Vikan - 07.06.1973, Blaðsíða 27
Hún verður rifin úr höndunum
á þér á leiði'nni.
Sumargetraunin er byrjuð.
Hún verður rifin úr höndunum
á þér á leiðinni.
Sumargetraunin er byrjuð.
Ég ætla að
fara og ná
mér i Vikuna
VINNINGAR:
1. Ferð til Mallorka fyrir tvo
með ferðaskrifstof unni Or-
val.
2. Veiði í Hrútafjarðará og
uppihald fyrir tvo í tvo
daga í Staðaskála í Hrúta-
f irði.
3. DBS-reiðhjól frá Fálkan-
um.
4. Kvöld fyrir tvo á Hótel
Esju.
5. Tjald frá Belgjagerðinni.
6. Bakpoki frá Belgjagerð-
inni.
7. Svefnpoki frá Belgjagerð-
inni.
8. Toppgrind frá Ingþóri
Haraldssyni.
9. Námskeið i afslöppun og
snyrtingu hjá Heilsulind-
inni.
10—13. Kosangastæki frá Kos-
angasölunni.
14. Konica-myndavél frá
Gevafoto.
15. —17. Útigrill frá Tóm-
stundahúsinu.
18. Vindsæng frá Tómstunda-.
húsinu.
19. Göngutjald frá Tóm-
stundahúsinu.
20. Þrihjól frá Erninum.
21. —25. Daiwa-veiðistöng og
veiðihjól frá Sportvali.
Heimilisfang ------------------------ ---------------------------------------
Simi_________________________________________________________________________
TJALD — SVEFNPOKI — BAK-
POKI — allt eru þetta vinningar í
sumargetrauninni okkar, og þeireru
allir frá Belgjagerðinni hf. Hér eru
um fyrsta flokks vöru að ræða, enda
hefur Belgjagerðin lagt kapp á að
gera útileguútbúnað sinn stöðugt
léttari og meðfærilegri, en jafn-
framt sterkari og endingarbetri.
Tjaldið er þriggja manna Pollux-
tjald, en þau eru mjög vinsæl hjá
unglingum.
(iETRAUNIN l.HLUTI
Já, það er hætta á þvi, að Vikan verði rifin úr höndunum á garminum
honum Gissuri, sérstaklega þegar hin vinsæla sumargetraun okkar er
byrjuð. Ef það gerist ekki á leiðinni, þá mun Rasmina ábyggilega þrifa
hana af honum strax og hann kemur heim. — Getraunin okkar er með
svipuðu sniði og oft áður. Við birtum tvær myndir af Gissuri og ná-
Við fyrstu sýn virðast þær báðar eins, en þrir hlutir eru
öðruvisi á annarri myndinni. Getraunin er fólgin i þvi að finna þá og
skrifa þá siðan á getraunaseðilinn.
■ Illlllllllllllllllllllll Klippið hér IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHUii
Getraunaseðill 1 Eftiri'arandi atriðum hefur verið brcytt:
Ég ætla að
fara og ná
mér i Vikuna.
-t. .«
Klippið hér