Vikan - 31.08.1972, Blaðsíða 22
Ráðgátan um morðið
á Ullu Högland
<
Eftir stundarkorn vissi hann aö
þaö var sonurinn, sem haföi veriö
tekinn fastur. Hann flýtti sér þó
heim til konu sinnar, móöur Ir-
wings og hóf baráttuna til aö
sanna sakleysi hans.
Ulla var aðeins 15 ára
gömul.
Ulla var Stokkhólmsstúlka og
hún var ekki oröin sextán ára,
þegar hún hitti Irwing, sem var
sjö árum eldri. Hún var I kvenna-
skóla. Hann haföi veriö simsend-
ill og bréfberi en var þó oröinn
bflstjóri hjá einhverri gleriöju.
Hann var hávaxinn og laglegur,
duglegur sundmaöur og alger
reglumaöur.
Hann hefir lýst Ullu: — Hún
var dökkskolhærö, flngerö, meö
blá augu, ótrúlega yndisleg. Hún
bjó i Alvsjö og veifaöi stundum til
mln gegnum gluggann. Svo
áræddi ég aö spyrja hana hvort
viö gætum ekki fariö út saman,
20. júnl, þegar ég ók fram hjá
henni i glerbilnum, veifaöi hún til
min og ók meö mér til
Nynashamn. Eftir þaö varö tutt-
ugasti hvers mánaöar tyllidagur
hjá okkur Ullu og ég færöi henni
þá alltaf blóm. A nýársdag áriö
1956 opinberuöum viö trúlofun
okkar. Ulla var i sföum kjól og ég
1 smóking.
Foreldrar unnustu minnar
héldu þvl fram aö hún væri alltof
ung og reyndu aö fá okkur til aö
draga brúökaupiö á langinn, en á
jóladag 1958 vorum viö gefin
saman I kapellunni i Vastertorp
og brúökaupsveizlan var á
heimili foreldra hennar.
Fram til ársins 1970 er saga
Höglundshjónanna ósköp llk og
hjá þúsundum annarra ungra
hjóna. Ulla setti stolt sitt i þaö aö
þau gætu staöiö á eigin fótum.
Hún vann viö tannvernd i skólum
og sem aöstoöastúlka á
hjúkrunarheimili i Stureby. Hún
var llka viö afgreiöslu i ávaxta-
búö móöur sinnar. Irwing fékk
atvinnu viö byggingariönaöinn.
Hann fór á námskeiö og fékk
fljótlega betri stööu, lét öll launin
ganga til heimilins, skammtaöi
sjálfum sér vasapeninga, tiu
krónur á dag. Nýgift fólk veit
hvernig þetta er, þau unnu mikiö,
geröu áætlanir, fengu betri Ibúö,
léku viö börnin sln, höföu
áhyggjur, bættu viö innbúiö,
elskuöust heitt og rifust sjaldan.
Þau höföu bæöi mikinn áhuga á
aö komasttil útlanda og tækifæriö
kom upp I hendurnar á þeim.
Hann fékk góöa stööu i Hongkong
og þar fæddist yngsta barniö
þeirra, sem var stúlka. Þaö varö
aö taka barniö meö keisaraskuröi
og iæknarnir réöu frá þvi aö hún
eignaöist fleiri börn. Þau komu
sér saman um aö fara alveg aö
ráöum læknanna. Ulla kunni
ágætlega viö sig I Hongkong, eins
og reyndar allsstaöar. Sviar, sem
búsettir eru I Hongkong, tala allir
um Höglundshjónin á einn veg:
Frú Kerstin Palm segir: —
Ulla og Irwing voru ábyggilega
mjög hamingjusöm....
Frú Birgit Ellström: — Hög-
lundsfjölskyldan bjó I kinversku
húsi I miöri Hongkong. Þau liföu
mjög rólegu lffi og voru mjög
hamlngjusöm.....
Þau litu ailtaf út sem
nýtrúlofuð.
Eftir aö þau höföu veriö I Hong-
kong dvöldu þau um tima I Svi-
þjóö, en fóru svo aftur til útlanda
og 1 þetta sinn til Islands.
Höglund var forstjóri hjó verk-
takafyrirtæki. Hann haföi mjög
gott orö á sér innan fyrirtækisins
og öllum kunningjum hjónanna
kom saman um aö þau heföu
ávalt veriö sem nýtrúlofuö og
voru alltaf saman I frlstunduni....
Sumariö 1969 flutti svo fjöl-
skyldan heim til Svíþjóöar og
kom sér fyrir i einbýlishúsinu viö
Byvagen.
Um haustiö innritaöi Ulla sig á
saumanámskeiö i Södertelje og I
janúar fór Irwing á tækninám-
skeiö i Wanne Eickel I Vestur-
Þýzkalandi. .
Nokkrum mánuöum siöan voru
bréfin, sem fóru á milli þeirra,
lögö fram viö réttarhöldin I morö-
málinu. Ulla skrifar um börnin
og slna eigin þrá:
Þriöjudaginn 20. janúar.
Elsku Irwing!
Nú llöur senn aö nóttu, fimmta
einmanalega nóttin er fram-
undan... Viö höfum ekki heyrt
nokkurt lifsmark frá þér, annaö
en þaö sem ég heyröi gegnum
skrifstofuna... Ég var svö
rómantisk, aö ég vonaöist eftir
bréfi I dag, ég þrái svo aö heyra
frá þér. Börnin biöa lika og vona
og þau eru sifellt aö gá I póstkass-
ann ....
Föstudaginn 23. janúar.
Ástin min!
Þakka þér fyrir þitt dásamlega
. bréf, sem ég fékk I dag. Ég þrái
þig svo heitt og þaö gera börnin
llka ... Ég var á saumanámskeiö-
inu I gærkvöldi. Okkur liöur
öllum ljómandi vel ....
24. janúar.
Astin min!
t dag varstu sannarlega
rausnarlegur. Tvö bréf til mln og
kort til barnanna ....
Þú hefir erfiöa daga, elskan
min. Ég held aö nú sé þaö ég sem
verö aö segja: Þetta lagast allt,
ástin, þú ert ekki vanur aö gefast
upp . ..
....þaö eina sem aö mér amar er
þráin eftir þér og ekki er hægt aö
kalla þaö nein vandræöi. Ég er
alveg sammáia þér, aö þaö er
furöulegt aö viö skulum vera jafn
ástfangin eftir þrettán ár.
Hversvegna fór Ulla
ekki með honum til
Þýzkalands?
1 Wanne Eickel stundaöi Irwing
námskeiöiö af kostgæfni og skrif-
aöi ástrik bréf heim til konu og
barna.
Þaö var poplagsstúfur, sem
réöi örlögum hans. Einn daginn,
þegar hann gekk eftir ganginum á
skrifstofuhæöinni og raulaöi lagiö
„Please release me, let me go”,
var þaö skær rödd sem tók upp
laglinuna, þar sem hann hætti.
Hann sneri sér viö og kom þá
auga á Mariönu Reder, átján ára
skrifstofustúlku hjá fyrirtækinu.
Kvöldiö áður en hann fór frá
Þýzkalandi bauö Irwing þýzku
skrifstofustúlkunni út aö borða.
Marianne Reder sagöi honum frá
vini sinum og Irwing sagöi henni,
aftur á móti, frá konu sinni og
börnum. Þegar hann var oröinn
einn á hótelherberginu sinu um
kvöldiö, skrifaöi Irwing Höglund
fyrsta bréfiö til Marianne Reder:
Hjartans þakkir fyrir dásam-
legt kvöid. Ég vona aö þér finnist
þaö lika hafa veriö skemmtilegt.
Eins og þú sérö, hefi ég ekki
gleymt þér. Aö visu getur þú meö
sanni sagt, aö aöeins séu 45 mln-
útur siöan viö skildum. Þetta er
ekki kveöjubréf, elskan.... og ég
vona aö þú gleymir mér ekki...
Þegar Irwing Höglund var
kominn heim til Södertelje, skrif-
aöi hann þýzku stúlkunni nokkur
bréf og gaf henni upp heimilis-
fang á vinnustaö. Mariana Reder
svaraöi honum lika þangaö og
bréfin uröu æ ástriöufyllri.
Fyrstu dagana I mai fór Irwing
Höglund aftur til Þýzkalands, þá
á vörusýninguna I Hannover.
Hann ók I bíl frá Byvagen um
kvöldið á Valborgarmessu. Ulla
Höglund ætlaöi meö honum og
hún var búin að ganga frá far-
angri slnum. En á siöustu stundu
hringdi kunningi þeirra og sagöi
aö þaö væri ómögulegt aö fá
hótelherbergi I Hannover. Ulla
var þó búin aö fá aö vita gegnum
feröaskrifstofu aö sú væri ekki
raunin. Móðir hennar var komin
heim til hjónanna og ætlaöi aö
gæta barnanna i fjarveru þeirra.
En úrslitin uröu samt þau aö
Irwing fór einn. Ulia og börnin
fóru meö móöur hennar til Alvsjö.
Um kvöldiö ók Ulla heim til sin,
til aö hleypa ketti barnanna inn
og fór svo aftur heim til foreldr-
anna.
Framhald-af á 31.