Vikan - 16.08.1973, Síða 16
Þetta var áttunda júnl.
Hás rödd I mútum vakti Cillu.
— Manstu ekki, aö það var
siöasta föstudag. Ég hélt þú
myndir drekkja þér i vinnugleöi,
þegar þú fórst út i rigninguna,
versta veöur, sem duniö hefur
yfir i mörg ár.
Löngu siöar, þegar Cilla
Malmström haföi komizt yfir
hræösluna og allt, sem haföi
duniö yfir þennan áttunda júni,
minntist hún striönislegrar
raddar Lasse Frederikssons,
þegar hann jós skammaryröum
yfir Björne vin sinn, sem var hin-
um meginn viö giröinguna. Þetta
var þó allt I góöu, en hún myndi
lengi minnast þess, vegna þess aö
margt, sem Lasse sagöi, átti eftir
aö koma fram á örlagarikan hátt.
Þetta var áttunda júni og
klukkan I dómkirkjuturninum var
rétt búin aö slá sjö. Sólin, sem var
snemma á fótum að vanda, var
komin hátt á loft, en ennþá var
velja sér slikt verður til veiöa!
— Ja, aö hugsa sér, þetta var á
föstudaginn var, kallaöi Björne
yfir girðinguna. Manstu ekki aö
þaö var próf i ensku hjá okkur
þann daginn.
Cilla var ennþá svo ung, aö hún
minntist skemmtilegra skóla-
daga. Hún brosti meö sjálfri sér,
þegar hún smeygði sér I morgun-
slopp og gekk fram i eldhúsiö, til
aö setja vatn I ketilinn. Meöan
hún beiö eftir aö vatniö syöi, hékk
hún i opnum glugganum og naut
þess, hve tært morgunloftið var.
Brekkan fyrir neöan húsiö var
brött og þótt hún byggi á fyrstu
hæö, sá hún yfirleitt ekki annaö af
húsunum en þökin, gamaldags
járnþök meö alls konar kvistum
og reykháfum. Milli húsanna
dögnuöu sýrenurnar vel, þótt
þetta væri i miöri borginni.
Ó, ef það yröi aöeins svolitiö
hlýrra i lofti, þá yröi þetta unaös-
Dagmar Soderberg
ÓENDANLEGUR
DAGUR
Hún var ung, hraust og dugleg og ekki vön þvi að
fá óhugnanleg hugboð. Og sólin skein um hábjartan
dag. Hvað vár að henni? óróleikinn sat i henni, eins
og þyrnir, óróleiki, sem vúrð að nagandi angist.
Hún varð að komast i tæka tið, til einhvers, hvað
sem það nú var, ef hún gerði það ekki, myndi
óhamingjan dynja yfir.
loftiö svalt, svo ekki var hægt aö
gleyma frostnóttunum á þessum
árstima.
A Kyrkbacken I Vesterás, þar
sem ibúarnir höföu meö mikilli
natni haldiö viö gömlu timbur-
húsunum, var fólkið komiö á
kreik. 1 fjarska heyröist dynurinn
af morgunumferöinni i miö-
borginni.
Cilla var glaðvöknuö, um leiö
og hún opnaöi augun, klukkutima
á undan venjulegum fótaferöa-
tima og hún mundi hvaöa dagur
þetta var. Áttundi júnl. Afmælis-
dagur Dagmar. Hún haföi alltaf
veriöhjá Dagmar þennan dag. Aö
vlsu haföi dagskipanin svolitiö
breytzt meö timanum. Nú fór hún
lika I heimsókn til Hans gamla
móðurbróður sins, sem var á
dýru en leiöinlegu vistheimili
fyrir aldraöa, rétt utan viö Sala
og svo skrapp hún meö blóm á
leiöi Axels mágs sins.
Cilla andvarpaöi. Hún fór ekki
strax á fætur, en þegar hún heyröi
Lasse, son nágrannans, jagast viö
Björne, sem lá eins og venjulega
yfir skellinöörunni sinni, sá hún
þá fyrir sér.
— Ætlaröu ekki aö aka mér út á
ströndina? sagöi Lasse.
— Þú getur ekki veriö hræddur
viö kalt vatn, þú sem fórst langt
út á Málaren á litlu kænunni þinni
á föstudaginn var. Og þá rigndi
eldi og brennisteini! Ég hélt þú
ætlaöir aö drekkja þér. En aö
Tegur dagur og þaö var notaleg
tilh'ugsun aö eiga von á þvi aö
eyþa deginum I vel hirtum garöi
Systurinnar, eftir aö þær væru
búnar aö fara i skylduheim-
sóknirnar, bæöi til Hans gamla
frænda og i kirkjugaröinn. Cilla
haföi venjulega engar áhyggjur
af veörinu, en þaö var nokkuö
áriöandi aö fá gott veöur áttunda
júní. A kuldalegum vordögum var
þaö hreinasta kvalræöi aö rápa
um garöinn hjá Dagmar og dást
aö gróörinum.
Þessi trjágaröur haföi oröiö
aöalatriöiö I llfi Dagmar, eftir aö
hún varö ekkja fyrir fimm árum,
hún var lika mjög rik ekkja, en
barnlaus. Cilla haföi lengi veriö
sem dóttir hennar, en hún haföi
samt farið sinar eigin götur og
ekkert haföi oröiö eins og Dag-
mar vonaði. Nú oröiö kom Cilla
aöeins i heimsókn til systur
sinnar um jól og páska og aö
sjálfsögöu alltaf áttunda júni.
— A afmælisdaginn vill maöur
aöeins hafa fjölskylduna hjá sér,
finnst þér þaö ekki? var Dagmar
vön að segja. Cillu fannst þaö
siöur en svo skemmtilegt og hún
heföi aldrei munaö eftir slnum
eigin afmælisdegi, ef þaö hefði
ekki veriö fyrir glæsilegar af-
mælisgjafir frá Dagmar. Dagmar
kom aldrei sjálf til Cillu á af-
mælisdegi hennar, — ekki siöan
hún greip i tómt, þegar Cilla haföi
gleymt þvi,. að hún varö tuttugu
og' fimm ára og var komin til
Stokkhólms, þegar Dagmar.
hringdi á dyrabjölluna hjá henni.
Þaö voru tvö ár siöan, Cilla var
nú oröin tuttugu og sjö ára.
Dagmar varö þrjátiu og niu ára i
dag. Þaö voru þvi tólf ár á milli
systranna. Þegar faöir þeirra lézt
úr hjartasalgi og móöir þeirra ári
slðar úr krabbameini, var Cilla
aöeins fimmtán ára —og þá haföi
Dagmar tekiö Cillu að sér. Axel
var þá á lifi. Hann haföi veriö
dugandi fjársýslumaöur, átti
fyrirtæki, sem aö visu var ekki
mjög stórt I sniöum, en öruggt og
arövænlegt.
Cilla hrökk upp af hugsunum
sinum, — mikiö vel, vatniö i
katlinum var alveg soöiö niöur.
Hún fyllti ketilinn aftur: þetta var
svo venjulegt hjá henni, hún var
ekki beinlinis húsleg. Hún átti.það
oft til aö gleyma sér, þegar hún
hallaöi sér út um gluggann og
virti fyrir sér umhverfiö. Hún
þreyttist aldrei á aS viröa fyrir
sér umferðina og fólkið, sem bjó
þarna við kirkjuhæðina.
Þaö var liklega þess vegna,
sem hún gat ekki látiö þaö vera aö
skrifa.
Nú datt henni allt I einu I hug
bréfiö, sem hún haföi fengið frá
Evu og haföi verið sent til
forlagsins. Hún haföi ekki haft
tima til aö lesa þaö vel. En nú gat
hún lesið þaö vandlega, þar sem
hún haföi farið svona snemma á
fætur. Hún hellti þvl kaffi i bolla,
tók þykka, brúna umslagiö og
settist viö eldhúsboröiö. Þetta
borð leit sannarlega ekki út sem
eldhúsborð. Þaö var fullt af tima-
rjtum, úrklippum, bréfamöppum
16 VIKAN 33. TBL.