Vikan


Vikan - 31.08.1972, Blaðsíða 25

Vikan - 31.08.1972, Blaðsíða 25
slru ylir Ijuö harösoönum söxuöumeggjum og fintklippa dill yfir, og setja að lokum smjör- klipu yfir það sem bráðnar við hitann. af kálinu. Blómkál með rækjusósu. 1 blómkál 2 msk. sm jör 1 1/2 msk. hveiti 1 1/2 dl rjóini 2 msk. tómatkraftur- salt, pipar dál. múskat 100-200gr rækaur steinselja Blómkálinu skipt i tiltölulega stórar hrislur ög sjóðið meyrt i litið söltu vatni. Bakið siðan upp sósu úr smjöri, hveiti rjóma og dálitlu af soði af blómkálinu þar til sósan er jöfnuð. Tómatkrafti, kryddi og rækjunum bætt i og sósan hituð aftur. Látið renna vel ai hlomkalinu og setjiö þaö a heitt fat. llellið rækjusósunni yfir og stráið saxaðri steinselju yfir. Þessi blómkálsréLtur er góður með soðnum, steiktum eða reyktum fiski. Blómkálspottaréttur .Jatmð sosuna með smjor bollu (þ.e. hveiti og smjörliki hrært saman og látið a sleifinni útipottinn) Baunirnar settar úti og látnar hitna i gegn. Kryddið siðan að eigin smekk. Saxaðri steinselju stráð yfir. 1/2 kg. beinlaust isvinakjöt ca. 2 msk. smjör 3 gulr. 3-4 dl soð eða grænmetisvatn 2 rneðal blómkálshöfuö 1 pk. frosnar baunir salt, pipar.steinselja Skerið kjötið i litla teninga og hafið ekki fitu eða sinar i. Brúnið kjötið i smjöri og bætið þykkum gulrótarsneiðum úti og látið þær brúnast aðeins. Helliö soðinu yfir og latið réttinn sjóða i ca. 25 min- Setjið smáar blómkalshrislur út1 og látið sjóða i ca. 25 minútur. 35. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.