Vikan

Tölublað

Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 8

Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 8
Steinhjartað Smásaga eftir G. Johan Andersen. Það var ekki hjarta úr steini, heldur hjartalaga steinn og ungi maðurinn, sem kom með hann, var með skilaboð frá syn- inum, sem hún missti. Karlotta gekk raulandi gegnum stórar, smekklegar stofurnar til þess að opna lítidyrahuröina. Henni leiö vel i dag og fannst hún vera hamingjusöm, eöa nærri þvi hamingjusöm. Henni haföi fund- iztþaðoftarupp á sfökastiö. Ef til vill var hún loksins að ná sér? Þó kom enn fyrir aö sársaukinn hel- tæki hana, svona löngu seinna. Hún lauk upp dyrunum og stifnaöi upp. Hann stóö á tröppunum beint fyrir framan hana og horföi á hana hlýjum, brúhum augum. — Góöan daginn, sagöi hann. Sólin brauzt fram úr skýjum ofan eikartrjánna i garöinum og hár unga mannsins baöaöist i sól- skini. Hann sagði til nafns. — Þú hlýt- ur aö vera frú Arnesen? sagöi hann og brosti. Hún stóö grafkyrr, þaö var eins og hún óttaöist aö minnsta hreyfing bytti enda á gjörning- arnar. En hún visSi aö þetta var ekki annaö en draumsýn, sem kom henni úr jafnvægi eitt augnablik. Hún varö aö herða sig upp. Fáein andartök lokaöi hún augunum, eins og hún einbeitti sér aö þvi aö komast til sjálfrar sin. Siöan leit hún beint á hann og brosti örlitiö. — Já, sagöi hún. — En þvi miður tók ég ekki eftir hvaö þú sagöist heita. — Ég heiti Steinn, sagöi hann, og brosti aftur brosinu, sem hún þekkti svo vel. — Eg átti aö skila kveðju frá Pedersen prófessor, sem.... — Æ, já, þaö var alveg rétt. Komdu inn! Hún var næstum búin aö jafna sig eftir áfalliö, sem hún varö fyrir aö sjá hann. Þetta var vitaskuld Steinn Holst, stúdent- inn, sem Pedersen prófessor haföi hringt út af um daginn. — Steinn gekk inn I forstofuna og sagði kurteislega: — Ég veit ekki hvernig ég get þakkaö þér, frú Arnesen. Henni fannst enn eins og hún stæöi viö hliöina á sjálfri sér og héyröi rödd sina segja: — Prófessorinn sagöi, aö þú heföir engan staö til þess aö búa á um stundarsakir. Nú, viö erum ein hérna I húsinu, svo aö þaö ætti ekki aö veröa of þröngt um okkur Þetta verður heldur ekki nema stuttan tima. Þegar þau sátu og drukku te i garðstofunni, dáöist hann að út- sýninu yfir vatniö, og hann litaöist forvitinn um. En Karlotta gat ekki haft af honum augun, hvernig sem hún reyndi. — Ég hlakka til aö búa hér, sagöi hann. — Þú getur fengiö aö velja milli herbergjanna, sagði Karlotta. — Börnin okkar eru uppkomin og eru við nám i Osló, svo.... Hann virtist veröa hissa. — Attu uppkomin börn? Hún brosti. — Tuttugu og þriggja ára læknanema og dóttur, sem er tveimur árum yngri, og er aö lesa guöfræöi. — Ég á lika tvö eldri systkini, sagöi hann og bætti brosandi við: — Ég er yngstur. Hin tvö eru gift og búa sitt I hvorum landshlutan- um, en hingaö til hef ég búiö heima á býlinu. Karlotta stóð upp og gekk aö dyrunum, sem sneru út i garöinn, til þess aö leyna tárunum, sem hún fékk i augun. — Mamma var svolitið niöur- dregin, þegar hún veifaöi mér i morgun. En hún veit, aö ég kem heim um jólin, svo aö ég geti sótt jólatréö út i skóginn og boriö þaö heim.... Karlotta lagöi enniö aö svalri rúöunni. Hana langaöi til aö segja eitthvaö, en var hrædd um aö missa stjórn á sér, fara að gráta, og þaö kynni aö snerta Stein illa. — Kannski ég ætti aö fara upp og taka upp úr töskunni, sagöi hann. — Já, ég skal sýna þér her- bergiö. Hann gekk á eftir henni upp breiöan teppalagöan stigann meö töskuna sina ihendinni. Hún var i þann veginn að ganga inn gang- inn til hægri á annarri hæö, þegar henni snerist allt I einu hugur og hún snéri sér svo snöggt viö, aö honum brá viö. • — Nei, sagöi hún, þú átt aö búa i Péturs herbergi! Hún horföi á hann meö trega i augnaráöinu: Nei, þaö er ekki hann, sem er aö læra læknisfræöi. Eins og vant var stóö Karlotta á tröppunum og tók á móti manni sinum, þegar hann kom heim. Þegar hann steig út úr bilnum meö svárta skjalatöskuna I hend- inni, stóö hann litla stund i sömu sporum og hlustaði. — Ah, sagði hann eins og hann andaði aö sér góöum ilmi. — Dásamlegt að hafa ungviði i húsinu aftur. Ungi maðurinn sat á bekk i fölu vetrar- sólskininu og horföi út á vatniö, meöan hann blistraði „Yester- day”, sem þau þekktu svo vel af bftlaplötunni. Arne var kominn aö tröppun- um, þegar hann leit upp og sá opinn glugga á annarri hæö. Hann leit á konu sina. — Herbergi Péturs? sagði hann örlitiö ringl- aöur. Karlotta reyndi aö brosa, en brosiö varö ekki eins og hún vildi aö þaö yrði. Þess i staö hljóp hún niöur tröppurnar, kastaöi sér i faöm hans og grúföi andlitiö niöur viö öxl hans. — Þú ættir aö sjá hann, Arne, hvislaöi hún. — Hvern? — Unga stúdentinn. — Já, ég sé hann rétt brábum, er þaö ekki, sagöi hann og brosti. — Hann er svo lfkur...... Hún beit á vör til þess aö halda aftur af grátnum. t sömu andrá stóð ungi maðurinn upp af bekknum og kom gangandi til þeirra eftir trjágöngunum. Arne staröi á hann eins og hann tryöi ekki slnum eigin augum. — Guö minn góöur, muldraði hann svo lágt að varla heyröist. Morguninn eftir þegar þau sátu öll þrjú viö morgunverðarborðið, sagöi Steinn: — Trjágöngin eru mjög skemmtileg. Arne leit snöggt á Karlottu, en hún sat hin rólegasta og brosti. Um leiö og Arne ætlaöi aö standa upp til þess aö leiöa huga þeirra að ööru, byrjaöi hún aö tala, og hann tfúði þvi varla, hve áhyggjula-us rödd hennar var. Heit glebibylgja streymdi um hann, þegar hann heyröi, aö hún vildi segja Steini frá þvi. Þá er hún orðin nógu sterk til þess aö tala um þaö, hugsaði hann og andaöi léttar. — Tókstu eftir þvi, aö trén eru misjafnlega stórvaxin, Steinn, og að þau eru átján alls, niu hvoru megin stigsins. —■ Já, ég tók eftir þvi, aö þau eru gróðursett mjög skipulega. Karlotta stóð hægt á fætur og gekk út aö glugganum. Arne fylgdi öllum hreyfingum hennar með augunum. Myndi hún varö- veita þessa óvæntu rósemi? — Komdu hingaö, Steinn, sagöi hún. Ungi maöurinn gekk til hennar. — Stærstu trén voru gróöursett fyrir átján árum. Þaö voru fyrstu jólin litla drengsins okkar. Hann var litli bróöirinn i fjölskyldunni — eins og þú ert heima hjá þér — og systkinum hans fannst, aö hann ætti ab eiga sitt eigiö jólatré. Við keyptum grenitré i potti og stærri börnin skreyttu þaö handa litla bróöur. Hún þagnaöi viö eitt andartak og Arne sá á öxlum hennar, aö frásögnin var farin aö veröa henni erfið. En þegar hún hélt áfram, var rödd hennar enn eins róleg og full ástúöar og áöur: — Eftir jólin fóru stærri börnin meö litla jólatréö út i garðinn til þess aö gróöursetja það. Þaö var erfitt fyrir þau þvi aö jöröin var freðin, svo aö þau uröu aö neyta allra krafta til þess aö koma trénu niöur. En þau höföu þab af og á eftir voru þau yfir sig stolt af þvi. Og þetta varb að hefð. Áriö eftir keyptum viö aftur sérstakt jóla- tré handa Pétri og eftir jólin gróöursettu systkini hans þaö. Ariö þar á eftir var Pétur oröinn nógu stór til þess aö taka þátt i verkipu — viö þaö notaði hann litla, rauöa spaöann sinn. — Þetta er einn fegursti jóla- siöur, sem ég hef nokkurn tima heyrt um, sagöi Steinn lágt. Karlotta kinkaöi kolli og horföi á grenitrén. — Viö köllum þau „Pétursgöng”. — Aö hugsa sér aö eiga sin eigin trjágöng, sagöi Steinn og brosti, — þeir eru ekki margir, sem eiga slikt. Hann sleit augun af greni- trjánum um leið og hann ápuröi likt og af tilviljun: — Hvenær dó Pétur? Timinn stób kyrr nokkur augnablik. Ekkert rauf kyrröina. Arne beibþess hvaö gerast myndi næst. Karlottu brá hvergi. Hún haföi 8 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.