Vikan

Tölublað

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 25

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 25
Bernhöftstorfan umdeilda var máluð björtum og nýstárlegum litum i leyfisleysi á laugardagsmorgni siðastliðið vor. Atburðurinn vakti athygli, og hefur liklega orðið til þess, að torfan fær að standa, að minnsta kosti enn um sinn. En fleiri hús sem komin eru til ára sinna njóta vaxandi virðingar og um- hyggju. Ef gengið er um. eldri hluta borgarinnar, má viða sjá gömul hús, sem lagfærð hafa verið og máluð fagurlega. Æ fleiri láta sér annt um gamlar byggingar og vilja koma i veg fyrir, að þær viki fyr- ir kuldalegum steinbáknum og glerhöllum. Ungt fólk sækist nú mjög eftir að búa i gömlum húsum, og þess verður áreiðanlega ekki langt að biða, að verðið á þeim hækki. Á þessari opnu er fjallað nánar um þetta efni, og ef flett er við, birtast myndir og viðtöl við ungt fólk i gömlum húsum. enginn maður með mönnum, nema hann búi i gömlu húsi og helzt þarf það að eiga sér merkilega sögu. Þeir sem eru svo ólánsamir að vera búnir að múra sig inni i nýju hverfunum, verða að mála i ,,gamaldags” litum til þess að verða ekki sakaðir um að fylgjast ekki með. Kannski málið sé ekki svona einfalt? Ástæðan fyrir þvi að fólk sækir i gömul hús sé ekki bara smáborgaraskapur alveg eins og Tómas orti ekki bara um húsbyggingar i kvæðinu um húsin i gamalla bygginjga, bæði bænum? hvað varðar útlit og stil- Fólk gerir sér stöðugt brigði og sögu þeirra. Og gleggri grein fyrir gildi ekki er hægt að gera þau öll að söfnum. Það yrði ærið dýrt fyrir skattgreið- endur. Það er þvi lausn á mörgum vandamálum, að fólk skuli nú hafa upp- götvað gömlu húsin. Skattgreiðendur þurfa ekki að óttast, að þeir verði látnir borga viðhaldskostnað gömlu húsanna og fegurðar- dýrkendur og mennigar- vitar þurfa ekki að óttast, að þau hverfi. Óneitan- lega væri lika siónar- ar torfuna — og vinnur a við marga. ° 33.TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.