Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 22
argus
Fjölskylda yöar getur sparað mikiö
fé árlega, ef hún notar Jurta á brauö og
kex. Ótrúlegt, en satt.
Dæmið er einfalt.
Þér skuliö sjálf reikna. 500 gr Jurta
kosta 77 krónur. En dýrasta feitmetið
kostar 156 krónur 500 gr.
Meira en helmings munur!
Jurta-neyzla landsmanna vex meö
hverjum deginum sem líöur. Enda nota
þúsundir íslendinga Jurta á brauö og kex.
Viö fengum nýtt tæki inn í sjálfvirku
samstæöuna okkar, sem beinlínis fram-
leiöir betra smjörlíki. Jurta er fyllra og
þéttara, en áöur.
Þess vegna er auöveldara aö
smyrja meö Jurta. Þannig nýtist Jurta
betur og sparar enn meira.
Jurta geymist betur.
Öll fituefnin eru úr jurtaríkinu. Jurta er
hollt og bragögott.
smjörlíki hf.
Ef reiknað er meö aö neyzla
á meöal heimili sé 6 kg. á hvern
mann á ári, má til gamans athuga eftir-
farandi dæmi:
Fimm manna fjölskylda
Jurta: 60 stk. (500 gr) x 77 kr. pr. stk.
Dýrasta feitmetid: 60 - (500 gr) x 156 - - -
SPARNAÐUR: kr: 4.740.00
kr: 4.620.00
- 9.360.00
Fjögurra manna fjölskylda
Jurta: 48 stk. (500 gr) x 77 kr. pr. stk. kr: 3.696.00
Dýrasta feitmetið: 48 - (500 gr) x 156 - - - - 7.488.00
SPARNAÐUR: kr: 3.792.00
Þriggja manna fjölskylda
Jurta: 36 stk. (500 gr) x 77 kr. pr. stk. kr: 2.772.00
Dýrasta feitmetið: 36 - (500 gr) x 156 - - - - 5.616.00
SPARNAÐUR: kr: 2.844.00
Ert þú hagsýn húsmóðir, sem tekur verð
og gæði með í reikninginn?
o %!# ^ smjörliki • ' 1 v J
Íí; I 1
gott veró/gott bragó
22 VIKAN 48. TBL.