Vikan


Vikan - 31.08.1972, Side 30

Vikan - 31.08.1972, Side 30
ÞEGAR ÍSLENDINGAR NEITUÐU AÐ GANGA INN Á OLYMPÍULEIKVANGINN u islenzkir ólymplufarar 1912. Frá vinstri: Jón Halldórsson, Axel Kristjánsson, Kári Arngrimsson, Hallgrimur Benediktsson, Halldór Hansen, Sigurjón Pétursson, Magnús Kjaran og Guömundur Kr. Guö- mundsson. Grisk-rómversk glima á ólympiuleikunum 1912. Tveir keppinautar Sigurjóns Péturssonar eigast viö: Svlinn Anders Ahlgren og Ungverj- Um þetta leyti var sjálfstæðis- baráttan við Dani i algleymingi, og var islenzku Ólympiuförunum mikið i mun að fá að koma fram sem fulltrúar lands sins á leikunum og með sérstökum nafnskildi eins og aðrar þjóðir, en ekki i hópi danskra iþrótt- amanna. Eftir niikla vafninga gaf danska Ólympiunefndin fyrirheit um, að Islendingar fengju að koma sjálfstætt fram. En er á átti að herða, fór svo, að formaður nefndarinnar, Fritz Hansen, neitaði að veita leyfi til þess. Varð þá að leita til Jóns Krabbe skrifstofustjóra i Kaupmannahöfn og biðja hann aðstoðar. Sneri hann til innan- rikisráðherrans og tókst að fá leyfi hjá honum með eiginhand- arundirskrift. bótti tslend- ingum þá vænkast málið. Setningardagur Ólympiu- leikanna, 6. júli, rann upp, bjartur og fagur. Um morguninn söfnuðust allir þátttakendur saman i östermalmsgarði, en þaðan áttu þeir að ganga undir merkjum sinum inn á leik- vanginn, þar sem Gústaf konungur ætlaði að setja hátiðina. Islendingarnir átta létu ekki á sér standa. beir voru i góðu skapi og létu gamanyrði fjúka. beir vissu, að allt var vel i garðinn búið hjá þeim. En''skjótt skipast veður i lofti. A elleftu stundu kom bréfleg tilkynning frá Fritz Hansen, formanni dönsku nefndarinnar, þar sem hann skýrði íslend- ingum frá, að þeir ættu að ganga i miðjum flokki Dana. Urðu þeir sem þrumu lostnir við þessi tiðindi og undruðust dirfsku formannsins að ganga þannig á bak orða og skriflegs loforðs innanrikisráðherrans. Að vonum höfðu þeir eigi skap i sér til að eyða mörgum orðum við Fritz Hansen, en Sigurjón Pétursson snaraðist á fund fulltrúa sænsku framkvæmdanefndarinnar og krafðist þess, að tslendingar væru látnir ná rétti sinum. En þar varð engu um þokað, og kváðust Sviar ekki taka fram fyrirhendur dönsku nefndarinnar i þessu efni. bótti Islendingum þetta hörö málalok og samþykktu allir sem einn að ganga ekki inn á leikvanginn með slikum skil- yrðum. Og þegar fylkingarnar lögðu af stað i skrúðgönguna, lá nafn- skjöldur Islands einn eftir á vellinum. Fr'ekilcg frammistaða Sigurjóns Péturssonar. Jón Halldórsson tók fyrstur manna þátt i aðalgrein Ólympiu- leikanna - frjálsum iþróttum. Hann keppti i 100 metra hlaupi og var einnig skráður i 200 metra hlaup, en varð að hætta við þátt- töku i þvi vegna lasleika. 1 100 metra hlaupinu voru 79 kepp- endur frá 22 löndum. Var þeim inn Bela Varga. tslendingar sýna glimu á Ólympluleikvanginum i Stokk- hólmi 7. júli 1912. Glímumenn- imir eru Sigurjón Pétursson og Magnús Kjaran. skipt I sautján riðla, og fengu tveir fyrstu menn i hverjum riðli að halda áfram i millihlaupin. Jón hljóp i áttunda riðli ásamt þremuröðrum. F’yrstur að marki varð Knut Lindberg, sænski methafinn, á ll,6sek., annar varð B. Vygoda, Austurriki, en Jón Halldórsson þriðji. Fjórði varð Serbinn Milischvitch. Jón náði góðu viðbragði, en eins og vonlegt var skorti hann þol á við hina vel þjálfuðu og reyndu keppinauta sina. Má þvi telja árangur Jóns aligóðan eftir ástæðum. Sigurjón Pétursson glimukappi var skráður keppandi i grisk- rómverskri glimu, miðþunga- flokki B. Voru tuttugu og niu þátttakendur I þeim flokki og sá úr leik, er tvisvar beið ósigur. Gliman fór fram á Ólympiu- leikvanginum og hófst 7. júli. bá glimdi Sigurjón við Finnann Gustaf Lennart Lind. Leið ekki á löngu, unz Sigurjón náði á honum góðu taki og hafði hann undir, en þó tókst Finnanum á siðustu stundu að smjúga úr þvi. Áttust þeir siðan við i hálfa klukkustund, svo að hvorugur féll, og var þá fyrsta lota á enda. Eftir einnar minútu hvild hófst gliman aftur, og lagði Sigurjón Finnann eftir skamma viðureign. Æptu lslendingarnir þá sigurhróp og þótti Sigurjón byrja efnilega. Daginn eftir glimdi Sigurjón við Johan Kustaa Saiila, frægan finnskan afreksmann. Höfðu þeir ekki lengi glimt, er Finninn kærði Sigurjón fyrir dómaranum og kvað hann hafa borið feiti á háls sér. Að sjálfsögðu var þetta Imyndun ein, en Sigurjón var nýkominn frá nuddlækni og gat þvi verið eilitið þvalur. .Sagði hann sem var, hvernig á þessu stóö, en eigi að siður var honum skipað að þerra sig. Gekk hann að þvi búnu allhvatlega á móti andstæðingnum, þvi að honum fannst iitilmannlegur áburðurinn, og skipti það engum togum, að Sigurjón náði þegar á honum skæðasta bragði sinu, höfuðtaki meö mjaðmarhnykk, og að vörmu spori var Finninn falhnn tslendingar léku á als oddi eftir sigur Sigurjóns, og Stokkhólms- blöðin töldu hann vera mjög hættulegan keppinaut Svians Anders Ahlgrens, sem flestir spáðu sigri i þessum flokki. Framhald á bls. 40. 30 VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.