fyrir framan dyrnar inn í baðherbergið. Á hægri kinn var ljót skráma. Ég grandskoðaði hana og kraup svo, leggjandi lófann á brjóst hennar. „Er hún . . .“ Fyrir aftan mig kúgaðist Arnold. Hann gat ekki sagt orðið. Eg lagði eyrað við brjóst hennar og eftir langa stund stóð ég upp. „Já, dauð er hún,“ sagði ég stutt- aralega. Svo ýtti ég honum út úr svefnherberginu og lokaði á eftir okkur. Hann var á góðri leið með að missa stjórn á sér. „Ég ætlaði ekki að slá hana! Þetta var slys!“ Ég var viss um, hvað ég ætlaði að gera núna. Arnold hafði farið fram á aðstoð mína og hana skyldi hann fá. „Rólegur,“ sagði ég og kreisti á honum handlegginn. „Þú gætir sagt lögreglunni það og ef til vill tryði hún þér. En það væri of mik- ið umstang: blöðin kæmust til dæmis aldeilis i feitt.“ Ég horfði beint framan í hann. „Sennilega er liægt að fara öðruvísi að.“ Hugmyndaflug mitt komst til skila. Þrátt fýrir alla óvissu sína og ótta, skildi Arnold livað ég átti við. Hann dró andann djúpt að sér. „Harry,“ sagði hann titrandi, „þú verður að hjálpa mér. Komdu mér úl úr þessari klípu, sjáðu um að ég sé laus. Ég gleymi þvi ekki.“ Ég yppti kæruleysislega öxlum. „Tölum um það seinna,“ sagði ég. „Það sem skiptir máli núna er Framháld á bls. 43.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.