Vikan - 22.06.1972, Page 13
SLEIKUR 1
Hann braut heilann i þungu skapi.
Málningarblettur á klukkuskífu?
Hann hafði gaman af að brjóta
erfiðar hnetur.
Það var hans sérgrein. Enhannvildi
bara geta náð almennilegu
taki á þeim með hnotubrjótnum.
augunum frá líkinu og að opnum
peningaskápnum úti i horni.
Hann var inm i fallegri viðar-
umgerð, og nikkelskrautið á
honum blikaði i daufri birtunni.
En þaðan renndi hann svo
augunum að pappirsörkinni, sem
lá fyrir framan dauða manninn -
hálfldárað bréf með stórri blek-
klessu, sem sýndi, að Hargrave
hafí^i verið að skrifa bréfið þegar
hann var skotinn.
En svo stanzaði hann við litla
hrúgu af peningaseðlum, sem lá
viðhorniðá blekþurrkunni. Hann
hafði þegar talið þetta, og það
voru fimmtlu pund.
Hann staðnæmdist ofurlitið við
þessa seðla. Siðan sneri hann sér
við og dró hugsaða lfnu milli
peninganna á borðinu og klukk-
unnar á hinum veggnum. Hann
beygöi sig og rýndi vandlega á
mjóu málningarröndina, sem
náði frá XII til IV. Hann rétti úr
sér oggrettan hvarf af andlitinu.
Og þaö lék glott um munninn.
„Dálaglegt”, sagði hann.
„Þetta var dálagleg smá-gesta-
þraut.” En tónninn og til-
burðirnir gáfu til kynna, að þessi
dálaglega gestaþraut hefði verið
snúin og það hefði verið heilinn i
Daniel Hooper, sem réð fram úr
henni.
„Jæja, Bjálfi, nú skulum við
gefa morðingjanum almennilegt
spark i rassinn, svo hann lendi I
dauðaklefanum.”
„Bjálfi” Ðillon, feitur og
ánægður eins og ofalinn keltu-
hundur, sat i hægindastól,
andspænis myrta manninum.
Hooper hafði tekið hann með sér,
aðeins vegna þess, að svo vildi til,
að hann var á stöðinni, þegar til-
kynningin barst.
Það var óhugsandi, aö nokkur
maður væri jafn heimskur og
Bjálfi leit út fyrir 'að vera.
Næstum allir i lögregluliðinu
skoðuðu hann sen einskis nýtt
stofustáss, þvi að feitur likaminn
var jafnan iklæddur fötum eftir
nýjustu tizku.
Illkvittnar tungur sögðu, að
hann héldi stöðunni sinni i lög-
reglunni, vegrui þess að faðir
hans væri mikilsháttar embættis-
maöur hjá Scotland Yard, en ekki
var það nú samt allur
sannleikurinn. Bjálfi var
stundum ótrúlega heppinn - og
margir kölluðu þetta strákalukku
eða öllu heldur bjánalukku - og
enda þótt athafnir hans væru
stundum bjánalegar og handa-
hófslegar, rataðist honum oft á
það rétta - yfirmönnum hans til
mestu furðu.
Bjálfi lyfti brúnu kýríiugunum i
feitu, breiðu andlitinu, og horfði
með mikilli lotningu framan i
Hooper liðþjálfa.
„LittU' bara á klukkuna þá
arna, Bjálfi. Hún er bæði falleg
og nytsöm, og segir mér sitt af
hverju, auk tima sólarhringsins.
Hún segir mér, næstum upp á
minútu, hvenær Hargrave var
drepinn.”
Bjálfi reis upp úr stólnum og
gekk fram.
„Þú sérð þessa klessu á
minútuvisinum, sonur sæll? Og
þetta strik frá toppnum á skifunni
og til hægri? Morðinginn hefði
eins vel getaö notað stimpil-
klukku. Þetta strik sýnir mér, að
morðið var framið sem næst
tuttugu minútum yfir ellefu.”
Augun i Bjálfa urðu bæði stór
og kringlóti,
„Skilurðu ekki þetta, sonur
sæll? Morðinginn opnar litlu
fallegu glerhurðina þarna, rennir
fingrinum niður eftir skifurini og
finnur minútuvisinn, sem þá
visar tuttugu minútur yfir heilan
tima.”
„Já?” sagði Bjálfi og náði
varla andanum, - hann rennir
fingrinum niður skifuna, og . . . .
En til hvers gerir hann það, Dan?
- Hugsaðu þig um, sonur sæll.
Kannski kemst það inn i hausinn
á þér með timanum.. En hvað
sem ööru liður, þá hefur timinn
ekkert að segja tileða frá. Það er
moröinginn, sem við erum að
elta, og þarna hefur hann sama
sem skrifað nafnið sitt á klukku-
skifuna. Framhald á bls. 36.