Vikan


Vikan - 14.09.1972, Blaðsíða 41

Vikan - 14.09.1972, Blaðsíða 41
úfi ep (í' AR F.X v 'A VpnyrtiVörur i / ? fyrir ofnæma r m, \ / og / ; i viðkvæma , ■; ■ ; "v'; > huð c. ^ / jí' /«■ $.$■” ’v ^Fegrunarsérfræóingar aóstoóa yóur viö val á réttum snyrtivörum. cHCFLcTS<mcL s.f. cLangholtsvegi 84 Simi35213 ^Holtsapótekshúsinu Komintern væri leyst upp. Fram aö þessu höföu aöalstöövar Kominterns I Moskvu veriö eini tengiliöur Titos viö Sovétrikin. Nú var sá liöur úr sögunni. Nú fékk Churchill sitt tækifæri. Snemma morguns svifu bresku majórarnir Stuart og Deakin i fallhlífum niöur i Maglic-fjöll i Bosnlu austanvert, en þar haföi Tito þá aöalstöövar sinar i helli miklum. Þetta var tuttugasta og áttunda mai 1943. Þeir lentu I átökum viö þýskan kön- nunarfiokk, og Stuart féll. Deakon náöi hinsvegar fundi Titos og lýsti honum fyrir Churchill. Tuttugasta og þriöja jilli fyrirskipaöi Churchill aö I hverjum mánuöi yröu Tito sendar fimm hundruö smálestir af hergögnum og lyfjum loftleiöis, og þar aö auki skyldi hann fá breska tæknifræöinga og hern- aöarráögjafa sér til fulltingis. Og aÖ sjálfsögöu var gert eins og Churchill vildi. Haustiö 1943 skeöi atburöur, sem varö Tito til mikillar hjálpar: Italia gafst upp fyrir bandámönnum. 1 Júgóslaviu voru fjórtán Itölsk herfylki. Tito brá viö skjótt og ákvaö aö tryggja sér sem mest af vopnum, skot- færum og öörum útbúnaöi liös þessa. Hann tók mikinn fjölda Itala til fanga og náöi gifurlegu herfangi. Margir Italanna lýstu sig viljuga aö ber jast meö honum. En honum leist ekkert á þann- mannskap og tók ekki nema viö nokkrum, sem hann þóttist geta treyst sem sannfæröum and- fasistum. Þeir mynduöu i her hans sérstaka herdeild, sem kennd var við Italska frelsis- garpinn Garibaldi. Attunda janúar skrifaöi Churchiil Tito I fyrsta sinn eigin hendi. Minntist hann þar á Pétur konung, sem leitaö heföi á náöir Breta, vart af barnsaldri, og mæltist til þess viö Tito aö hann svipti piltinn ekki kórónunni. Tito svaraöi öllu vel, en lofaöi engu. Svarbréf sitt til Churchills un- dirritaöi hann stoltur: Tito, marskálkur af Júgóslaviu. Eftir þaÖ skrifuðust þeir Churchill og Tito stööugt á, meöan striöiö stóö yfir. Og til aö gera bandalag þeirra nánara, sendi Churchill son sinn Randolph til herbúöa Titos. Þá loks fór Stalin aö sýna hinum júgó- slavnesku flokksbræðrum sinum einhvern áhuga og sendi hers- höföingja aö nafni Korniéf á fund þeirra. Bandarikjamenn geröu fljótlega slikt hiö sama. Tilkoma þessara sendimanna fól raunar i sér, aö bandamenn viöurkenndu Tito þjóöarleiðtoga Júgóslaviu. Tdlfta ágúst 1944 hittust þeir Churchill og Tito skammt frá Napóll. Tito var I þeirri heimsókn I skrautlegum einkennisbúningi, sem hann haföi látiö gera sér- ; staklega fyrir þetta tækifæri. Breski stjórnmálamaðurinn Sir Harold Nicolson sagöi um þær mundir viþ útlægan júgóslav- neskan ráöherra, sem haföi áhyggjur út af vinsemd Chur- ch(ills viö Tito: ,,Þaö er ekkert undarlegt aö Churchill skuli líka vel viö Tito. Þeir eru báöir ævintýramenn.” Og þeir áttu margt sameiginlegt. Baöir kunnu vel aö meta ýmis llfsins gæöi, báöir voru hrifnir af valdinu og báöir höföu barist viö vonlitlar aöstæöur. Enda fór hiö besta á meö þeim. Nltjánda september 1944 flaug Tito til Moskvu I boöi Stallns. Fekk hann þar hinar ágætustu viötökur, og viöurkenndi und- bragöalaust forustuhlutverk kommúnistaflokks Sovétrlkjanna meðal kommúnistaflokka heims- ins. Engu aö síður komu þá pegar upp deiluefni, þótt þau væru ekki látin fara hátt. Stalin vildi láta Rauða herinn halda sigurinnreiö I Beograd, en Tito sá enga ástæöu til þess. Stalin krafðist þess einnig, aö Tito gengi til samstarfs viö Pétur konung, I þeim tilgangi aö þóknast í Vesturveldunum. Tito var hins- vegar staöráöinn i þvi aö setja konung af. Hann klæddist slnum skrautlega marskálksbúningi, lét Rússana fyllilega skilja, aö hann teldi sig húsbónda á slnu heimili. Ýmsum gestgjafanna þótti nóg um hve hann geröi sig digran. Og Tito frelsaöi land sitt undan Þjóöverjum án verulegrar hjálpar frá sovéska hernum. Eftir aö vopnaviöskiptum lauk 1945 lýsti hann Júgóslaviu sambandslýöveldi, og varö sjálfur alvaldur bæöi rlkisins og kommúnistaflokksins. Hann lýsti þvl yfir aö Sovétrlkin væru fyrirmynd sin, og lagöi áherslu á aö skapa Júgóslavlu tilhlýöilega viröingu meöal rikja Evrópu. Bandarlkjamenn geröu dálltiö aö þvi um þetta leyti aö senda njósnaflugvélar inn yfir júgóslavneskt land, og lét Titó skjóta tvær þeirra niöur, svo sem tilviðvörunar. Nú vissu Banda- rlkjamenn lika aö taka varö Tito alvarlega. Ellefta aprll 1945 undirrituöu þeir Tito og Stalin I Moskvu vináttusamning milli landa sinna. Stalin veitti Tito aö vlsu hinar viröulegustu viötökur, en haföi annars ekki háar hugmyndir um hann og geröi oft grln aö honum á bak. 1947 var stofnaö nýtt banda- lag kommúnistaflokka, Kominform, sem átti einkum aö hafa upplýsingaþjónustu meö höndum. Stalín ákvaö að banda- lag þetta skyldi hafa aöalstöövar 1 Beograd, og lét I veöri vaka aö I þvl fælist mikil viröing viö Júgóslava. En Tito var fyrir löngu búinn aö átta sig á hinum slungna Georglumanni og varö miölungi hrifinn. Honum þótti trúlegast aö Kominform- fólkiö fengi ekki hvaö slst þaö verkefni aö hafa eftirlit meö honum. Og svo braust borgara- striöiö I Grikklandi út. Stalln veitti grlskum komm- únistum engan stuöning, enda haföi hann lofaö Churchill þvl aö llta á Grikkland sem breskt áhrifasvæöi. Tito varö hinsvegar ekki aðgeröarlaus, þótt svo aö hann heföi lofaö aö taka engar meiriháttar ákvaröanir I utanrikismálum án þess aö bera sig saman viö Rússa. Hann veitti griskum kommúnistum mikla hjálp, og reiddist Stalin ákaflega þeirri óhlyöni. Varö þetta llklega aöalástæöan til þess, aö upp úr sauö milli Sovétmanna og Júgóslava. Tuttugasta og niunda júni 1948 birtu heimsblööin þá frétt, aö júgóslavia heföi veriö rekin úr Kominform. Þegar I mal höföu Sovétmenn kallaö hernaöar- ráögjafa slna I Júgóslavlu heim. Stór orö fóru á milli deiluaöila, og allur heimurinn fylgdist I spenn- ingi meö hvernig Júgóslövum farnaöist. Margir áttu von á aö þeir gugnuðu fyrir ofureflinu, en úrþvlvaröekki. Þaö sýndi sig aö Titó var engu síöur snjall stjórn- málamaöur og diplómat en skæruliöaforingi. Stalln sagöi: „Ég þarf ekki annaö en aö steita fingur og þá er Tito búinn aö vera.” Þar skjátl- aöist sovétleiötoganum. Nú eru nitján ár slöan Stalln and- aöist, en Tito lifir enn og stjórn- ar fólki slnu styrkri hendi. Ahyggjulaus er hann þó eKki. Hann er ekki öruggur um framtlö lands slns. Hann hefur veriö þaö afl, sem haldiö hefur hinum sundurleitu þjóöum og þjóðflokkum Júgóslavlu saman. Hann er aö vlsu viö góða heilsu, en getur auövitaö samt ekki reiknaö meö ööru en saga hans veröi senn á enda. Hvaö tekur þá viö fyrir Júgóslaviu?1 KONAN íSNÖRUNNI Framhald af bls. 33. veröur haldiö. Gætiröu talaö viö Hewlett fyrir mig? — Já, ég býst viö aö geta fariö til hans sjálfur, svaraöi Hanslet. — Það vill svo til, aö ég hef ekki sérstaklega mikiö aö gera, rétt eins og er. En þetta er annars dálltiö einkennilegt, eins og þú lýsir þvi. Þú er náttúrlega sann- færöur um, aö þetta sé sjálfs- morö? — Ég er hræddur um, aö þaö sé ekki minnsti vafi á þvl. Ég get ekki sagt þér nánari atvik I slmanum, en ég er sannfærður um, aö þetta getur ekki hafa veriö slys. Þaö er greinilegt sjálfsmorð af ásettu ráöi, en ég veit ekki enn, \ 37. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.