Vikan

Tölublað

Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 6

Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 6
 T~1 £jg er œv intýram að ur segir Snowdon lávarður Eiginmaður Margrétar prinsessu fer til vinnu sinnar i gömlum galla- buxum, hefur engan tima fyrir „fina” fólkið og trúir þvi, að það sé ekki hægt að steypa manneskjuna i annað mót en henni upp- haflega var ætlað. Hann er önnum kafinn atvinnu- ljósmyndari, og fyrir það vill hann vera þekktur. Einkalif hans er nokkuð, sem hann vill aldrei ræða, en berist talið að starfi hans, er hann óstöðvandi. — Ég heföi getaö oröiö kaupsýslumaöur til þess að geðjast vissu fólki, en ég heföi aldrei oröið ánægöur meö þaö. Ég er ljósmyndari, og ég er hreykinn af þvi að vera ljósmyndari, segir Snowdon lávaröur, sem bar nafnið An- tony Armstrong-Jones, áöur en hann gekk að eiga Margréti prinsessu. — En ljósmyndir eru nú einu sinni bara ljósmyndir. Ég vil, aö nafn blaöamannsins komi á undan nafni ljósmyndarans. Og ég hef engan áhuga á samkeppni viö aöra ljós- myndara i tæknibrögöum. Minar myndir eru teknar fyrir fólkið til þess aö fá þaö til aö hugsa um hluti, sem þaö mundi annars leiöa hjá sér. Ég vil mynda lífiö á götunum, i verzl- ununum, hvar sem eitthvaö er aö gerast, ekki inni á söfnun, eöa öörum dauöum stööum. Ég hef engan áhuga á „flnu” hlutunum. Snowdon lávaröur situr á vistlegum veitingastaö I London. Hann hefur veriö á fótum siöan kl. 6 um morguninn, klæddur gallabuxum, og viö fætur hans er taska meö öllum hans útbúnaði, myndavélum, filmum, papplr, prufumyndum, jafnvel segulbands- tæki, sem hann hefur alltaf meö sér, ef blaöa- maöurinn skyldi gleyma sinu. Afstaða lávaröarins til starfs slns er vissulega athyglisverö, þegar tekiö er tillit til opinberrar stööu hans, sem gæti haft mikil áhrif á aöstööu hans. Hann leyfir sér aldrei aö slaka á kröfunum til sjálfs sln, og hann leyfir sér yfirleiit ekki ó,ö ræöa sin einkamál utan heimilisveggjanna. Utan þeirra er hann aöeins ljósmyndarinn. Snowdon er hreykinn af forfeðrum sinum, vinnandi fólki, sem skilaöi drjúgu dagsverki. Langafi hans vart.d. Linley Sambourne, sem teiknaöi fyrir skopblaðiö fræga, Punch, á siöustu áratugum nltjándu aldar. Einn frænda hans var leiktjaldamálari, og annar frændi hans var arkitekt. — Ég hins vegar er misheppnaöur arkitekt, segir Snowdon. Hann hefur reyndar fengið tilhneigingum sinum á þá átt nokkra útrás. Stærsta verk hans á þvi sviði var mikiö fuglahús I Regents Park Zoo I London, sem var fullgert áriö 1965. —■ Daginn sem fuglunum var komiö fyrir I húsinu, fór ég til aö sjá, hvernig þeim likaöi bústaðurinn. Þá sá ég þar undarlegar endur meö beyglaöa gogga, og ég þaut til umsjónarmannsins og sagöi: „Drottinn minn, þær fljúga stööugt á grindurnar og eyöileggja á sér goggana”. bær voru þá bara fæddar svona, blessaöar, aö þvi er hann sagöi! Snowdon hefur fullkomna vinnuaöstööu I Kensington höllinni. Dorothy Everard heitir hans aöalhjálparhella, og hún hefur nú starf- aö meö honum I fjórtán ár. Hún ekur m.a. litla græna bllnum hans. Eiginkonan, Margrét prinsessa, er eftirlætis- fyrirsæta Snowdons lávaröar Myndir lávaröarins eru mjög blátt áfram, hann hatar alla sýndarmennsku. Eitt sinn heyrði umboösmaöur hans sagt um hann: „Auövitaö á hann ekkert I þessum myndum sjálfur. Hann hefur einn til þess aö mynda rómantisku myndirnar, annan fyrir manna- myndir o.s.frv. Þaö getur enginn gert svona óliku hluti á þennan hátt”. Snowdon likaöi þessi ummæli vel. Hann segir, að þaö sé mikilvægt aö vera eins og kameljón i þessu starfi. Opinber staða Snowdons hefur vissulega erfiöleika I för meö sér fyrir hann i starfi. Hann reynir aö fela sig á bak viö blaöamann- inn, sem hann vinnur meö þá stundina. Oft þegar hann finnur, aö fólk er vandræöalegt gagnvart honum, veröur hann sjálfur svo vandræöalegur, aö þaö veröa algjör hlut- verkaskipti, og hann þarfnast sjálfur uppörvunar. En hann hefur lika gaman af smástriöni, og veröa samverkamenn hans oft fyrir þvi. Eitt sinn kom hann æöandi inn til 6 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.