Vikan

Tölublað

Vikan - 18.01.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 18.01.1973, Blaðsíða 3
3. tbl, - 18. janúar 1973 - 35. árgangur Elskar mk stúlku, sem er látin fyrir Ö 2000 árum Á Hann fann neðanjarðar- borg undir handleiðslu etrúskrar hofgyðju. Þetta er einn merkasti forn- ieifafundur aldarinnar. En sagan af ást þeirra er samt enn furðulegri. Sjá grein á bls. 14. Hvítabirnir hafa undan- ■ farið verið tíðir gestir í bænum Churchill við Hudsonflóa. Þeir hafa haldið þar til á sorphaug- unum, en líka sprangað Engin mis- ím um bæinn og jafnvel kunn fyrir m brotizt inn í hús og rupl- að kæliskápa. hvitu risana m Sjá grein á bls. 8. Vikan hefur áður birt i nokkrar smásögur eftir H.E. Bates, sem vinsælda f. ■#• « ^ hafa notið. Nú birtum við eina til viðbótar. Hún Smásaga 1 1 | £ ,1/1? «. - fjallar um þríhyrninginn eftir j|j | eilífa, í þetta sinn í sér- | lega hættulegu afbrigði. H.E. Bates ■ Sjá bls. 12. KÆRI LESANDI! „Um morguninn heyrðum við í ísfréttum frá Kaupmannahöfn: „Rokið hefur þjappað ísnum sam- an. Hann eþ nú á hraðri ferð norð- ur og upp að sænsku ströndinni. Skip, sem eru í syðri lxluta eystri rennunnar eru í mjög yfirvofandi hættu.“ Huggun fyrir okkur, sem erum þar stödd! Vatn er nú á þrotum. Lokað hefur verið fyrir þvottavatn. Vatn má aðeins nota til drykkjar hcr eftir. Menn ger- ast því óhreinir og skeggjaðir um horð, en kvenfólkið verður að fara að mála yfir óhreinindin! Næstu daga komast þó margir að raun um, hve vel má nota liálfan holla af drykkjar'vatni. Ur hon- um má hursta tennur, raka sig og þvo síðan andlit og hendur. Matur fer líka minnkandi. Nú er farið að taka mat úr björgunar- hátnum og í farminn í lestunnm eru sóttir nokkrir vænir dilka- skrokkar . . .“ Þetta er hrot úr grein, sem skrifuð var fyrir röskum þrjátíu áirum og segir frá ferð með gamla Gullfossi frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar 1940. Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri, sem þá var ungur stúdent, skrif- aði greinina og hún hirtist í Vik- unni á sínum tíma. Þetta varð all söguleg og viðburðarík ferð. Styrjöldin var skollin á og auk þess lenti Gullfoss í miklum ís í Kaitegat. Sjá hls. 16. EFNISYFIRLIT GREINAR______________________________bls. Engin miskunn fyrir hvítu risana 8 Með gamla Gullfossi til Hafnar, grein sem Hjálrnar R. Bárðarson, siglingamálastjóri, skrifaði fyrir þrjátíu árum 16 Ég elska stúlku, sem er iátin fyrir 2000 árum 14 SÖGUR___________________________________ I viðjum, smásaga eftir Harry Mark Petrakis 10 Stíflan, fyrri hluti smásögu eftir hinn kunna brezka höfund, H.E. Bates 12 Eilíf æska, framhaldssaga, fimmti hluti 20 Skuggagil, framhaldssaga, áttundi hluti 34 ÝMISLEGT_________________________________ Faliegar ullarhúfur, uppskriftir að verðlauna- húfum úr sænsku blaði, bæði prjónuðum og hekluðum. Gíslrún Sigurbjörnsdóttir, handa- vinnukennari, þýddi fyrir Vikuna 25 Matreiðslubók Vikunnar, litprentaðar upp- skriftir til að safna í möppu 23 3m — músik með meiru, poppþáttur í um- sjón Edvards Sverrissonar 32 FASTIR ÞÆTTIR_____________________________ Pósturinn 4 Síðan síðast 6 Mig dreymdi 7 Krossgáta 41 Stjörnuspá 50 Myndasögur 43, 46, 49 FQRSÍPAN_______________________ Forsíðan að þessu sinni er ný tízkumynd frá París. Og auðvitað eru þar prjónafötin allsráð- andi. Með þessari forsíðu viljum við benda á uppskriftir að fallegum ullarhúfum, sem eru í miðju þessa blaðs. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfl Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt- hildur Edwald og Kristln Halldórsdóttir. Útlits- teikning-. Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjóran Sigrlður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttlr. Ritstjórn, auglýsingar, afgrelðsla og drelflng. Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 75,00. Áskriftarverð er 750 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1450 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftar- verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóeem- ber, febrúar, maf og ágúst. 3. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.