Vikan


Vikan - 31.08.1972, Side 33

Vikan - 31.08.1972, Side 33
ast menn nú vera búnir aö finna rætur rokksins. Rætur rokksins eru Bill Haley og leyfi ég mér aö benda á „Sound of the City” eftir Charlie Gillett, en sú bók ber undirtitilinn „The Rise Of Rock ’n’ Roll”, stórgóö bók og fróöleg handa öllum þeim, sem áhuga hafa á dægurtónlist. Nokkrir vizkulegir menn héldu þvi fram, þegar Creedence Clear- water Revival hófu frægöarferil sinn fyrir á aö gizka þremur árum, aö nú væri svo sannarlega komiö „nýtt”, og þaö sem meira var: „nýtt rokk”. Endemis vit- leysa. Þeir spiluöu rokkið ná- kvæmlega eins, munurinn var „sándiö”, „pródúsjónin” og fleira af sliku tagi. Og nú er jafn- vel rembst viö þaö af frægum „pródúsérum” úti heimi að ná Framhald á hls. 39. Varöandi þetta meö rokkið, þá vil ég endurtaka þaö sem hér aö framan segir, aö rokkiö er alls ekkert nýtt. Rokkiö var upphafiö aö þvi sem viö uppliföum á miðjum siöasta áratug og eins og minnst var á hér i einhverjum þættinum fyrr i sumar, þá þykj- að geta af mér einhvurskonar af- kvæmi og þaö kemst á legg (til að snikja pening, rlfa kjaft og gera grln aö plötusafninu minu!) og ef til vill er þaö rétt: Kannski breikkar biliö, sem ég hef haldiö ekki til, og kannski er nú komiö að mér aö útskýra fyrir þeim yngri hvaö er gott og hvaö er slæmt. Hvaö sem þvi liöur, þá læt ég ekki hræöa mig til aö skipta um skoðun og ég þykist nokkuö viss um, að þegar ég segi „ég”, þá tali ég fyrir hönd fjölda jafnaldra minna. (Upplýsingar handa þeim fróöleiksfúsu: Ég er 22 ára.) Gunnar Jökull: Höfuö og heröar upp úr moöinu. Ömar Valdimarsson heyra &-má Gunnar Hermannsson I Svanfrlöi: Skipti um skoöun öllum til góös. Jóhann G. Jóhannsson: Myndin var tekin þegar hann v'ar útnefndur „Lagasmiöur ársins 1970”. Slæmt, aö ekki skuli koma meira... 35. TBL. VIKAN 33 L

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.