Vikan


Vikan - 14.09.1972, Blaðsíða 27

Vikan - 14.09.1972, Blaðsíða 27
eldhús vikunnar UMSJON: DRÖFN H. FARESTVEIT HÚSM.EÐRAKENNARI Kryddsildarkóteletta Setjib sitrónusneið á hverja kótelettu. Setjið gaffalbita i hring á hverja kótelettu, skreytið með steisisefju-pg kap.erskornum. Sveppakóteletta Setjið hrauk af smjörsteiktum sveppum á hverja k'ótelettu. Þeir mega vera hvort heldur nýir eða niðursoðnir. Ef vill má setja dálitla chilisósu á sveppina og klippa að siðustu steinselju yfir. Kóteletta með ananas Setjið léttsteikta eða glóðar- steikta ananassneið á hverja kótelettu. Fyllið holuna á ananasnum með sneiðum af fylltum olivum. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. l^l s Samband ísl. samvinnufélaga > J INNFLUTNINGSDEILD /^/ Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer fást i Gefjun Austurstræti, Domus Laugavegi 91. og hjá kaupfélögum um land allt. Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaðar um víöa veröld. 37. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.