Vikan


Vikan - 16.03.1972, Blaðsíða 41

Vikan - 16.03.1972, Blaðsíða 41
 cher, sem er sonur Doris Day . . . Isaac Hayes er alveg fer- lega góður . . . Kaupið ykkur ,,Surf‘s Up“ með Beach Boys . . . Wings koma íram í april, sennilega í Suður Ameriku . . . Kinks eru virtir beggja vegna Atlantshafsins, ekki skil ég hvers vegna . . . Osibisa ætl- uðu til S.-Afríku en voru stoppaðir af hljóðfæraleikara- félagi Bretlands (!). Allir átta eru kolsvartir, 1 frá Nígeríu, 2 frá Ghana og hinir frá Vest- ur Indium, þrælgott band . . . Ný piata með Herði Torfasyni ætti að vera komin á markað- inn . . . Steve Marriott gafst upp og lagðist í rúmið, vann of mikið blessaður drengurinn . . . Guð blessi minningu Ma- haliu Jackson, hún var góð söngkona og góð kona . . . Möguleiki er að Richie Hav- ens leiki Óþelló í kvikmynd sem gerð verður í Bandarikj- unum . . . Gene Vincent, sem söng „Be-bap-a-luia" fyrir mörgum árum, dó í haust. Hann hafði lent i slarki en var að ná sér . . . Þuríður og Páimi eru orðin hjón og eru að taka upp LP-plötu með lögum eftir Gunnar Þórðarson . . . Ungur maður hringdi nýlega til CBS og spurði hvort ágóðinn aí George Jackson" Dylans ætti að renna til Soledad bræðr- anna. „Ég held ekki,“ svaraði stelpan við simann. „Þeir eru ekki á okkar merki"! . . . Ríó plana að taka upp tvær LP- plötur í Svíþjóð eða Noregi í vor, önnur með þjóðlögum og hin með gömlum rokklögum. Helgi P. segist vera trúiofaður, ha ha ha . . . Ný piata með Rolling Stones átti að koma út um síðustu mánaðamót. Nafn- ið hefur verið ákveðið: „Eat it“ . . . og með það kveðjum við i dag . . . ★ NÆTURGALINN SEM ÖSKRAÐI Framhald aj bls. 9. allt stjórnarfar í Suður-Afriku. Hún líkti meðferð stjórnvald- anna á hinum þeldökku við meðferð Hitlers á Gyðingum og spáði því að innan tíðar myndu innfæddir taka málin í sinar hendur. Það eru þessar andstæður i fari hennar — veikbyggð og að því er virðist feimin kona, sem skyndilega kveður við svo það hriktir í ágreiningsatriðum samfélaganna, sem hefur gefið henni aukanafnið „næturgal- Hverfisgötu 74 ■ Simi 15102 inn sem öskrar“ og „friðardúfa með hauksklær“. Ari eftir heimkomuna gift- ist Indira æskuvini sínum, Fe- roze Gandhi, sem var lögfræð- ingur og stjórnmálamaður. Þau voru bæði ákafir þjóðernissinn- ar og rétt eftir brúðkaupsferð- ina settu Bretarnir bæði hjón- in í fangelsi. Indira losnaði úr fangelsinu eftir ár og í næstu fjögur ár hugsaði hún um eig- inmann sinn og föður, þegar þeir voru ekki í fangelsi. Hún eignaðist þá Hka tvo syni, Raj- iv og Sandjay. Árið 1947 varð Indland frjálst. Jawaharlai Nehru varð fyrsti forsætisráðherra landsins og Indira flutti inn i forsætisráð- herrabústaðinn með mann sinn og börn og þar með var hún orðin ..fyrsta frú“ landsins. Maður hennar undi því ekki lengi, hann vildi skapa sér sinn eigin stjórnmálaferil, fluttist í annan embættisbústað og smám saman leystist hjónab'and þeirra upp. En Indira fékk þarna hald- góða reynslu. í húsi föðurins hitti hún Þér lærió nýtt tungumál á 60 tfmum! Llnguaphone lykillinn að nýjum heimi Tungumálanómsheið á hljómplðtum eða segulböndum: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPANSKA, PORTUGALSKA, ITALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl. Verð aðeins hr. 4.500- AFBORGUNARSKILM’ALAR Bölstrarinn Hornsófi Raðsett með mjákum púðum, framleiddur undir ábyrgðarmerki meistarafélaganna (og neytendasamtakana) 11. TBL. VIKAN 4 1

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.