Vikan

Tölublað

Vikan - 18.01.1973, Blaðsíða 29

Vikan - 18.01.1973, Blaðsíða 29
frá miðju að aftan. Heklið fl yfir 14 næstu 1. snúið við og hlaupið yfir 11. i hvorri hlið þangað til 2 1. eru eftir. Slitið bandið og gangið vel frá endanum. Vinstra eyrnaskjólið er heklað eins. „Eyrun” fitjið upp 4 11. og festið saman í hring með 1 kl. 1. umf. Heklið 2 fl i hverja 1. 2. umf. Heklið 2 fl i aðra hverja 1. Heklið siðan i hring 5 umf. Slitið bandið. Heklið hitt eyrað eins. Mátið eyrun við húfuna og saumið þau föst. Heklið 1 umf.'fl. utan um húfuna og i miðju að framan: 1. fl. 3 st. 1 fl. Snúið saman 2 snúrur eða heklið 2 lengjur og festið við sitt hvort evrnaskjól. Brún og gul alpahúfa með dúsk. Garnþörf: 1 hnota af dökkbrúnu, ljósbrúnu, gulu og appelsinugulu „Etapp Acril” Sokkaprjónar no 3 1/2 og heklunál no 2 1/2 fyrir kantinn. Lykkjustærð: 24 1 sl. = 10 cm. Fitjið upp 138 1. með dökkbrúnu garni og skiptið niður á 4 prj. Prj. slétt i hring eina umf. 2. umf. 22 sl x aukið i (takið band upp og prj.) 23 sl x endurt. frá x til x umf. á enda. 3. umf. 23 sl x aukið út um 11. 24 sl x endurtekið frá x til x umf. á enda. Endurtakið svona útaukn. i hverri umf. beint upp af hverri, þangað til II lykkjur hafa bætzt við á hverjum stað. Prj. 4 umf. án þess að auka i, siðan rendur: x 2 umf. ljósbrúnt, 2 umf. appelsinu- gult, 2 umf. gult, 1 umf. dökk- brúnt, 2 umf. gult 2 umf. appel- sinugult, 2 umf.ljósbrúnt 4 umf. dökkbrúnt endurtakið frá x til x einu sinni enn. Úrtaka : 10 sl. 2 sm. x endurtakið frá x til x alla umf. Endurtakið þessa úrtöku i annarri hverri umf. með 1 1. minna á milli i hvert sinn, næst x 9 sl. 2 sm. x o.s.frv. Þegar 3 1. eru eftir á milli i úrt. þá á að taka 2 og 2 1 saman alla umf. Slítið bandið og dragið I gegn um þær 1. sem eftir eru. Gangið frá endanum. Gerið dúsk úr öllum litum og festið hann vel. Heklið 4. umf. fl. utan um húfuna, tekið um báða lykkjuhelminga. Mælið ummál þess höfuðs, sem húfan á að passa á og takið úr i 2. umf. ef með þarf. Gangið vel frá endanum. Rauð húfa með hala. Garnþörf: 2 hnotur „Etapp Trofé” Heklunál no 4 1/2 Lykkjustærð: 14 st. = 10 cm. Fitjið upp 721 fremur laust, heklið stuðlahekl 7 umf. og takið um báða lykkjuhelminga. Slitið garnið og gangið frá endanum. Sumið saman endana. Halinn: Klippið niður 70 enda 80 cm langa. Brjótið þá saman og dragið þá i húfubrúnina með heklunál einn og einn i einu, svo að lykkja myndist, smeigið siðan endunum gegnum þessa lvkkju. Festið öllum endunum saman ca 11 cm frá hnútunum. Appelsinugul og hvit húfa. Garnþörf: 1 hnota af hvorum lit ”Etapp Tarantella” Prjónar no 4. Húfan er prjónuð með tvöföldu garni. Lykkjustærð: 18 1. sl. með tvöföldu garni = lo cm. Fitjið upp 90 1. með tvöföldu. appelsinugulu garni og prj. 7 umf. sl. Rangan verður rétta með þessum lit. Prj. siðan 7 umf. með hvitu. 1 siðustu umf. á 3. appelsinugulu röndinni eru 6 1. teknar úr með jöfnu millibili. t 4. appelsinugulu röndinni eru 6 1. teknar úr i 2. og 6. umf. 1 5. appel- sinugulu röndinni eru 6 1. teknar úr i 2, 4. og 6. umf. Eftir 5. appelsinug. röndinni er aðeins prj. með hvitu garni. 1. umf. x 3 sl. 2 sm. x endurtekið frá x til x umf. á enda. 2. umf. brugðin. 3. umf. x 2 sl. 2 sm. x endurt. frá x til x umf. á enda. 4. umf brugðin. 5. umf. x 1 sl 2 sm. x endurtekið frá x til x umf. á enda. 6. umf. brugðin. 7. umf. prj. saman 2 og 2 1. út prj. og slitið garnið og dragið i gegnum þær 1. sem eftir eru. Gangið vel frá endanum. Saumið húfuna saman i hnakkanum. Gerið hvitan dúsk og saumið hann fastan. Prjónahattur úr tvöföldu garni. Garnþörf: 1 hnota „Etapp Shetland” og 1 hnota „Etapp Acril”. Prj. no 5. Prjónið með tvöföldu garni, einum þræði af hvorri teg. Fitjið upp 82 1. með tvöföldu garni. Prj. 2 sl. og 2 br. i 12 cm. Prj. nú garðaprjón og takið úr svona: 1. umf. slétt. 2. umf. prj. 6 og 7. 1. saman út prj. 3 umf. siétt. 4. umf. prj. 5. og 6. 1. saman út prjóninn. 5. umf slétt. 6. umf prj. 4. og 5. 1. saman. Endurtakið þessa úrt. i annarri hverri umf. með 11. minna á milli i hvert sinn. Endið á að taka 2 og 2 1. saman alla umf. Slitið bandiö og gangið vel frá endanum. Barðið: Takið upp 102 1. þar sem fitjað var upp og prj. garðaprj. i 2. umf. er 5. liver 1. aukin út. 1 4. umf. eru 12 1 . auknar út með jöfnu millibili. begar barðið er orðið ca 7 cm breitt er fellt af og gengið frá endanum. Til að fá kantinn stifari má hekla 1 umf. fastahekl yfir stálþráð. Saumið hattinn saman i hnakkanum, pressið saumin lauslega. Prjónuð Lappahúfa. Garnþörf: „Etapp Tarantella”. svart, rautt, blátt, gult og grænt, ein hnota af hverjum lit. Prj. no. 3, sokkaprjónar. Lykkjustærð 25 1. = lo cm. Fitjið upp 144 1 með svörtu og prj. 2 1/2 cm slétt. Þar næst 1 umf. brugðin og 1 umf. slétt með rauðu, bláu, gulu og grænu (alls 4 rendur), siðan 4 umf með svörtu, þar næst mvnztur eftir teikn. Prj. aftur 4 umf. með svörtu, siðan 4 rendur eins og neðst og 2 umf. með svörtu. Takið siðan úr. x 2 sm. 16 sl 2 sm. 4 sl. x endurtekið frá x til x umf. á enda. Endurtekið þessa úrt. sitt hvorum megin við 4 sl.l. þar til 4 1 eru eftir af þessum sitt hvorum megin við úrt. Prj. 4 umf án úrtöku. Aukið 10 1. við með jöfnu millibili °g eftir 2 umf. nr aukið út i aðra ívora 1. 1. Prj. siðan 4 rendur með görðum, eins og neðst. Prj. nú slétt með rauðu garni og eftir 6 umf. úrtaka: x 2 sl. 2 sm. x endurtekið frá x til x út umf. prj. siðan lo umf. og fellið af. Brjótið rauða slétta kantinn niður og faldið. Fitjið upp 8 1. með svörtu og prj. slétt. Aukið 1 1. út i hvorri hlið 9 sinnum og minnkið siðan um 1 lvkkju i hvorri hlið 9 sinnum. Fellið af. Festið þetta stykki undir gatið efst. Evrnaskjólin : Fitjið upp lo 1. með svörtu og prj. 5 cm sl. Feílið af. Prjónið annað stvkki eins. Kantur: Fitjið upp 36 1. með rauðu og prj. garðaprj. röndótt eins og neðst á húfunni. Fellið af. Prj. 2 stk. og saurnið utan um 3 hliðar a eyrnaskj. Mátið húfuna og berið eyrnaskj. við og festið þau. Heklið með 3 litum 3 bönd, 2 til að binda húfuna með og eitt til að binda húfuna i kollinn. Prjónaðir dúskar á böndin: Fitjið upp 20 1 . með rauðu og gerið 4 rendur með garðaprjóni, eins og neðst á húfunni. Fellið af. Prj. 6 Framhald á bls. 38 3. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.