Vikan


Vikan - 14.09.1972, Page 27

Vikan - 14.09.1972, Page 27
eldhús vikunnar UMSJON: DRÖFN H. FARESTVEIT HÚSM.EÐRAKENNARI Kryddsildarkóteletta Setjib sitrónusneið á hverja kótelettu. Setjið gaffalbita i hring á hverja kótelettu, skreytið með steisisefju-pg kap.erskornum. Sveppakóteletta Setjið hrauk af smjörsteiktum sveppum á hverja k'ótelettu. Þeir mega vera hvort heldur nýir eða niðursoðnir. Ef vill má setja dálitla chilisósu á sveppina og klippa að siðustu steinselju yfir. Kóteletta með ananas Setjið léttsteikta eða glóðar- steikta ananassneið á hverja kótelettu. Fyllið holuna á ananasnum með sneiðum af fylltum olivum. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. l^l s Samband ísl. samvinnufélaga > J INNFLUTNINGSDEILD /^/ Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer fást i Gefjun Austurstræti, Domus Laugavegi 91. og hjá kaupfélögum um land allt. Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaðar um víöa veröld. 37. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.