Vikan

Issue

Vikan - 08.03.1973, Page 15

Vikan - 08.03.1973, Page 15
Myndskreyting I útgáfu af endurminningum Casanova. Sumar frásagnir þessa frægasta pilsaveiöara allra alda komu Mensinga aft góöu haldi. Giacomo Casanova mun hafa veriö hvaö fyrstur manna til aö nota smokk. Fyrstu verjurnar af þvi tagi voru úr kindagörnum eöa einhverju álika. gjarnan haldiö fram aö skynsamt og siögott „betra fólk” aö minnsta kosti gæti vel haldiö aftur af sér i kynlifinu og þannig hindraö aö börnin yröu of mörg. Mensinga þóttist nú sjá aö þetta væri hugarfóstur guöfræðinga og viös fjarri raunveruleikanum. 1866 fæddist þeim hjónum sonur. Mensinga vonaöi þá enn, að hann gæti haldiö aftur af berklunum i konu sinni, þótt ekki kæmi það heima viö læknisreynslu hans. Enda fór þaö svo, aö eftir aö Elise Hertogafrúin af Portsmouth, sem fyrst kvenna i Bretlandi notaöi sem verju svamp, vættan i ediki, sem troöiö var inn i leggöngin. Sú aöferö var fyrst notuð hjá Gyöingum til forna, aö þvier menn bezt vita. Leipzig og starfaöi jafnframt i sjúkrahúsum og fæðingar- heimilum fyrir fátæklinga. Þar kynntist hann hrjáöum mæörum af þvi tagi, sem hann siöar helgaöi lif sitt. Þaö voru konur iönaöar- og landbúnaöar- verkamanna, handverksmanna og lágt settra opinberra starfs- manna. Wilhelm Mensinga kynntist fjölskyldum, sem fóru gersamlega i hundana efna- hagslega og heilsufarslega séö af þvi aö börnin uröu of mörg. Til hans leituðu konur, sem aðrir læknar höfðu bannaö aö veröa þungaöar oftar, þvi aö það yröi þeirra bani. En af hlýöni viö kirkju, riki og eigin starfsstétt neituðu þessir sömu læknar að upplýsa konurnar um, hvernig þær gætu forðast þungun. 1 Leipzig reyndi Mensinga, sem fann sárt til meö þessu fólki, að koma nýfæddumbörnum á geitar- spena þaö er að segja þegar hlut- aöeigandi fjölskyldur áttu geit. Oft voru mæöurnar sem sé svo illa haldnar af skorti og þreytu að þær mjólkuöu litt eöa alls ekki. Þá skrifaöi harm hjá sér: „Heföu nú ekki þessar mæöur mátt hætta barneignum, áöur en kraftar þeirra gengu alveg til þurröar . . .? A allt þetta aö. kallast vilji forsjónarinnar?” 1863 gekk hann aö eiga Elise og hóf störf sem fullnuma læknir i Trittau. Tveimur árum siöar, þegar hann var tuttugu og niu ára, fluttist hann til Flensborgar og settist að I Norderstrasse i þeirri borg, en þar var fátækra- hverfi. Sá draumur læknisins unga aö gera konu sina heilbrigöa varö ekki að raunveruleika. Þau uröu nú sjálf að kenna á af- leiðingum þess, aö þau voru nærri þvi eirts fáfróö um getnaöar- varnir og flestir aörir. Þá var þvi Madame de , Sévingné, andrik nienntakona viö hirö Lúöviks fjórtánda. Hún segir svo frá aö fnúrnar viö hiröina hafi skolaö sig eftir samfarir, til aö foröast „þaö versta", eins og hún oröaöi þaö. fæddi andvana dóttur fyrir timann 1870, hrakaöi heilsu* hennar óöum. Þá var enn ekkert lyf til gegn berklum og berkla- veikar konur, sem urðu barns- hafandi, voru sama sem dauöa- dæmdar. Skömmu eftir seinni barnsburðinn dó Elise. Maður hennar, sem var skáld gott auk margs annars sem honum var til lista lagt, orti eftir hana fallegt erfiljóö. Sjálf haföi Elise i lengstu lög haldiö dauöahaldi i þá von, að henni yröi bata auðiö. Þegar hún aö lokum áttaöi sig á aö stund . Framhald á bls. 37. 10. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.