Vikan

Tölublað

Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 30

Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 30
# Draumar 200 gr. smiör eða smiörliki, 2 dl sykur 2 tsk. vanillusykur 5 dl. hveiti 1 1/2 tsk. hjartarsalt. Bræðið smjöfið og látið kólna. Sykurinn settur saman við og vanillusykurinn. Hveitinu ásamt hjartarsaltinu bætt i.Hnoðað sam- an og búnar til litlar kúlur. Bakið i 20 minútur við 150 gráður. Möndlublúndur 100 gr. smjör 1 1/2 dl. möndlur 1 dl. sykur 1 msk. hveiti 2 msk. mjólk Smjörkrem: 50 gr. smjör 2 msk. flórsykur 1 eggjarauða 2 tsk. vanillusykur Ollu blandað saman i pott og hitað þar til smjörið er bráðið. Setjið með teskeið á vel smurða bökunarplötu og látið vera gott bil á milli þvi þær vilja renna mikið út. Bakið i 7 minútur við 175 gráð- ur. Losið kökurnar með beittum hnif. Smjörkremið hrært og blúnd- urnar iagðar saman. Einnig er gott að leggja þær saman með súkkulaðikremi. Kúrennukökur 5 dl. hveiti 1 dl. sykur 2 tsk. vanillusykur 175 gr. smjör eða smjörliki 1 1/2-2 dl. kúrennur Myljið smjörið i hveitið og bæt- ið sykrinum saman við. Kúrenn- urnar settar saman við og deigið hnoðað saman. Rúllið þeim upp i lengjur ca. 4 cm i þvermál. Látið biða á köldum stað. Skerið siðan kökurnar i 1/2 cm þykkar sneiðar og bakið i 10 min. við 175 gráður. PAPPlRSSNIÐ AF PIPARKÖKUHÖSINU 3on 3nn 2st Sas 2sf Nýi Ijósgrœni liturinn fró Electrolux í Svíþjóð Eldavélar, uppþvottavélar, kœliskópar, frystiskópar, kœli- og frystiskópar og gufugleypar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.