Vikan

Issue

Vikan - 08.03.1973, Page 14

Vikan - 08.03.1973, Page 14
BRAUTRYÐJANDI í GETNAÐARVÖRNUM Wilhelm Mensinga, kvenlæknir i Flerisborg, ofbauð neyð alþýðukvenna, sem áttu miklu fleiri börn en heilsa þeirra leyfði eða fjölskyldumar gátu séð fyrir, en höfðu þó engin ráð til að verjast þungun. Þar að auki voru yfirvöld, kirkja og læknar i einum anda um að fordæma getnaðarvarnir sem guðlaust og syndsamlegt athæfi. Einn helzti frumkvöðull getnaðarvarna I nútimamerkingu þess orðs var dr. Wilhelm Mensinga, kvenlæknir I Flensborg i Slésvik. Hann fann upp hettuna, sem var fyrsta getnaöarverjan, sem konur þurftu ekki að vera komnar upp á karlmennina meö og kom aö verulegu gagni. Eitt af þvi, sem vakti áhuga hans á útbreiöslu getnaðarvarna, var eftirfarandi tilkynning, sem hann las i biaöi: „Samkvæmt órannsakanlegum ráöstöfunum Guös andaöist i d^g min trúa, heittelskaöa eiginkona Theresa I blóma slns aldurs, þrjátiu og tveggja ára, af barns- förum .... Grátandi stend ég og börn min tiu viö llkbörurnar. N.N. Petriabauer.” .„Reiðin sauö i mér þegar ég las þessa tilkynningu”, er haft eftir dr. Mensinga. Þetta var áriö 1873. t þá daga voru kirkjan (lika sú lútherska), riki og læknar sam- mála um að fordæma hverskonar getnaöarvarnir og banna þær meö öllu. Mensinga læknir kallaöi þes^a afstööu téöra þriggja voldugu aöila „lostamorö”, og þurfti sannkallaöa ofdirfsku til þess i þann tiö. bá var nefnilega litiö svo á, aö þaö væri skylda hverra foreldra viö fööurlandiö aö koma sem flestum börnum I heiminn og ala þau upp. Aö hindra fæöingar meö einhverju móti. jaöraði þvl viö landráö. Dr. Mensinga skrifaöi: „Þegar kona hefur aliö fimm börn, kómiö þeim á legg og haldiö þó heilsu, þá hefur hún fullnægt skytdum sinum við rikiö aö þessu leyti . . . Vilji hún sjálf eignast Wilhelm Mensinga, sem fyrir hundraö árum hóf haráttu fyrir getnaöarvörnum velferö einnar móður hætta af frekari þungun, er þaö skylda hvers mannvinar aö koma i veg fyrir að hún veröi þunguö . . . Ég geng aö þvi sem gefnu að allir læknar séu mannvinir.” Sú skoðun var mesta reginglópska, sem dr. Mensinga varö á um ævina. Hann var þrjátiu og sjö ára aö aldri, þegar hann af ótrúlegri dirfsku hóf þaö strið fyrir takmörkun fæöinga, sem enn er ekki á enda. Erfitt var aö fullyrða aö hann væri sjálfur Andkristur holdi klæddur, þótt sumir geröu þaö reyndar. Hann var hollenzkur að ætt og alinn upp i Kalvinstrú, faöir hans, Johannes Mensinga, var meira aö segja prestur og þjónaöi viö Siöbættu kirkjuna i og eiginkona og fætt i heiminn átta börn auk Wilhelms, sem var elztur. Þvi miöur var brauöiö of tekjurýrt til þess að séra Mensinga heföi alltaf nóg handa öllum börnunum að borða, enda dóu fjórir bræðra Wilhelms i bernsku. Arið 1851, þegar Wilhelni var»i stiftisskólanum i Slésvikurborg, kynntist hann stúlku er Elise hét, og þau kynni höföu úrslitaáhrif á lif hans. „Hún var fölleit, viökvæm, yndisleg,” skrifar Wilhelm. Þeir sem til hennar þekktu, sögöu sem svo: „Hennar örlög veröa þau sömu og móöur hennar.”Móðir Elise hafði dáiðer hún lá i fimmta sinn á barnssæng, enda þá fárveik af berklum, og Elise hafði siöan veriö alin upp af Hettan, uppfinning Mensinga, var fyrsta verjan, sem konan gat notaö án þess aö vera nokkuö komin meö þaö upp á karlmanninn. Myndin sýnir, „Occlusiv—Pessar’ lokaöi leginu. h vernig Mensinga fleiri börn, er henni þaö auövitaö heimilt . . . Telji hún hinsvegar skynsamlegast,. heilsu sinnar vegna.aöleggja ekkiásig frekari barneignir, þá á hún aö fara ifram á aöstoö til aö verjast þungun og hefur rétt á þeirri aöstoö. Stafi Friedrichstadt. Hann haföi upphaflega ætlaö aö dveljast þar um skamma hrið aöeins, en geröist svo vinsæll I sókninni aö hann settist aö I Þýzkalandi fyrir fulltog allt. Kona hans haföi veriö velkristin og undirgefin húsmóöir \ stjúpmóður, sem var henni litlu betri en verst gerist i ævintýrum. Wilhclm Mensinga varð svo ást- fanginn af Elise aö hann ákvaö aö veröa læknir, ef verða mætti aö hann gæti læknaö hana. Hann nam læknisfræöi I Jena og 14 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.