Vikan


Vikan - 28.09.1972, Blaðsíða 21

Vikan - 28.09.1972, Blaðsíða 21
Framhaldssaga eftir W.D. Roberts. 3. hluti. Gabrielle var bæði fögur og aðlaðandi og ég furðaði mig á þvi hversvegna hún hafði ekki gifzt aftur. Hún var sem fædd til ásta. — Þeim er ekki hleypt Ut fyrr en komiöer myrkur. Og þaö er alltaf hægt aö fara út i litla garöinn. Hliöiö er alltaf læst á nöttunni, svo þeir komast ekki þangaö inn. — Þú ættir aö eiga litinn hund, til aö leika þér aö. Litinn venju- legan hund. — Ég er meö ofnæmi fyrir hundum. Lika köttum og hestum, öllum dýrum. Læknirinn segir aö ég megi hafa fiska, en til hvers ætti ég aö hafa fiska? Ekki get ég leikiö mér að þeim. Ungfrú Dickman kom ut úr herbergi, sem var á móti stiganum. Mér var siöar sagt að þaö væri vinnuherbergi Klemens. Hún var ennþá hrörlegri 1 dags- birtmvni, fölleit og háriö rytjulegt. — Haldiö þér aö búfræöingurinn veröi lengi upptekinn? sagði hún. — Ég er sannarlega i þörf fyrir kaffi, ég hef varla sofiö nokkurn blund i nótt. Ég veit ekki hvort ég næ þvi. Hann gæti tekið þaö illa upp, ef . . — Eigiö þér viö aö hann geti ekki unnt yöur:aö fá kaffitima? sagði ég hneyksluð. — Nei, þér megiö ekki misskilja mig, flýtti hún sér aö segja. Hann er alls ekki þannig. Ég vil bara ekki láta hann biða eftir mér. - — Þaö er sjálfsagt öllu óhætt, lögreglan er nýkomin. — Jæja þá . . . Hún leit hvasst á Claes. — Vertu ekki aö rifa ofan af sárinu, þaö er búiö aö segja þér þaö hundraö sinnum. Claes horfði á hana, án þess aö depla augunum, þar til hún var horfin. — Asni, sagöi hann, — þaö kemur henni ekki viö. Hún lætur svona bara af þvi aö hún þolir ekki að sjá blóö. Hann horföi rólegur á blóöið, sem vætlaöi úr svolitlu sári viö olnbogann. Hafði hann séö Hansson i nótt? Ég virti hann fyrir mér og reyndi ráöa þá gátu sem i huga hans bjó, 39. TBL. V|KAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.