Vikan

Tölublað

Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 12

Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 12
1 wsÉPNÍI ■tm. '%*■ Æ- t 'V TT- <Li 5 j*”#' %■' VW._, BIIS V-* | liÍSÍ&afet^ _•'■• ;.,*-,• ■ r. *mHW&iT& J » ••• ■■ ■ l3B&giWV- r ;*Æ 1 . l NÝ framhaldssaga II c •• -; ■ l ; ftE 1 « EFTIR BETTY ROLAND Mia skyggndist áköf út I sjón- deildarhringinn, þótt hún vissi vel, aö Charles kæmi ekki fyrr en eftir nokkrar klukkustundir. En hún haf&i beöiö þessarar stundar I fjögur löng ár, haföi í öll þessi ár þráö þaö eitt, aö Charles sneri aftur heim til New South Wales, heim til Widgerie og hennar sjálfrar. Hvernig skyldi hann nú vera, hugsaöi hún, eftir fjögra ára fjar- veru. Mest alian þann tima, haföi hann veriö I Cambridge, en lika fariö I feröalög um Evrópu. Hann hafði alltaf veriö hetjan hennar, frá þvi aö hún kom til Widgerie sem barn. Hún elskaöi þennan frænda sinn af öllu hjarta. Þegar hann fór, var hún gelgjuleg skólastúlka, en var nú oröin aölaöandi ung stilka, en aö ööru leyti haföi hún ekki breytzt. Charles var ennþá hetjan hennar og myndin, sem hún átti af honum, var slitin og þvæld og bar þaö meö sér, aö hún haföi oft tekið hana fram til aö skoöa hana og skildi hana aldrei viö sig. Myndina haföi hún sjálf tekið af Charles, við pólókeppni, þar sem hann hafði oröiö sigurvegari. Hann var svo ótrúlega glæsilegur, i hvitum reiðbuxum, skyrtan opiní hálsinn og ljóst háriö úfiö i vindinum. Hún mundi svo vel hvernig glaðlegur hlátur hans lýsti upp sólbrúnt andliliö. Hún mundi það eins og heföi Þegar Charles seig út úr bilnum, var Mia viss um að hin langa bið hafði ekki verið til einskis, að Charles myndi endurgjalda þá ást, sem hún hafði alið með sér i fjögur löng ár. En svo einfalt var það nú ekki. Hún átti fyrir höndum langa og erfiða leið, til að höndla hamingjuna. þaö skeö I gær, þegar hann kom til aö kveðja hestana i hesthúsinu, hestana, sem höföu veriö svo snar þáttur I lifi hans. Hún haföi skokkað á eftir honum, næstum má’.laus i bágindum sinum og sorg yfir þvi.aö sjá af honum. Hann gekk frá einum bás á annan, strauk flauelsmjúkar snoppurnar, klappaði fagurlöguð- um höfðum hestanna, þangaö til hann kom aö uppáhaldinu sinu, gullinbrúnum gæðingi, með FYRSTI HLUTI silfurlitt tagl og fax. Jason var fæddur og uppalinn á Widgerie, og fram aö þessu haföi enginn setiö hann, nema Charles sjálfur. — Vertu nú góöur strákur, meöan ég er i burtu og geröu allt sem Mia segir þér að gera, sagði hann í skipunartón. Andköf fyrir aftan hann komu honum til að lita viö. Mia glennti upp augun i undr- un. — Eg treysti þér til aö þjálfa hann, meöan ég er i burtu, ég vil nú siöur, að hann leggist i leti, bætti hann viö glaölega. — Attu viö, aö ég eigi aö sitja hann? — Einhver veröur aö sjá um að hann hreyfi sig, og ég treysti ekki heinum nema þér til að gera það. Láttu hann bara hreyfa sig nóg og passaöu aöhann veröi ekki feitur. Charles geröi það með vilja, aö segja þetta ósköp eðlilega og foröaöist að lita á hana, vegna þess að augu hennar voru full af tárum og hann vildi ekki láta hana skammast sfn fyrir þaö. Hún var lika ákveðin I þvi, aö gráta ekki fyrr en hann væri farinn, hún vissi aö hann þoldi ekki Istöðuleysi og hún heföi ekki getað afboriö, aö hann færi aö hlæja aö henni. Hún haföi vitað þetta frá þvi hún kom fyrst til Widgerie, átta ára gömul. Marion Bellamy, eldri systirmóður hennar, haföi opnað bæöi faöm sinn og hjarta fyrir litlu munaöarlausri telpunni, misst hafði báða foreldra sina i einu, i hræöilegu slysi. Simon, maöurinn hennar, var ekki siður hjartahlyr og tók henni sem sinu eigin barni, en Charles var ekki eins ánægöur, honum fannst hún taka töluvert pláss i þeim heimi, sem hann haföi fram aö þvl, álitið sinn einkarétt. Þaö var ekki fyrr en eftir alvarlegar áminningar frá foreldrunum, að hann gekkst inn á þaö, að sýna henni alúð og með Hmanum varð hann natinn viö að kenna henni ýmis störf,aðallega aö sitja hest- ana. Það var engin tilslökun gerð vegna þess að hún var telpa. Hún varð sjálf að söðla hestinn, kemba honum eftir dagsverkið, fóöra hann og bera honum vatn, yfirleitt að sjá um allar hans þarfir og allt, sem hægt var aö krefjast af góðum hestamanni. Þetta hefði verið langur og 12 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.