Vikan

Tölublað

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 36

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 36
— Nei. — Þaö var leitt. Hún horföi á svarta nóttina gegnum gluggann, á ljós, sem þutu hjá. Hann andvarpaöi aftur. — Já, þaö er virkilega leitt aö jafn aölaöandi kona eins og þú getir ekki skipzt á nokkrum oröum viö einhvern samferöa- mann án þess aö reyna aö vera háfleyg. — Hún virtist særö. Reyna aö vera háfleyg Bara af þvi aö mér likar viö Turgenjev! Ég skil ekki hvers vegna allír nokkurn veginn þokkalegir karlmenn ásaka mig fyrir aö vera háfleyg. Litlir leiöinlegir strákar eru vanir aö skjalla mig og dansa i kring um mig meö undirgefinni til- beiöslu i augum, en um leiö og ég hef áhuga, er það búiö spil Honum gramdist ekki lengur. Hún horfði aftur út um gluggann og var greinilega óánægð meö sjálfa sig. Hann horföi á hana og velti þvi fyrir sér hvort það væri ekki dálltiö leitt meö hana. Svo beygöi hann sig fram og horföi á hana meö hrukkaö enni neðan frá, viökværnur, hundslegur. — Vertu ekki leiö, litla frú. Ég er kannske slægari en þú, þrátt fyrir allt. Hún brosti. — Nú ertu ekki neitt vænn. Guð, en asnalegur! Þaö þarf bara aö segja, aö þú litir ekki illa út, þá færöu eins og skot mikilmennskubrjálæöi! — Þú sagöir meira en þaö. Þú gafst reyndar i skyn, aö þú heföir áhuga. A mér. Bara dálitiö, en samt. Þó aö þú heföir þaö, þá mundir þú ekki gefast svo létt upp. Þú héldir áfram aö reyna aö egna mig og bera gáfur þinar saman viö minar, þar til ég yröi aö viöurkenna yfirburöi þina. 1 fyrsta skiptið horföi hún á hann forvitin skörp, þreifandi. — Ég heiti Marianne. — Þú þarft ekki aö biðjast afsökunar. — Nei, en ég ætti kannske aö þakka. — Þaö væri svo sem i lagi. Fallegt nafn og meira fæ ég vist ekki aö vita. Ég heiti Peter. Lestin stöövaðist á sömu stundu. Hvorugt þeirra vissi hvaö stööin hét^Þau opnuöu gluggann og beygöu sig út. Nóttin var svöl. Þaö glitti á stöövarhúsiö frammi viö fremsta vagninn. Ekki voru sjáanleg nein staðarnafnaskilti. Heldur engir feröamenn. Lestin komst á hreyfingu og köld vind- gusa 'feykti vasaklútnum niður á gólf. Þau hnipruöu sig saman og hjálpuöust aö taka upp matarleif- arnar og vasaklútinn, og byrjuöu siöan aö koma fyrir hvilum til næturinnar. Peter fór úr peysunni og vöölaöi henni saman i kodda, og lagöi jakkan yfir axlirnar. Hann var of langur á bekkinn og varð að beygja sig. Marianne fór úr skónum og hnipraöi sig saman i einu horni, til hálfs sitjandi meö höfuöiö falið i kápunni. Þau slökktu ljósið og lokuöu augunum Þeim fannst ekki, að þau heföu sofiö, en Marianne dreymdi, aö hana dreymdi vakandi, og annar fótur Peters haföi að minnsta kosti sofnaö, þegar klefadyrnar voru opnaöar og þrir miöaldra menn komu inn. Þeir voru langir og sverir og Iklæddir tvid frökk- um og héldu á kvöldblööum og svinaleðurstöskum. Raddir þeirra voru töluvert háværari en nauösyn gat talizt, til aö gefa hver öörum til kynna hneykslun sina. Án þess aö lita á Peter og Marianna sögöu þeir, aö þaö væri ósvifni af tveim manneskjum aö leggja undir sig heilan klefa i jafn pakkaðri lest. Meöan á þessum háværu viðræöum stóö, fóru þeir úr tvid-frökkunum. Einn frakkinn sveiflaöist þétt viö andlit Mari- anne, en henni tókst aö hnykkja höföinu til baka. Peter reis upp og settist viö gluggann. Nú grá- og brúnklæddu herramennirnir baukuðu viö aö koma töskum sinum fyrir, og færðu bæöi slnar og Peters og Mariannes töskur til og frá nokkrum sinnum, áöur en þeir voru ánægöir. Aö lokum settust þeir og dróu allir sem einn upp blöö sin. Einn þeirra nsnýtti serað auki. Tiltölulegur friöur færöist yfir klefann, þar til einn fór af lestinni á annari biöstöö. Hann skildi eftir blaöiö sitt og þeir tveir, er eftir sátu, byrjuöu aö ræöa hver skyldi lesa hvaöa blaö til aö báöir gætu lesiö öll þrjú. Á sömu stöö komu tveri nýir ferðamenn inn I klefann, grönn gömul kona og álíka grannur drengur á áttunda ári. Tveir timar liöu, meöan gamla konan reyndi aö gera þaö þægilegt og hagstætt fyrir drengina. óendanlegur dagur Framhald af bls. 17 nú, þegar Axel var dáinn og Hans frændiá elliheimilinu. Hún þekkti margt fólk og var mikið I alls- konar félagsstarfsemi, en bridds- klúbburinn hennar, lotturnar og nágrannarnir vissu vel um af- mæliö, en virtu vilja hennar til aö halda hátiðlegt afmælið sitt, aöeins meö fjölskyldunni. Og nú var þaöaöeins Cilla, elskuleg litla systir hennar. Þaö gæti veriö, aö kunningjar hennar heföu áhuga á aö hitta mig, hugsaöi Cilla, nú þegar ég er oröin þekktur rithöfundur og bækurnar minar eru notaöar i leshringnum. Þær heföu kannske gaman af aö vita, hvort ég sé ekki i giftingarhugleiðingum, hvernig ég lifi lifinu, — það gæti svo sem veriö. Aftur leit hún á úriö. Einhver óróleiki var aö gerjast I henni, henni fannst hún þyrfti aö reyna aö ná til Dagmar fyrir einhvern sérstakan tima. Þetta sat svo fast I henni, aö það var ekki laust viö, aö henni væri flökurt. Það var aöeins á broti úr sekúndu, sem hún haföi litiö af veginum, en þaö var nóg til þess, aö unglingur á mótorhjóli var næstum orðinn undir bilnum hennar. Hann þaut áfram, en svipur hans sagöi betur en nokkur orö, aö kerlingar ættu yfirleitt ekki aö fást viö akstur bila. En Cillu haföi brugöiö svo mikiö, aö hún fékk tár I augun. A næsta útskoti á veginum stöövaöi hún bilinn, til aö jafna sig og fá sér eina sigal'ettu. Arinn hafi þetta afmælisstand hjá Dagmar. Ef hún geröi ekki þetta númer út af þvi, þá heföi ég alls ekki þurft aö flýta mér svona, hugsaði Cilla, og næstum oröiö til aö aka á piltinn á hjólinu. Þetta jaðraöi næstum viö haröstjórn, að ætlast.til aö ég hætti viö allt, sem ég er aö gera, bara vegna þess aö þaö er áttundi júni. Hún hefði átt aö fara I feröalag i tilefni af af- mælinu. Cilla vissi mætavel, aö Dagmar gat ekki fariö frá garöinum sinum um þetta leyti árs. Nú var svo mikið um aö vera I garöinum, vorvinnan hennar var farin aö sýna árangur. Og þaö var heldur ekkert viö þvi aö segja, að Dag- mar vildi hafa systur sina hjá sér á tyllidögum. Dagmar hafði ekki sett sig upp á móti þvi, að Cilla færi til Uppsala eftir stúdentspróf og heldur ekki sagt neitt, þótt hún vildi búa út af fyrir sig. Hún sýndi aldrei nein merki þess, aö hún njósnaöi um einkalif Cillu. Spurningar- hennar voru ósköp saklausar: Þú boröar vonandi al- mennilegan . mat? Þú ferö vonandi á mannamót? ,En á bak viö þessar spurningar var hægt aö merkja, aö Dagmar hafði slnar áhyggjur af Cillu. Hvenær ætlarðu aö finna þér lifsförunaut? Þú kemur þér vonandi ekki I vandræði I ástamálum?. Vinkonur Dagmar voru ekki eins tillitssamar, þegar hún hitti þær I jólaveizlunni. Þær spuröu bara hreint og beint. Og Cilla haföi hugboö um, að þær. væru meö hana milli tannanna, þegar þærhittust I hádegisveröarboðum og á briddskvöldum. Hún var viss um, aö Dagmar blandaöi sér ekki I þess háttar skvaldur. En stundum voru spurningar Dagmar þreytandi, svo að Cillu langaöi oft til að snúa út úr fyrir henni og segja: Jú, ég er aö hugsa um aö taka aö mér strák, sem er fjórum árum yngri en ég og lifir á þvi að skrifa greinar I menningarrit. En ég er bara ekki búin að ná mér ennþá, eftir að skilja viö mann, sem ég hefi átt vingott viö I tvö ár, en hann er kvæntur annarri konu... Hún stóðst alltaf freistinguna aö striöa Dagmar, hún heföi tekið þaö of nærri sér. Þaö var lika vegna þess aö hún gat ekki gleymt sorgbitnu andliti eigin- konu vinarins, einu sinni þegar svo illa vildi til, aö þau boröuöu á sama veitingahúsi. Þessir dagar hjá Dagmar voru alltaf fullir af tillitssemi. En samt endaöi það alltaf meö þvi, aö hún fékk samvizkubit, þegar hún leit i spegilinn og sá systur sina standa einmana I dyrunum. Einmana, já, Dagmar var hræðilega ein- mana, ef tir aö Axel dó. Þrátt fy rir allar vinkonurnar. Cilla vissi, aö hún hafði haft rétt fyrir sér, þegar hún afþakkaöi boö systur sinnar um aö búa hjá henni i framtiðinni, — þaö var nauösyn hverri manneskju aö hafa sitt einkalif i friöi, — en hún komst samt ekki yfir samvizkubitiö út af þvi aö vanrækja systur sina. Hún var búin aö hugsa svo lengi um einmanaleika Dagmar, aö sigarettan var farin aö brenna hana i fingurna. Þá rankaði hún viö sér og tók af stað aftur. Vegurinn lá meöfram ánni nokkurn spöl. Hún átti aðeins nokkra kólómetra ófarna, þegar Saabinn gafst upp. Vélin hóstaöi einhver ósköp, en geispaöi svo golunni. 36 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.