Vikan - 08.03.1973, Qupperneq 10
GREGORY
PEGK
frá sér tennisspaða upp við
vegg.
Þeldökk stúlka vísaði mér
inn í bókaherbergið. Oscars-
stytta stóð þar á hillu hjá
skinnbundnum verkum Thom-
asar Hardy. Geysistór og þykk
uppsláttarbók lá opin á púlti.
Parketgólfið var gljáfægt og
þögnin var næstum áþreifan-
leg.
Gregory Peck er mjög hátt
skrifaður borgari í Hollywood
og gengur þar undir nafninu
„The Senator". En hann er
sannarlega ekki hátíðlegur í
framkomu. Konan hans er
fimmtán árum yngri og af
blóðheitu fólki komin (faðir
hennar var frá Korsiku og
móðirin rússnesk). Klædd er
hún buxnadragt úr silki og með
stóra eyrnahringi. Hún virtist
taugaóstyrk og ekki nærri því
eins róleg eins og hún var síð-
ar, þegar ég hitti þau hjón í
Suður-Frakklandi. Mér fannst
skrítið hve erfitt var að fá
hana til að svara spurningum,
þar sem hún var sjálf blaða-
maður.
Peck spurði mig hvort ég
vildi heldur te eða eitthvað
sterkara. Þar sem klukkan var
rétt um fimm, kaus ég teið,
enda var það örugglega tilbú-
ið fvrirfram, því að þjónustu-
stúlkan ók rétt strax inn te-
vaeni. með samlokum og alls
konar kökum.
Anthonv Peck kom inn í her-
hergíð og spurði móður sína
hvort hún mvndi vilja aka vini
hans heim til sín. — Anthony
er ennþá í skóla, hann ekur
ekki bíl siálfur, sagði móðir
hans.
Nokkru síðar, begar ég hafði
eert kökunum góð skil og Peck
hafði drukkið marga bolla af
tei, sagði hann að rétt væri að
fá sér eitthvað svolítið sterk-
ara að drekka og hann eekk
að bar, sem var byggður inn í
einn. vegginn.
— .F.ttum við ekki að at-
huga hvort þau hin vilia ekki
vera með okkur? spurði hann
konu sína, og með því að tala
um þau hin, átti hann við börn
þeirra hjóna. Anthony er mjög
líkur föður sínum, sérstaklega
nefsvipurinn, en Cecilia minnti
mig helzt á eldri dóttur fursta-
hjónanna í Monaco. Gregory
Peck á svo þrjá uppkomna syni
af fyrra hjónabandi.
Stoltur faðir.
Einn sona hans var að hefja
starf hjá CBS sjónvarpsstöð-
inni í Los Angeles, annar var
um það bil að koma heim frá
starfi hjá friðarsveitunum í
Senegal. Þriðji sonurinn er nú
kvæntur maður og hefur ný-
lokið námi í kvikmyndaleik.
—- Hafa börnin einhvern
áhuga á því að gerast kvik-
myndaleikarar? spurði ég föð-
ur þeirra, áður en þau komu
inn.
Peck varð hugsi. — Sg veit
bað ekki, sagði hann, — nema
bá að bað verði þau yngri, en
bau hafa ekki látið neitt slíkt
í liós.
Eftir því sem mér virtist
báru þessir unglingar miög
mikla virðingu fyrir föður sín-
um, miklu meiri en mér finnst
börn geri nú á tímum. Hann
var líka greinilega stoltur af
þeim og hann kynnti þau ekki
lauslega með fornafni ein-
göngu, heldur með fullu nafni.
Þetta er ekki beinlínis það sem
maður býst við af nútímafólki,
en b°tta átti vel heima þarna.
Eftir að við höfðum öll fenff-
ið í glösin, börnin feneu auð-
vitað aðeins kók. sat Gregorv
Peck hbóður og hlustaði á son
sinn. en begar talið barst að
víotnam, tók hann til máls.
Oreuorv Peck er miög mikill
pnHctseðingur striðsins og það
varð til þess að hann gerði síð-
i'K+u siónvarnskvikmvnd sína,
..The Trial of the CatonsviHe
Nine“. sem sýnd ’ærður bráð-
ínrr-i ; brezka siónvaroinu.
Það var auðséð á Cecilia að
henni leiddust umræður um
stríð og hún gerði föður sinum
lióst með grettum að kominn
væri tími til að borða. Faðir
hennar brosti, hélt áfram að
tala, en aðeins smástund.
Ekki upnreisnarmenn ennþá.
Síðar, þegar við hittumst aft-
ur í Suður-Frakklandi á heim-
ili Peck hjónanna þar, til að
taka mvndir af fjölskvldunni,
barst talið aftur að Vietnam.
Þá tók ég eftir því að frúin
gekk út og þegar ég hitti hana
siðar á veröndinni, hafði hún
sett segulband af stað og val-
ið létta tónlist. Það getur því
verið að fjölskyldunni finnist
Gregory Peck nokkuð málglað-
ur, þegar þetta mál ber á góma.
En Gregory Peck virðist vera
sanngjarn og skilningsríkur
faðir.
Gregory Peck og Veronique,
seinni kona hans.
Yfirvaraskeggið er ekta, en hann
er reyndar búinn að raka
það af sér.
— Ég heimta ekki af þeim
að þau skari fram úr öðrum
og ég er ekki fær um að gefa
öðrum ráðleggingar um barna-
uppeldi . . .
En samt hefur hann nokkr-
ar ákveðnar reglur. „Borðið
sem oftast saman og um fram
annað, haldið uppi samræð-
um“, er ein af reglum hans.
— Eru börnin uppreisnar-
gjörn?
—■ Ekki hingað til! En ég
reyni að brynja mig fyrir því
með því að segja þeim að ég
sé ekki alvís, en voni samt að
þau taki nokkurt tillit til þess
sem mér finnst og hvers vegna
ég sjái ástæðu til að banna
þetta og hitt.
Hann heldur því fram, að
nauðsynlegt sé að ræða öll mál,
það komi mjög í veg fyrir mis-
skilning.
— 0g held að óhætt sé að
segja . . . það er eins og hann
hiki við, en lætur það samt
fjúka, . . . að við séum mjög
hamingjusöm fjölskylda.
Vinna hans gerir það að
verkum að hann er oft fjar-
verandi frá heimilinu, en hann
reynir alltaf að hafa samband
við börnin og nota vel þær
stundir, sem hann getur verið
samvistum við þau.
— Við hjónin finnum það
oft á kvöldin, að börnin hafa
löngun til að ræða við okkur.
Á daginn eru þau upptekin af
skólanum og félögum sínum.
Við förum því oft upp til
þeirra, þegar þau eru háttuð
og ró komin á. Stundum brydd-
um við þá upp á einhverju,
sem okkur finnst að þurfi at-
hugunar við, ef við finnum að
þau hafi þörf fyrir það og séu
í því skapi að hentugt sé að
ræða málin.
— Finnst börnunum hann
strangur faðir?
— Það efast ég ekki um, seg-
ir Gregory Peck brosandi, —
og mér er líka ljóst að ég get
ekki sett mig inn í hugsunar-
hátt fjórtán til fimmtán ára
Framhald á bls. 47.
10 VIKAN 10. TBL.