Vikan

Útgáva

Vikan - 08.03.1973, Síða 11

Vikan - 08.03.1973, Síða 11
Náðargjöf fyrir fatlaða:_________________ NÝIR OG FULLKOMNARI GERVILIMIR Eitt tyrsta fórnarlamb hins illræmda ólyfjans Taiiodomid var þýzk stúika af> nafni Birgit Heinrich, nú búsett hjá foreldrum sinum i Hannover. Hún fæddist handleggjalaus meö öllu, en rétt sköpuö aö ööru Ieyti. Foreldrar hennar og systkini gerðu sitt bezta til aö létta henni þessi þungbæru örlög, og nú er svo að sjá aö verulega hafi rætst úr fyrir Birgit og má þá væntanlega gera ráð fyrir aö á svipaðan hátt sé hægt aö hjálpa mprgum þeim, sem liða vegna svipaörar fötlunar. Vfsindam önnum i Vestur — Þýzkalandi hefur sem sé tekist aö búa til gervilimi, sem stýrt cr meö rafeindakerfi. Þessir limir kváöu taka langt fram öðrum slikum, sem til þess hafa verið notaöir, og eiga að gefa litið eftir limum af holdi og blóði. Birgit, sem nú er sextán ára, hefur nú fengiö handleggi, sem geröir eru samkvæmt þessari nýju uppgötvun. Aður en Birgit fékk gervihandleggi, hafði hún náð furðu- mikilli leikni i að nota tærnar til ýmissa verka, gat meira að segja stungið upp i sig sigarettu með þeim og kveikt sér i henni. Nú getur hún greitt sér, borðað og gert svo að segja hvað sem er likt og fólk, sem nýtur þeirra náðar að hafa fæðst með alla limi heila. Enn þarf hún þó að einbeita sér tals- vert, er hún ætlar að beita nýju höndunum, en hún vonar að það liðkist með timanum. Hún hugsar sér að verða kennslukona og verja æfinni til hjálpar öðru fötlúðu fólki. 10. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.