Vikan

Tölublað

Vikan - 18.01.1973, Blaðsíða 2

Vikan - 18.01.1973, Blaðsíða 2
ATLAS fcia.. Þróunin heldur áfram: kröfurnar aukast, einnig til heimilisþæginda: færri spor - stærri innkaup í einu. ATLAS býöur þvi 4 nýja, stóra skápa (H 150 x B 59,5): kæliskáp án frystihólfs, kæliskáp meö frystihólfi, sambyggöan kæli- og frystiskáp og frystiskáp. Einnig enn stærri sambyggöan kæli- og frystiskáp (H 170 x B 59,5). ATLAS ber af um útlit og frágang. Sjáiö sjálf - lítiö inn og skoöiö! 5 STÓRMEISTARAR — Nei, nú er ég hlessa, krydd- iurtir líka á ástamakki! — Nei, elskan, ég hef nógan tíma til að tala við þig, pípulagninga- maðurinn kemur ekki fyrr en eftir tvo tíma! — Hann segist ekki geta búið með okkur lengur! — Það var nú svo sem ekki mikið — ég ruglaðist svolítið í núllun- um!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.