Vikan

Tölublað

Vikan - 07.06.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 07.06.1973, Blaðsíða 3
23. tbl. — 7. júní 1973 — 35. árgangur Síðan lagðist allt í rúst... Þinghúsbruninn í Berlín er enn ráðgáta, þótt stöð- ugt bætist nýjar upp- lýsingar við. Nasistar að- stoðuðu geðveilan mann, sem haldinn var íkveikjuæði, við að brenna þinghúsið. Þar með fékk Hitler tækifæri til að binda endi á lýð- ræðið. Sjá grein á bls. 8. Er hávaðinn að æra okkur? Nútimamaðurinn er að ærast af hávaða. Hann flýr langar leiðir út í sveit, en þarf æ meir fyrir því að hafa að finna stað, þar sem hann getur notið náttúrunnar í ró og friði. Hvað er til varnar? Sjá grein um þetta efni á bls. 14 Sumar- getraun Vikunnar er hafin Sumargetraun Vikunnar 1973 hefst í þessu blaði. Eins og áður bjóðum við glæsilega vinninga, svo sem ferð fyrir tvo til Mallorka, veiði í Hrúta- fjarðará og uppihald fyrir tvo í Staðaskála, vandað reiðhjól og ótalmargt fleira. Sjá bls. 26. KÆRI LESANDI! „Það þarf ndttúrlega töluverða bjartsýni yfirleitt til að lifa ú Is- landi. Við fmrfiim að aðlagast fleiru rn eldgosum. En meiri- hlutinn af öllu þéttbýli ú Islandi er ú hættusvæði gagnvart eldgos- um, og mér finnst við Vestmanna- eyingar vel hafa efni ú að trúa ú forsjónina. Við hefðum getað far- ið miklu verr út úr þessum ham- förum. Við hefðum t. d. getað orðið fyrir miklu manntjóni, ef gosið hefði byrjað sem sprengi- gos, eða ef fyrsta nóttin hefði verið eitthvað í líkingu við það sem síðar gerðist, þegar við mútt- um horfa upp ú húsin brenna tugum saman sömu nóttina. Auð- vilað er margt úkaflega erfitt viðureignar eins og er, og þeim erfiðleikum lýkur ekki um leið og gosið hættir. En þó að nmrgir telji það kjúnalega bjartsýni, þú er ég sannfærður um, að Eyjarn- ar byggjast fljótlega aftur upp jafnblómlegar og jafnvel blóm- legri.“ Þetta segir Magnús Magnússon bæjarstjóri m. a. í itarlegu við- tali við Vikuna. Hvert nmnns- barn ú íslandi veit liver Magnús er, síðan eldgosið í Eyjum hófst, en hér gefst tækifæri til að kynn- ast honum núnar, ferli lmns og fortið. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Siðan lagðist allt í rúst, grein um þinghús- brunann í Berlín, sem enn er ráðgáta 8 Er hávaðinn að æra okkur? 14 VIOTÖL ,,Við höfum vel efni á því að trúa á for- sjónina", rætt við Magnús Magnússon, bæjarstjóra i Vestmannaeyjum 23 SÖGUR Hlátur, smásaga eftir Stefán Júlíusson 12 Kvalastaður, smásaga eftir T. G. Nestor 16 írskt blóð, hin nýja og spennandi framhalds- saga eftir Taylor Caldwell, annar hluti 20 Svartstakkur, framhaldssaga, 7. hluti 32 ÝMISLEGT Sumargetraun Vikunnar 1973, getraunin er í fimm blöðum og vinningar eru margir og glæsilegir, t. d. ferð fyrir tvo til Mallorka, útilegubúnaður og ótalmargt fleira 26 Matreiðslubók Vikunnar, litprentaðar upp- skriftir til að safna í möppu 29 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Síðan siðast 6 Mig dreymdi 7 Myndasögur 44, 46, 48 Stjörnuspá 47 Krossgáta 45 FORSÍÐAN Magnús Magnússon, bæjarstjóri Vestmannaey- inga, býr í lítilli risibúð hér í bænum. Vikan heímsótti hann þangað og spjallaði við hann. Hér er hann að leiðbeina ungum syni sinum við heimanámið. Sjá bls. 23. — (Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson). VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Gylfi Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar-. Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasöslu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. — Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maf og ágúst. 23. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.