Vikan - 31.08.1972, Side 12
SMASAGA EFTIR GUY DE MAUPASSANT
MYNDSKREYTING: SIGURÞÓR JAKOBSSON
Þig hlýtur að gruna, hvað ég gerði þvi næst, elskan.
Ég fór fyrst og sótti pabba og mömmu,
föðurbróður minn og vin eiginmanns mins.
Ég hafði ekki sagt þeim, hvað ég ætlaði
að sýna þeim, en ég fékk þau öll til að læðast alveg
að svefnherbergisdyrunum minum.
Ég beið, þangað til klukkan var nákvæmlega fimm.
Hve hjarta mitt sló ótt.
Litla markgreifaynjan, hUn de
Rennedon, kom hlaupandi inn um
einn gluggann, sem vissi a& garb-
inum. Hún fór aö hlæja, áöur en
hún kom upp nokkru oröi. Hún
hló, þangaö til tárin runnu niöur
kinnar hennar, likt og hún haföi
gert fyrir mánuöi, þegar hún
haföi sagt vinkonu sinni frá þvi,
aö hún heföi haldiö fram hjá
markgreifanum til þess aö hefna
sin á honum, en aöeins einu sinni,
aöeins vegna bess. aö hann væri
allt of heimskur og afbrýöi-
samur.
Litla barónessan, hún de
Grangerie, haföi kastaö frá sér
bókinni, sem hún var aö lesa, og
horföi undrandi á Annette de
Rennedon. Hún var þegar sjálf
farin aö hlæja og spuröi:
„Hvaö hefuröu veriö aö gera
núna?”
„0, elskan! O, ó, ó! Þaö er svo
hlægilegt, ha, ha! Svo spreng-
hlægilegt! Hugsaöu þér bara —'
ég er frjáls, frjáls, frjáls!”
„Frjáls? Hvaö áttu viö?”
„Já, frjáls.”
„Frjáls frá hverju?”
„Frá eiginmanni minum,
elskan. Alfrjáls! Sloppin,
frjáls! ”
„Hvernig þá frjáls? Aö hvaöa
leyti?”
,AÖ hvaöa leyti? Hjóna-skiln-
aöur! Ég er skilin! Ég er búin aö
fá skilnaö frá honum!”
„Hvaö? Ertu alveg skilin viö
hann?”
„Nei, ekki ennþá. En hve þú
spyrö heimskulega! Þaö er ekki
hægt aö fá fullkominn löglegan
skilnaö á þrem klukkustundum!
En ég er búin aö fá gildar sann-
anir fyrir þvi, aö hann hefur
svikiö mig, hefur haldiö fram hjá
mér! Hann var blátt áfram staö-
inn aö verki! Hugsaöu þér þaö
bara! Staöinn aö sjálfum verkn-
aöinum! Já, ég hef hann nú
heldur en ekki betur undir
hælnum.”
„0, elskan! Segöu mér frá
þessu öllu saman. Hann hélt
fram hjá þér, sveik þig?”
„Já, þaö er aö segja nei - já og
nei — ég veit þaö ekki vel. En aö
minnsta kosti hef ég sannanirnar,
og þaö er nú aöalatriöiö, kellin!”
„Hvernig I ósköpunum fórstu
aö þvl aö ná I þær?”
„Hvernig fór ég aö þvl? Ég fór
svonaaöþvi: Ég hef veriö mjög
framtakssöm, mjög! I síöustu
þrjá mánuöina hefur hann veriö
ruddalegur, grófur, alveg óþol-
andi harðstjóri, I einu oröí sagt —
svlviröilegur! Ég sagöi þvi viö
sjálfa mig: Þetta getur 'ekki
gengiö svona til lengdar. Ég verö
aö fá skilnaö! En hvernig? Þaö
er alls ekki svo auövelt. Ég
reyndi aö fá hann til þess aö berja
mig, enhannvildiþaöekki. Hann
ergöi mig frá morgni til kvölds.
Hann fékk mig út meö sér, þe^ar
mig langa&i ekki til þess, og var
kyrr heima, þegar mig langaöi til
þess aö boröa úti. Hann geröi
mér lifiö óbærilegt, alveg óbæri-
legt, en hann sló mig aldrei.
Svo reyndi ég aö komast aö þvi,
hvort hann ætti sér hjákonu. Já,
hann átti eina, en hann gætti
hinnar ýtrustu varúöar og notaöi
alls konar brögö, þegar hann fór I
heimsóknir til hennar. Þaö var
aldrei hægt aö koma aö þeim
saman. Gettu, hvaö ég geröi þá!”
„Þvl get ég ekki getið upp á.”
„Nei, þaö gætiröu aldrei. Ég
baö bróöur minn aö útvega mér
mynd af skepnunni.”
„Af hjákonu manns þins?”
„Já. . Þaö kostaöi Jacques
bróöur heilmikla fjárfúlgu,
kvöldverö og'fleira og fleira, og
þaö tók hann heilt kvöld aö ná
henni, frá klukkan sjö til tólf, en
þá heppnaöist honum lika aö fá
mynd af henni.”
„Mér finnst, aö hann heföi átt
aö geta náö henni undir einhverju
yfirskyni án nokkurs kostnaöar
og án — án — þess aö þurfa aö
eiga nokkuö viö frummyndina I
þokkabót.”
„0! Hún er lagleg, og Jacques
haföi-ekkert á móti þessu. Hann
12 VIKAN 35. TBL.