Vikan


Vikan - 01.08.1974, Page 21

Vikan - 01.08.1974, Page 21
hefur greinilega seinkað, sagði frú Wain. Má ekki bjóða yður annan kokkteil, meðan við biðum, ungfrú Brett? — Jæja, þarna ertu þá kominn, David. Ungi, ljóshærði maðurinn stóð i dyragættinni, en það var ekki David Maclntosh, en það var samt margt sem minnti á hann, eitthvað við höfuðburðinn og axla svipinn. En Celia, sem hristi höfuðið til að afþakka annan drykk, setti frá sér glasið, svo tæpt á borðröndina, að það datt i gólfið og löggin, sém eftir var i þvi, rann út á persneska teppið. Frú Wain horfði undrandi á þau öll þrjú. Celia tók um ennið. — Ó, hve mér þykir þetta leiðinlegt... Celia sá sem snöggvast óánægjusvip á ásjónu Jules, en svo áttaði hann sig. Frú Wain fullvissaði hana um, að það gerði ekkert til með ábreiðuna, það væri enginn vandi að losna við þennan blett, borðið væri lika alltof litið og hún hætti ekki fyrr en Celia þáði i glasið aftur. David Farrell sat til borðs með væri maðurinn sem ók stúlkunni, sem ég sagði þér frá, — slysinu...Það var eitthvað sem minnti mig á hann og svo hét hann lika David. Þetta vakti hjá mér sorglegar minningar... Hún sá það nú, þegar hún virti Jules fyrir sér, að það var skyn- samlegt að minnast á þetta, það var engu likara en honum létti við þessa skýringu. — Veslingurinn, ég skil að þetta hefur komið þér úr jafnvægi, sagði Jules og lagði handlegginn um axlir hennar. — Farrell er ekki eins skuggalegur og þú heldur. Hann er búinn að vinna hjá mér...já, ég man ekki hve lengi, en i mörg ár. En við verðum að fá hann til að láta sér vaxa skegg, sagði hann svo striðnislega. Celia losaði varlega handlegg hans. — Viltu ekki skýra þetta fyrir mágkonu þinni, það gæti verið, að hún fengi rangar hug- myndir um mig. Celia var næstum því búin að ná þvi marki, sem hún hafði sett sér. En það var einhver... eða eitthvað, sem stóð i vegin- ' , um fyrir fullkominni hamingju hennar. 4 Hún varð að komast að þvi og ráða niður- logúm hins óþekkta óvinar........ RÉFIÐ Við áttum heima fyrir utan Dan- , bury, sagði Celia og brosti á móti. — Já, þar er lika mjög fagurt, en eftir þvi sem mér hefur verið sagt, þá hafa miklar breytingar orðið þar. Hafið þér komið 5 þangað nýlega? Í—-Ekkisiðan móðir min dó, það eru þrjú ár siðan. — Celia hefur búið i New York undanfarið, sagði Jules, nokkuð hvass i bragði. — Ég sagði þér að hún hitti Clöru Hayes-Faulkner þar. — Ó, já, ég var búin að gleyma þvi. Hvernig liður Clöru? Hittir þú hana núna, þegar þú varst i New York, Jules? — Ég var að hugsa um það, en hún er ekki i simaskránnni. Jules leit á úrið. — Sagöist David ekki, — hann er einkaritarinn minn, sagöi hann við Celiu, — sagði hann ekki, að hann ætlaði að koma hingað klukkan korter yfir eitt? — Jú.hann sagði það, en honum þeim, i litlu notalegu borðstof- unni. Hann var ekki búinn að jafna sig eftir þetta upphaf, sem varð vegna komu hans og virti Celiu fyrir sér i laumi, meðan á máltiðinni stóð. Það fór ekki fram hjá frú Wain. Hún lét samt ekki á þvi bera, en hugsaði með sér, að hún ætlaði að segja Jules, að hana grunaði að eitthvað væri á milli Davids og ungfrú Brett. Þó að David Farrel færi strax að máltlðinni lokinni, minntist Celia ekkert á hann við Jules, fyrr en þau voru komin aftur til Theodore Streeet. Þá sagði hún, eins og hálf hikandi: — Viltu ekki koma inn, Jules, ég held ég eigi koniakslögg? Mér finnst það ósköp bjánalegt, en ég er ennþá miður min, eftir að hella úr glas- inu...Það var herra Farrell...hún tók við glasinu sem hann rétti henni og það var eins og setti að henni hroll. Ég hélt fyrst að hann Viku siðar bað Jules Celiu. Hún játaði honum rólega og varðist að láta bera á þvi, hve sigri hrósandi hún var. Húii stóð næstum á öndinn^, þegar hún sá hringinn... ekki af einskærri ánægju, eins og Jules hélt, heldur var það sigurgleöi, sem næstum var búin að koma upp um hana. Celia vissi vel að hann hafði andstyggð á blaðaummælum og það kom henni ekkert á óvart, að hann stakk upp á þvi, að láta blaöafulltrúa fy rirtækisins annast þá hliö að tilkynna trúlof- un þeirra á eins látlausan hátt og unnt var. Það var birt mynd af þeim i fréttadálk. Myndina af sér hafði hún látið taka að beiðni Jules og undir henni var þess lauslega getið, að herra Wain, stjórnar- formaður timburfyrirtækisins Cypres og Cecelia Louise Brett (hún hafði bætt við nafninu Louise, vegna þess, að henni fannst það mjög göfugt nafn), frá New York, dóttir herra og frú James M. Brett, sem bæði voru látin, hefðu opinberað trúlofun sina. Hún var búin að lesa þessa tilkynningu að minnsta kosti tuttugu sinnum, þegar óþægilegri minningu skaut upp kollinum i hugskoti hennar. Vestry hjónin áttu son, sem var kvæntur og bjó einhvers staðar hér á vesturströndinni. Hann var vist læknir, lögfræðingur eða eitt- hvað þess háttar. Hún flýtti sér að fletta upp i simaskránni, og það stóð heima. Þar stóð: Vestry, Paul H. jr., dýralæknir. Það var mjög heimskulegt af henni að vera að mála skrattann á vegginn, en hún sá frú Vestry fyrir sér og heyrði dimma rödd hennar segja: ...Heldurðu að þetta geti verið sú Celia Brett...? Hún er frá New York, og Paul Vestry svara: Rifðu þetta úr blaðinu og sendu Susan það.hún getur komizt að þvi. Celia gerði þvi ekki skóna, að Susan Vestry væri búin að gleyma hatrinu. Hún mundi vel eftir afskræmdu andliti hennar... Næsta dag ætluðu þau Jules að borða saman hádegisverð. Hún kom fyrst og settist við borðið, sem hafði verið tekið frá handa þeim og hún virti Jules fyrir sér með ánægju, þegar hann gekk gegnum salinn, veifaði við og við til kunningja og settist svo and- spænis henni. Eins og alltaf, voru þjónarnir strax komnir á kreik, um leið og hann settist. Og eins og venjulega bauð hann henni strax kokkteil, þótt hann sjálfur fengi sér aldrei neitt að drekka fyrir hádegisverð. Celia svaraði játandi: — Þakka þér fyrir, ég er i þörf fyrir hressingu, ég hefi verið að tala i sima i allan morgun. Friths hjón- in vilja endilega halda fyrir okkur mikiö siðdegisboð i næstu viku. Einhver frá Examiner vildi vita allt um brúðkaupsferðina og svo hringdi ljósmyndari og óskaði eftir að fá að taka af okkur mynd- ir, hann sagði að það yrði að sjálf- sögðu ókeypis. Hún horfði á Jules yfir brúnina á g'o-.uu, til að at- huga viðbrögð hans. — Mér finnst þetta alveg hræði- legt, sagði hún, — mér var að detta i hug, hvort við gætum ekki gift okkur i kyrrþey, einhvers staðar, þar sem enginn þekkir okkur. Jules fékk sér sveppajafning. Svo spurði hann, nokkuð ákveðinn: — Hvers vegna finnst þér þetta svo ógnvekjandi? Celia leit niður, til að hann sæi ekki sigurgleði hennar. — Ó, Jules, mágkona þin... hún foröaöist að segja frú Wain og þvi siður Adelaide....-hefur svo mikið að gera. Það er ekki búið að senda út nein boðskort ennþá, en allir vinir þinir....fólk býst við.... —-Fólk? Stjórnmálamenn þurfa auðvitað að taka tillit til fólks, en ég get ekki séö að okkar mál- efni komi nokkrum öðrum en okk- ur sjálfum við. Hann fékk sér meira af sveppunum og var hugsi. Svo sagði hann: — Það er eiginlega einkennilegur 31. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.