Vikan - 14.09.1972, Blaðsíða 34
RENSJÖHOLM
háttvísi, ef þú þúa&ir ekki systur
Malin, sag&i Gabriella.
— Þaö finnst mér ekki, sagöi
Claes og fór út úr stofunni.
— Hann er óþolandi, sag&i
kennarinn, þegar viö fylgdumst
a& upp stigann. — Óþolandi óféti
og þaö er ekki nokkur leiö að si&a
hann. Ef ég geri tilraun i þá átt,
þá versnar hann um allan
helming, þangaö til afi hans
bannar allar aögeröir. Stundum
langar mig sannarlega til aö hýöa
hann ærlega.
Þetta var nú ekki til aö bæta álit
mitt á Hansson. Hann var ekki
fær um starf sitt, ef hann haföi
þessa andstyggö á drengnum. En
ég sag&i ekkert. Claes haföi veriö
svo ákveöinn i aö losa sig viö
kennarann aö ég efaöist ekki um
aö dagar hans á þessu heimili
voru taldir.
En mig grunaöi ekki þá, hve
stutt var I lokaatriðið. Og þvilikt
lokaatriöi. Ég fæ ennþá hroll,
þegar ég hugsa um þaö.
Framhald i næsta blaöi.
3M - MÚSÍK MEÐ
MEIRU
Framhald af bls. 15.
ná þeir fljótt sambandi við
áhorfendur slna og hrifa þá meö.
Þeir hafa aldrei veriö staðnir aö
þeim æsandi leikfimiæfingum,
sem ýmsar þekktar stjörnur hafa
stundað með góður árangri, svo
allar sinar vinsældir hafa þeir
hlotiö fyrir þá múslk sem þeir
semja. Lýsingar af hljómleikum
hjá þeim hafa oftast stungið svo
gjörsamlega I stúf við þær, sem
venjulegastar eru af nútima
rokktónleikum. Sumir eiga erfitt
meö aö gera sér grein fyrir, á
hvern hátt þeir afla sér vinsælda,
þvl þeir standa bara á sviðinu og
syngja. Það eru þeir, sem ekkert
skynbragö bera á góöa tónlist.
Þaö hefur alltaf reynst erfiðast
a& semja einföldustu lögin og
semja beztu og einföldustu text-
ana. Þetta hefur Sutherland
bræörum tekist giftusamlega og
þar I er fólginn lykillinn aö
velgengni þeirra.
Fyrsta litla plata þeirra bræðra
kom út, eins og áöur sagði, I
febrúar á þessu ári. Strax á eftir
gáfu þeir svo út stóra plötu, og
bar hún heitið ,,The Sutherland
Brothers Band”. Á þeirri plötu
höföu þeir með sér nokkra
aöstoðarmenn. 1 marzmánuði
fóru þeir svo I hljómleika-
fer&alag, meö hljómsveitinni
Free.
Þeir, sem ekki höfðu heyrt
Sutherland bræðra getið fyrir þá
ferö, vissu svo sannarlega á eftir
hverjir þeir voru. 1 upphafi hafði
veriö gert ráö fyrir, að
Sutherland bræöur væru a&eins
aukanúmer á hljómleika-
fer&alaginu, svona rétt til þess aö
hita liöið upp. En þeir reyndust á
allt annan og betri veg, en nokkur
hafði gert sér I hugarlund. Og oft
á tiðum reyndist erfitt fyrir Free,
aö taka við áhorfendum frá þeim
bræörum.
Sutherland bræöur hafa hingað
til, ekkert verið þekktir á íslandi
og plötur þeirra hafa ekki verið til
hérlendis. En sé tekið miö af
þeim móttökum, sem þeir fá I
Englandi þessa dagana skal mig
ekki undra, þó þeir veröi orönir
velþekktir hérlendis innan tlðar.
3M - MÚSÍK MEÐ
MEIRU
Framhald af bls. 14.
kvikmynd um T. Rex og Marc
Bolan. T. Rex héldu hljómleika á
Wembley nú seint I sumar og þar
mátti sjá Ringo skrlöandi um allt
meö kvikmyndavél fyrir and-
litinu. Og ekki var hann einn aö,
þvl að áhorfendur sáu tæpast
nokkuö nema hjálparkokka
Ringos.
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu, hefur hann ekki setiö
auöum höndum þó Bitlarnir séu
fyrir bl, og á þaö raunar ekki viö
um neinn af þeim félögum. En
sagan er ekki öll. Sunday Times
birti fyrir nokkru langa grein og
myndskreytta, um húsgögn.
Reyndar er það ekki I frásögu
færandi, nema það að hönnuður
reyndist vera maöur a& nafni
Ringo Starr. Auk þess hefur hann
átt tvær plötur i efstu sætum
vinsældalista s.l. hálftUr.
Ringo býr nú hamingjusömu
fjölskyldullfi I Hampstead. Eins
og hinn venjulegi vanafasti
Englendingur, gefur hann sér
tlma til þess að heimsækja einn
eöa tvo klúbba I nágrenninu aö
kvöldi dags.
Þaö er greinilegt af þessari
hálfgeröu upptalningu hér á
undan, aö Ringo hefur komiö viöa
viö. Honum er margt til lista lagt
þó hann hafi veriö hæfileika-
minnstur Bitlanna á tónlistar-
sviðinu. En hann ætlar greinilega
aö bæta sér það upp annars
staðar og sanna svo ekki veröi um
villzt, aö hann getur ýmislegt
annaö, en að sveifla tveimur
prikum.
ÞAÐ DYNUR I
SKOGINUM
Framhald af bls. 13.
þaö dynur I honum dag og nótt,
vetur og sumar . . . Nú er tlmi til
kominn að ég vitji grafarinnar.
Þegar þaö dettur I mig aö hugsa
mig um, er ég ekki viss um, hvort
ég hef lifað hér I heimi eöa
ekki ... Já, svoleiðis er þaö.
Kannski hef ég aldrei verið
til . . .”
Dimmur skýjabakki þokaöist
yfir þéttar krónur trjánna
hinumegin viö rjóöriö, greinar
furutrjánna tóku aö svigna fyrir
mætti vindsins og dynur
skógarins heyröist nú sem
djúpur, sterkur samhljómur.
Gamlinginn lyfti höföinu og
hlusta&i.
„Hann er aö ganga I storm,”
sag&i hann andartaki slðar. „Það
veit ég vel. O-ho, I nótt mun
stormurinn hvina, hann mun
knúsa furutrén, rlfa þau upp meö
rótum, og höföingi skógarins
gengur aftur,” . . . bætti hann við
lágt.
„Hvernig veiztu þaö, afi?”
„Jú, jú, ég veit það! Ég skil mál
trjánna . . . trén eru líka hrædd
. . . llttu á öspina . . . það
bölvaða tré, sem alltaf þvaörar -
jafnvel þegar vindur er kyrr,
bifast hún. Furan I skóginum
leikur og klingir á heiösklrum
degi, en vart hefur vindurinn
hafizt fyrr. en öspin fer aö dynja
og stynja . . Þaö táknar reyndar
ekki mikið . . . en hlusta&u. Ég sé
illa, en ég heyri vel, eikin er
þegar farin að skrjáfa . . . þaö
veit á storm.”
Rétt var þaö, lltill ómur frá
lágum, kvistóttum eikartrjám,
sem stóöu I miöju rjóðrinu, varin
af háum virkjum skógarins,
bæröu sterka kvistina, sem gáfu
frá sér dimman nið, sem auövelt
var a& þekkja frá skærum tónum
furunnar.
,,Æ,æ, heyrir þú, strákur?”
sagði gamlinginn meö barnslega
glööu brosi. „Ég þekki þetta:
Þegar eikin hreyfir sig svona,
merkir þaö, aö „höföinginn”
kemur i nótt og fellir hana . . .
Nei, hann fellir hana ekki, eikin
er sterkt tré, hana ræöur
höföinginn ekki viö . . . Já,
þannig er þaö!”
„En hvaða höfðingi, afi? Þú
segir þó sjálfur, aö stormurinn
felli trén.”
Gamlinginn hristi slóttugur
höfuöiö.
„Nú, ég veit þaö vel! Þaö er nú
svo, aö til er þannig fólk, sem
trúir ekki á neitt. Þaö er segin
saga, skiluröu! En ég hef sjálfur
séö hann, alveg eins og ég sé þig
hérna, kannski ennþá betur, þvl
að nú eru augu mln oröin gömul,
en þá voru þau ung. Ojá, hve
skyggn voru ekki augu mln I
æsku.”
„En hvernig litur hann út, afi,
segöu mér þaö.”
„Aö útliti til llkist hann gamalli
viöju I mosanum. Hann llkist
henni mjög! . . . Hárið er sem
skorpnaöir mistilteinar, sem
vaxa á trjánum, og skeggið
einnig, nefið - sem sterkur
kvistur, og trýnið hrukkótt, likt og
þakið skófum. Fi, þvilik ófreskja!
Guö veit, aö hann llkist ekki
kristinni sál . . . Og jafnvel I
annaö sinn hef ég séö hann hérna I
mos'anum, mjög nærri . . . komdu
I vetur, ef þú vilt, þá geturöu
sjálfur séö hann. Far&u upp á
þessa hæö, sem er skógi vaxin,
klifraðu alveg upp I topp á hæsta
trénu og þaðan getur þú stundum
séö hann: hann liöur yfir skóginn
sem hvit súla, snýr sér og vindur
meöan hann heldur frá hæöinni
niöur I dalinn . . . Þá hleypur
hann og hleypur unz hann hverfur
I skóginum. Aha! . . . Og hvar
sem hann fer um, hyljast spor
hans hvltri mjöll . . . Ef þú trúir
ekki gömlum manni, skaltu
sjálfur fá aö sjá hann einhvern-
tima.”
Gamlinginn hélt áfram aö tala.
Það var sem'létt og hvikult suö
skógarins og yfirvofandi
þrumuveöur örfaöi hiö gamla
blóð. Gamli maöurinn hristi
höfuöið, brosti og blindi slnum
döpru augum . . .
En allt I einu birti yfir háu,
hrukkóttu enni hans. Hann gaf
mér olnbogaskot sagöi með
leyndardómsfullu tilliti: „Veiet
þú hvaö ég ætla aö segja þér? . .
Auðvitaö er hann - höf&ingi
skógarins - einstakur óþokki - þaö
er eitt sem vlst er. Aðeins viö að
sjá þvfllkt grimmdar smetti getur
kramiö hverja kristna sál . . . en
þrátt fyrir þaö verður maöur að
segja sannleikann um hann: hann
gerir engum okkar mein . . . hann
hefur okkur mannfólkiö a&eins að
athlægi, striöir okkur, en vinnur
okkur ekkert mein.”
„Já, en hvernig, afi, þú hefur
sjálfur sagt, aö hann ætlaði aö
berja þig með kvisti?”
„Nú, já, það ætlaöi hann víst!
Hann varð svo’óður, af þvi aö ég
klkti á hann gegnum rú&una - þaö
var lóöiö. En láti maöur a&eins
vera aö frlnast i hans mál, er
maöur laus við óþokkabrögö
hans. Nú, þannig er hann,
höföingi skógarins . . . og veiztu
nokkuö, I skóginum koma fyrir
verri hlutir, sem mennirnir eru
valdir aö . . . já, já, þaö veit
Guö!”
Gamlinginn drjúpti höföi og sat
þögull um stund. Og þegar hann
leit aftur á mig gegnum daufa
slikjuna, sem var fyrir augum
hans, brá fyrir bliki I þeim eins og
viö vaknandi endurminningu:
„Nú skal ég segja þér hvaö hérna
hefur skeö, I þessum skógi. Þaö
var einu sinni á þessum staö,
fyrir langa löngu ... ég man
þaö . . . rétt eins og draum, og
þegar dynur skógarins eykst, þá
rnan ég allt . . . Ef þú vilt, skal ég
segja þér þaö!”
„Já, auövitað, afi, segðu frá!”
„Nú, jæja, þá hlýddu á!”
„Faöir minn og móðir, skilur
þú, eru löngu dáin, þá var ég
ennþá litill pjakkur . . . þau
skildu mig einan eftir i
34 VIK^N 37. TBL.